Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 9. MAÍ2005 Fyrst og fremst DV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Rltstjórar Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason Fréttastjóri: Kristján Guy Burgess DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingar: auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja. Dreifing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins I stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. '''" ’an er jyralö fyrirbæri. Hún er heimþrá eftir síðasta ári, efia leifi til aö selja okkur minningar sem við eigum ekki sjálf heldur finnst að við ættum að eiga. Mismunandi nostalgiur eru á markaðnum og ein sú llfseigasta fseinnitlöer eitfs-nostaigfan. Á henni verður keyrtánæstuvik- um enda konungar tfmabiisins, Duran Duran sjálfir, á leið til landsins. Nú er fullt af fólki f startholunum og mun þaö hella sér út f upprifjun á gömlu stuði, sem þvf finnst eins og það muni eftir. Sjálfur hataöi ég Duran og Wham jafnmikið en með gifuriegum þroska samfara hánri elli er ég jafinvef að spá f að skella mér. Ég er þó ekki orðinn það þroskaður að ég ætli að bera á mig kinnalit fyrir tónleikana eða maeta f jakka með axlarpúðum sem ég <æ (Hjálpræðishemum. nvarpið sýnirn1 þætti um mannsheil- ann sem ég nenni ekki að horfa á, enda skemmtilegra að hafa duttlunga heilabúsins áfram f þægilegu myrkri fáfræöinnar. Mér er alveg sama f hvaða hluta heil- ans er að finna upptök tilfinning- anna sem hellast yfir mig þegar ég sé mynd af gamalli mjólkurfemu. Ég sé gamla mjólkurfému, þessa með brúna útskuröinum á, og heilaraeksnið byrjar óöara að firam- kalla minningar frá æskunni. Það sama gerist þegar ég heyri lag sem ég hef ekki heyrt lengi eða jafnvel þegar ég finn lykt, Ld. lykt af yddi. Svona erum við öll, minninga- bankar sem fara í gang við minnsta áreiti: Lykt af yddi kallar á mynd af mengi f blárri stærðffæði- bóksem kallará mynd af Önnu kennara sem kallar á mynd af stól úr þvottaklemmum sem ég gerði f föndurtfma og spreyjaði bláan út á stétt sem tókst ekki betur til en svo að stéttin varð blá og ég var húð- skammaður. litla Iff munað hvem déskotann ég var að gera á mánudaginn f þarsfð- ustu viku, enda ekkert nostalgfskt við það. Þó er klárt að nútfminn verður nostalgfunni Ifka aö bráð en ómögulegt er að spá fyrir um hvaða atriði úr nútfmanum munu setja nostalgfuforritið f gang hjá fólki f framtfðinni. Lfklega þó ekki geðveikur gróði bankanna eða mannskemmandi stjómmálaraus- ið heldur eitthvað minniháttar eins og .sumarið sem Hild- urValavarfStuð- mönnum" eða CokeLighLVið skulum athuga málið 2023. Leiðari Jónas Kristjánsson Engiiui dhugi viröist vera d sjdlfunt fílcniefiiaheiniinuin. Hverjireru til dœmis mennirnir fimmtdn, sem selja fíkniefni d Akureyri? Rauðum spjöldum veifað Sprellikarl í héraösdómi hefur gefið fyrrum forsetaframbjóðanda, Ast- þóri Magmíssyni, veiðUeyfi á myndavélar. RefsUaust er, að Ástþór eyði- leggi þær, svo framarlega sem hann tekur ekki leifamar með sér. Refsivert