Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2005, Page 35
 EIN AÐSÓKNAMESTA ÓHÁÐA MYNDIN í USA Hefur unnið til fjölda verðlauna og var ein vinsælasta myndin á Sundance kvikmyndahátiðinni. Z/ÍÍLíimÍ iDOííriviss: SAHARA BOOGEYMAN KVIKMYNDAHÁTÍÐ KL.8 KL.8-10 KL 10.30 AKUREYRI THE ICE PRINCESS KL 6-8-10 SAHARA KL. 6-8-10.30 BOOGEYMAN KL 8.30-10.30 SVAMPUR SVEINSSON fsl. tal KL. i B.I. li SAHARA KL 6-8-10.20 SVAMPUR SVEINSSON KLi GARDEN STATE KL. 8 B-<- THE MOTORCYCLES DIARIES KL 10 SIARSTA KVIKMYNOAHÚS UNDSINS - HAGATOKGI • S. S30 1919 • www.hoikolobio.is www.sambioin.is SAHARA KL3.30-i-8-10.30 SAHARAVIP KL 4.45-8-10.30 THE ICE PRINCESS KL.4-Í-8-10 SVAMPUR SVEINSSON enskt tal KL 4-i-8.30-10.30 SVAMPUR SVEINSSON ísl. ta! KL 4-i THE PACIFIER KL.4-Í-8-I0 MISS CONGENIALITY 2 KL 8-10.30 Ice Princess Stórir hlutir gerast fyrir þá sern hugsa stórd vlnDlESiaU IPACIFIER Cerið ykkur klár.. ...fyrir pelann! T,rtnrry~Trf'wni KRINGLAN ÁLFABAKKI KEFLAVÍK mam lceland International Film Festival 7. - 30. apríl 2005 HashaiaUfD i mpw Q TILNEJFNINGAR TIL O ÓSKARSVERÐLAUNA tvíötmCvole DkARIES OPNUNARMYND IIFF 2005 Margvcrðlaunuð kvikmynd sem $jÆ ' gagnrýnendur og áhorfendur um allan heim. GAEL QARCIA BERNAL RODRIOO DU LA 8CRNA MiA MAK4TRO Don't Move kl.5.30 b.i.16 A Hole in my Heart kl. 10.30 b.i. 16 TheMotorcydeDiaries kl.8og10.30 Napoleon Dynamite kl. 6 og 10 Beyond theSea kl.5.30 MariaFullofGrace kl.8 b i. 14 Beautiful Boxer kl.8 LifeandDeathofPeterSellers Id.5.40og8 9Songs kl. 10.30 b.i.16 Million Dollar Baby kl. 10.20 bJ. 14 Vera Drake kl.5.30og8 Sætasta katfihús í Reykiavík Skemmtilegasta og sætasta kaffi- húsið í bænum er að finna þar sem Vesturgata og Garðarstræti mætast, andspænis söluturninum Gotta. Kaffihúsið er ekki eingöngu kafflhús heldur einnig matvörubúð, sölu- turn, veitingastaður, myndbanda- leiga og kafflhús. Staðurinn, sem ber nafnið Holiday, er rekinn af Tzvetönku Peeva sem á rætur sínar að rekja til Búlgaríu. Tzvetanka kom til landsins fyrir fimm árum síðan ásamt dóttur sinni. Fjölskylda sem Tzvetanka þekkti í Búlgaríu hafði búið á íslandi og lofaði landið í bak og fyrir þannig að hún ákvað að skella sér á klakann. „Mér var sagt að hér væri allt svo afslappað og gott kaup í þokkbót" segir Tzvetanka „Það er mjög gott að búa hér á íslandi. Það er allt svo fallegt og rólegt og mikið af góðu fólki. Engin öfundsýki og engin mafía." Tzvetanka Peeva hefur unnið við allt mögulegt í gegnum tíðina. í Búlgaríu seldi hún m.a. legsteina og átti síðar fasteignasölu. Þegar hún kom til landsins fékk hún vinnu í söluturninum Gotta, sem er beint á móti Holiday. Fyrir þremur árum festi hún kaup á íbúð í bænum og er greinilega komin til að vera. Söluturninn/kaffíhúsið Holiday opnaði áttunda apríl síðastliðinn og ganga viðskiptin vel. „Ég var rosa- lega stressuð fyrst þegar ég opnaði staðinn, en svo var bara rólegt fyrstu vikurnar" segir Tzvetanka. Heilbrigðiseftirlitið neitar að gefa staðnum titilinn „veitingahús" vegna ónægrar salemisaðstöðu en hægt er að fá hvers kyns skyndibita þar. „Við erum með fiskibollur, grænmetisrúllur og lambakjöt. Einnig em við með mat frá Póllandi, Búlgaríu