Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Qupperneq 27
DV Hér&nú ÞRIÐJUDAGUR 26. APRlL 2005 27 Sharon Osbourne segir frá öllu Sharon Osbourne, raunveruleikaþáttastjarna og kona rokkarans Ozzys Osbourne, segir frá ógurlegustu leyndarmálum þeirra hjóna í nýrri bók sinni. Sharon segir Ozzy hafa haldið framhjá, byrlað sér eiturlyf og reynt að kyrkja sig. Ozzy var handtekinn eftir að hafa reynt að kyrkja Sharon í ölæði en hún neitaði að kæra hann og því var honum að lokum sleppt. Ozzy trúði því að það væru raddir í hausnum á honum sem skipuðu honum að Arnold móðgar kvenþjóðina Rlkisstjóri Kalifornlufylkis I Bandarlkjunum, Arnold Schawarzenegger, hefur ásér or6 fyrir aö vera karl- remba en hann hefur nokkrum sinnum upphafiö karl- menn á kostnað kvenna. Arnold geröi lítiö úr konum nýlega I spjallþætti hjá Howard Stern en hann sagöi aö hann vildi að hann gxti fjarlægt tunglið svo þaö hætti aö hafa áhrifá tlöahring kvenna og skapsveifí- urm honum tengdum. Ummæli þessi féllu ekki I kramiö hjá kvenþjóðinni en á síðasta ári kallaöi hann demókrata stelpustráka viö lítinn fögnu Felicity neitar samstarfsörðugleikum -... varvali"UngfrúHvíta-Rúss land arið 1988, Ijosmyndafyrrirsæta Sovétríkj- annaanð 1991 og frú Rússland árið 2002. Fer bjartsýnn í skurðaðgerð söngvakeppninnar. Angeíica lagöi af stað frá Hvíta-Rúss- I landi í byrjun aprfl og ferðast til 17 landa áður en hún | lendir í Kænugaröi til að taka þátt í keppninni. Lag Angelicu heitir Love Me Tonight Hiín flutti lagiö | fyrir gesti NASA á laugardaginn, þar sem einnig komu fram | hljðmsveitimar ísafold og Skítamórall. ' Angelica er vel þekkt í heimalandi sfnu og hefur verið í tónlistarbransanum í fimmtán ár. Hún er einnig fyrrverandi fegurðardrottning, var vaiin ungfrú Hvfta-Rússland árið 1988, ljósmyndafyrirsæta Sovétrflqanna árið 1991 og frú Rússland árið 2002. Angelica flýgur tíl Noregs í dag, síðan til Finnlands, Hollands, Moldavíu, Búlgaríu, Rúmeníu og fleiri af minni löndunum sem taka þátt í keppninni. Greinflegt að aðferðin sem Ruslana beittí í fýrra þykir vænieg til sigurs og má því bú- ast við því að fleiri listamenn beití henni næstu ár. „Vonandi verður góður matur á spítaianum. Ég þarf að vera þar í sólarhring áður en ég get farið heim,“ segir bakarameistarinn Jóhann Felix- son, betur þekktur sem Jói Fel. Jói leggst í dag undir skurðhníf Arons Bjömssonar, heila- og tauga- skurðlæknis á Landspítalanum, og verður skorinn upp vegna bijóskloss. „Þetta er í þriðja sinn sem ég fer í svona aðgerð. Ég má ekki sitja fl ítværvikurogverðfráínan -JT ast alit sumar," segir Jói og er bjartsýnn á að aðgerðin lagi þennan kvilla sem hef- H ur hrjáð hann í nokkur ár. V „Þetta verður í síðasta sinn sem ég fer í aðgerð. Allt er þegar þrennt er. Ég ætla að verða góður eftir þrjá mánuði og fara beint að veiða. Ná veiðitímabilinu í sumar." Þrátt fyrir að hann sé farinn í fri og verði rúmliggjandi hefur Jói engar áhyggjur af því að bakaríið, kaffihúsið og daglegur rekstur fyrirtækis hans lendi ívandræðum. „Daglegur rekstur lifir án mín. Ég verð samt auðvitað í beinu tölvusambandi. En ég á svo góða konu. Hún sér um þetta." Eiginkonu Jóa, Unnar Helgu Gunnarsdóttur, bíður þó annað krefjandi verkefhi. Þegar meistarinn er rúmiiggjandi getur hann ekki eldað og því þarf hún að sjá um matargerð- ina. Jói segist hiakka tii að láta elda fyr- ir sig. „Já, nú fæ ég ailt gert fyrir mig." Þegar Hér & nú náði tali af Jóa í gær var hann á fullu spani að ganga frá öll- um lausum endum fyrir ftíið. Meðal annars var hann að ljúka við tökur á síðustu þáttum fjórðu þáttaraðar Ktefcv Eldsnöggt. „Það er bara einn, tveir og elda á meðan mað- ijSðHH ur getur. Einn, tveir og JEwT, klára áður en maður fer í JÉ frí. Það eru tveir þættir eft- 9L y ir. Ég fór niður á Laugar- T dalsvöll og grillaði fyrir HKj^r Lunch United. Þeir mættu nánast ailir. Það hefur víst aldrei verið svona góð mæting. í síð- asta þættinum fæ ég síðan gesti úr Kaila á þakinu og grilla líka fyrir þá, enda er grilltímabilið hafið." í gær var einnig ákveðið að í haust yrði fimmta þáttaröð Eldsnöggt á dag- skrá. „Það er öllu reddað áður en maður fer í frí. Þegar ég verð búinn að ná mér förum við beint í að taka hana. Ég ætla að liggja í veikindunum heima og skrifa fimmtu seríu. Hef nægan tíma til að velta matnum fyrir mér. Hann verður því sjúklega góður." Frá Bruce Willis er kominn innblásturinn að nýrri tísku í skófamaði. Þegar Willis var við tök- ur á myndinni Sin City sendi skófyrirtækið Frye Boots kappanum fjölmörg pör af leðurklossum tíl þess að klæðast í myndinni. Willis kunni það mikið að meta handbragðið að hann bað fyrir- tækið að gera viö handsaumuð kúrekastígvél sem lágu inni í skáp hjá honum. Eftír að hafa rifið niður stfgvélin og saumað saman aftur lík- aði fyrirtækinu afraksturinn og það eru um þessar mundir að hanna nýja línu af stígvélum sem kölluð er „Bruce Willis Boots". Ráðgert er að stígvélin komi á markað f haust Jói Fel leggst I dag undir skurðhníf Arons Björnssonar, heila- og taugaskurðlæknis á Landspítalanum, og verður skorinn upp vegna brjóskloss. Frú Rússland ætlar sér stóra hluti í Eurovision

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.