er að stela myndavélum, en ekki refsivert að eyðUeggja þær. Héraðsdómur Reykjavficur virðist sátt- ur við ofbeldi. Hér í blaðinu hafa menn velt vöngum yfir, hvað Pétur Guðgeirsson héraðsdómari mundi gera, ef Astþór spUlti Ustaverkum á sýningu, en tæki leif- ar þeirra ekki með sér. Dæmi er um slíka árás ofbeldishneigðs sendiherra Israels á Ustsýningu í Svíþjóð. Lögreglan sendir svipuð skUaboð tíl sam- félagsins á Akureyri og í Reykjavík. Ofbeldis- hneigt Fazmo-gengi var ekki yfirheyrt fyrr en löngu eftir viðtöl DV við það. Og sömu sögu er að segja um ofbeldishneigða hand- rukkara á Akureyri. Þeir voru yfirheyrðir löngu eftir að viðtöl DV við þá birtust. Það var almenningur, sem rétti upp rauða spjaldið, ekki lögregla eða dómarar, sem hafa gamaldags hugmyndir um afbrot. Lög- regla og dómarar telja alvarlegt, að stoUð sé frá ríkum, en láta sér í Iéttu rúmi Uggja, að ræflar í ræsinu níðist líkamlega hver á öðr- um með ofbeldi og nauðgunum. Innifalið er í sérkennUegri heimsmynd, sem vafaiaust kemur í lögum frá Alþingi, að ofbeldismál eru ekki rannsökuð lengra. Þegar menn játa ofbeldið er þeim sleppt. Þegar menn játa ofbeldi aftur er þeim aftur sleppt. Þegar menn játa ofbeldi í n-ta skipti er þeim sleppt í n-ta skipti. Enginn áhugi virðist vera á sjálfum fíkniefnaheiminum. Hverjfr eru tíl dæmis mennimir fimmtán, sem selja fíkniefni á Akureyri? Hver er forstjóri þeirra, heUd- saU fíknieftia á Akureyri? Lögreglan á Akureyri reynir ekki að hafa hendur í hári smásala og heUdsala. Hún spyr hand- rukkara ekki um þá. Áhugaleysi lögreglu og dómstóla á fæðukeðju fíkniefnaheimsins sker í augu. Burðardýr em tekin í tolU og handrukk- arar em teknir, ef myndir af þeim og við- töl hafa birzt í DV. SárafítiU árangur hefur náðst í að hafa hendur í hári þeirra, sem hærra em settir í fíknieftiaheiminum. Svipaða sögu er að segja um fjölmiðl- ana. Flestir fjölmiðlar em önnum kafnir við aðra sálma. DV eitt leitar uppi handrukkara, talar við þá og birtir myndir af þeim. Þar með er afskiptum DV að mestu lokið. Eftir sittu' valdapýramídi fíknieftiaheimsins, sem meira að segja DV lætur í frlði. Ekki er nóg, að fólk veifi rauðum spjöld- um á handrukkara. Veifa þarf rauðum spjöldum á lögreglu, dómara, þingmenn, fjölmiðlunga. Jafnvel á DV. Lifeyríssjoour stvfslokakongs skilaði Éinstri ávöxtun Ef Birgir ísleifur Gunnarsson myndi hætta sem seðla- bankastjóri... UPPGJÖR LtFEYRISSJÓÐA fyrir árið 2004 vakti athygli fyrir helgi. Þeir stóðu sig víst frábærfega vel og náðu þriðju bestu ávöxtun frá upp- hafi, samanlagt. Þetta stóð í tilkynn- ingu frá Landssambandi Kfeyris- sjóða. Einn sjóður bar af og var það iífeyrissjóður sjómanna en þar náði karlinn í brúnni, Árni Guðmunds- son framkvæmdastjóri, 16,5% ávöxtun. Ámi er aflakóngur ís- lenskra lífeyrissjóða. VEÐ Á DV ÓSKUM Árna og sjó- mönnum, til sjávar og sveita, til hamingju með árangurinn. Sjó- menn og fjölskyldur þeirra mega eiga von á góðu en Arni verður í brúnni og heldur sér á tánum. Auð- vitað gæti verið að nú leggist