og Slóveníu. Hingað kemur mikið af fólki frá Austur- Evrópu til að borða, en svo er líka gaman fyrir íslendinga að prófa eitt- hvað nýtt“ Kaldaljós bætirvið sig verðlaunum Kvikmyndinni Kaldaljós var vel tekið á Schermi d'Amore-kvikmyndahátið- inni i Veróna á italiu, sem lauk um helgina. Kaldaljós nældi sér íþrjú af þeim fimm verðlaunum sem veitt voru. Hún fékk m.a. gullverðlaunin, þ.e. var valin best afþeim tíu myndum sem tóku þátt. Einnig var hún valin besta mynd hátiðarinnar afáhorf- endumog Sigurður Sverrir Pátsson fékk verðlaun fyrir kvikmyndatöku. Kvikmyndahátiðin i Veróna er til- einkuð rómantiskum og meiódrama- tiskum myndum, enda vilja menn þar á bæ styrkja imynd borgarinnar sem borg Rómeó og Júlíu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kaldaljós vinnur til verðlauna. Fyrir utan gott gengi á Eddunni hefur Hilm- ar Oddson leikstjóri gert viðreist með myndina og uppskorið tilnefningar og nokkur verðlaun. T.d. voru hann og ingvar E. Sigurðsson tilnefndir til áhorfendaverðlauna á Evrópsku kvik- myndaverðiaununum, myndin fékk Prix Spécial du Jury á Alþjódlegu kvik- myndahátíðinni i Autrans í Frakk- landi, Signis-verðlaunin á kvikmynda- hátiðinni i Mar del Plata i Argentinu, Áslákur Ingvarsson og Ingvar hlutu báðir verðlaun á kvikmyndahátiðinni i Festroia í Portúgai, þar sem Aslákur hlaut viðurkenningu sem„Best New Talent" og Ingvar hlaut "X „Silver Doiphin" fyrir ' bestan leiki aðal- hlutverki. Hilmar ’ Oddsson hlaut svo verðlaun fyrir besta leik- stjórn á Art Film Kvikmyndahá- tiðinni i Slóvak- 50 Cent og The Game lögsóttir fyrir líkamsárás Rappstjörnur borgi 18 miíljarða fyrir hálstak 50 Cent og skjólstæðingur hans, The Game, hafa fengið í hendumar lögsókn þar sem þeir eru krafðir um tæpa 18 milljarða króna í bætur af manni sem heldur því fram að þeir hafi ráðist á sig í janúar á þessu ári. Kwasi Jones segir að The Game, sem heitir réttu nafni Jayceon Taylor, og fylgdarlið hans hafi ráðist á sig og út- varpsmann nokkum, eftir viðtal á út- varpsstöð í nágranni Washington- borgar. Auk þess hafi þeir rappað um atvikið í laginu Hate It Or Love IL „Ég er enn að reyna að jafiia mig á þessu atviki og lagið hjálpar alls ekki," sagði Kwasi Jones í viðtali í banda- rfskum sjónvarpsþættL Hann segir að lætin hafi byijað þegar umboðsmað- ur The Game taldi útvarpsmanninn vera að gera grín að sér. Kwasi segir þá tvo hafa komist undan með því að fara inn á næriiggjandi skrifstofu en orðið fyrir árás þegar þeir snem aftur til aö ná í farsfma annars þeirra. „Næst man ég að ég var tekinn hálstaki aftan frá, mjög, mjög fast og það leið næstum yfir mig. Ég fann strax að maikmiöið irKwasL var að meiða mig, þetta var ásetningur. Ég held að þeir hafi ætiað að drepa mig," seg- Tveir hrikalegir The Game og 50 Cent hafa verið krafðirum 18millj- arða f skaðabætur fyrir ifkamsárás. Popp J BlúsJ Jazz J Sönglög Láttu drauminn rætast! Lærðu að spila eftir eyranu Námskeið í píanó- og hljómborðsleik hefst mánudaginn 2. maí. Allir velkomnir, byrjendur sem lengra komnir. www.lonhelmm.hj gggmi... lOi síiTUtr G53 2010 / 096-9828

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.