fjár- málageirinn á bakið á honum og reyni að fá hann yfir til sín. Þar em peningamir og Áma tókst að leggja stóm sjóðina og græða miklu meira fyrir sjómenn en aðrir fram- kvæmdastjórar. ÞAÐ VEKUR LÍKA ATHYGLI okk- ar á DV að sá sjóður sem græddi minnst í þessari gósentíð sem nú ríður yfir íslenskt samfélag er Sam- einaði lífeyrissjóðurinn. Þar græða menn bara 6,7% og meðafávöxtun undanfarinna fimm ára er neikvæð. Þetta er sjóður sem komst í fféttirnar fyrir skemmstu þegar Jóhannes Sig- geirsson, fyrrverandi ffamkvæmda- stjóri sjóðsins, var látinn taka poka sinn og fékk greiddar 43 milljónir króna fyrir að standa sig með ólík- indum ifla í starfi. SAMNINGURINN VAR GERÐUR af tveimur stjórnarmönnum og án vitneskju nokkurs nema þeirra og Jó- hannesar. Þessir stjómarmenn vom þeir Hallgrímur Gunnarsson, for- stjóri Ræsis, og Guðmundur Hilm- arsson, starfsmaður ASÍ. Greiðendur í sjóðinn kunna þeim litlar þakkir og hafa reynt að kvarta en fá engin svör. FÉLAGAR í SAMEINAÐA lífeyris- sjóðnum bíða nú eflaust eftir því hvort nýr framkvæmdastjóri sé betri en milljónamæringurinn Jóhannes Siggeirsson. menn Þau töpuðu bæði í Silffi Egils í gær var margt gesta og þátturinn ágætur að vanda. Talið barst að sjáif- sögðu að kosningabaráttu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur og Össurar Skarphéðinssonar. Bæði vilja þau verða formenn Samfylking- arinnar og stendur póst- kosning félagsmanna yfir. Hrafn Jökulsson, yfirlýstur stuðningsmaður Össurar, var í þættinum og sagði Össur hafa betri mann að geyma og að Ingi- björg væri ekki mikill sigurvegari því henni hefði jú mistekist að verða forsætísráðherra í síðustu kosningum en þá var hún forsætisráðherraefni Samfylkingarinnar. Smáathugasemd: Össur var formaður, Ingibjörg forsætisráð- herraefnið. Þau voru for- ysta Bokksins sem átti að mynda ríkis- stjórn. Það gerðu þau ekki. Þau töpuðu bæði, Hrafn, ekki bara Ingibjörg. 1. Halldór Blöndal.Vanná Endur- skoðunarstofu Björns og Ara á Akureyri 1976-1978. 2. óli Björn Kárason. Á skilið bætur fyrir að hafa fórnað heilu dagblaði fyrir málstaðinn. 3. Eyþór Arnalds. Peningamaður sem lenti i röngum félagsskap. 4. Ami Johnsen. Löngu tímabært að launa honum ómakið. Fátækir orðnir notendur Á forsíðu Moggans í gær var aðalfféttin með fyrirsögninni: „Notendum fækkar milli ára“. í greininni sjálfri er síðan sagt að færri fengu fjárhagsaðstoð ffá Félagsþjónustunni í Reykjavík 2004 en 2003. „Notendur" voru víst - samkvæmt forsíðuff étt Moggans - tæplega 3.800 árið 2003 en aðeins 3.400 árið 2004. Þetta eru merkileg tiðindi. Ánægjulegt að fátæku fóiki fækki. Við á DV eigum að vísu svoh'tið erfíttmeð að fylgjastmeð öllum þessum nýyrðum sem sérfræðing- arístofnunum um alltland dæla í okkxrr blásnauðan almenning. Nú eru fátækir íslendingar orðnir að notendum ákveðinnarþjónustu. Hvað næst? I Fátækum fækkar Eða i I endum eins og Mogginn kalla fútæka Islendinga. Hrafn Jökulsson Flotturí Silfri Egils I gær og styður Össur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.