Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 9. MAl2005 Fréttir DV Díesel ódýr- ara en bensín Geir H. Haarde fjármála- ráðherra lagði um helgina fram tillögu þess efnis að lögbundið gjald á díselolíu verði lækkað til ára- móta. Tillaga Geirs var samþykkt á rík- isstjómarfundi en hún miðar að því að díselolían verði fimmkrónum ódýrari en bensínið þessu vill ríkisstjómin leggja sitt að mörkum til að fólk velji frekar díselbíla en bensfn því þeir em umhverf- isvænni og eyða minna. Lagafrumvarpið mun taka gildi 1. júií næstkomandi svo framarlega sem Alþingið samþykki það en það verður endurskoðað um áramótin. Skotar unnu á Akureyri Það var skosk hugmynd sem fór með sigur af hólmi í hugmyndasamkeppninni um skipulag miðbæjarins á Akureyri en úrshtin í sam- keppninni vom kunngjörð á laugardag. Skoski arkitektinn Graieme Massie þótti eiga með bestu tillöguna og hlaut hann 3,3 milljónir króna í verðlaun. Stórkaupmaðurinn Ragnar Sverrisson, formaður samtakanna Akureyri í önd- vegi, segist þess fullviss að tillagan, sem gengur út á að ný gata nái frá Skálagili niður að uppfyllingu á Pollinum, verði að veruleika. Án réttinda og með fíkniefni Lögreglan í Reykjavík stöðvaði ungan ökumann á Suðurlandsveginum að- faranótt sunnudagsins. ökumaðurinn ungi var réttindalaus og einnig fundist fíkniefni í fómm hans sem hann sagði vera til eigin nota. Stuttu síðar stöðvaði lögreglan mann á Smiðjustígnum en hann reyndist einnig réttindalaus auk þess sem fíkniefrii og tölvubúnaður, sem talið er hann hafi stolið, fundust í bílnum. „Þaö eryor í lofti hér og vorl huga Ibúanna þótt það sé nú dálltlö - ® Landsíminn augna- blikinu eftirgóðan dag,"segir G uömundur Þorgrímsson, oddviti IAusturbyggð. „Við höfum það mjög gott þessa dagana og uppsveifla á flest- um sviðum hér. Fasteignaverö er á uppleið, sveitarstjórnin var að taka tilboði I nýja slökkvistöð og byrjað erað reisa nýja skólamiðstöö sem mun sameina allt kennslustarf I héraðinu undir eitt þak. Þetta lofar allt góðu fyrir sumarið.' Fyllerí á Eskifirði dregur dilk á eftir sér. Héraðsdómslögmaður er sakaður um að hafa ráðist á unga konu. Hann neitar sök en viðurkennir að hafa verið „óstöðugur á fótunum". Vitni, sem lögmaðurinn er sagður hafa slegið niður, segist lítið muna eftir kvöldinu sökum drykkju. Eigandi staðarins segir lögmanninn hafa gerst ögn „ástleitinn£< eftir því sem leið á kvöldið. FuIIup logmpðup hpinti fegupstu stulku EskHp „Þetta var nú varla neitt. Friðbjörn er náttúrulega maður í virðingar- stöðu og var nú bara að gantast við Auðbjörgu sem reyndar vinnur hérna á staðnum. Hún er nú ein feg- ursta stúlkan hérna á Eskifirði og þó víðar væri leitað og hætt við því að lögmaðurinn hafi gerst ögn „ástleit- inn" þegar leið á kvöldið," segir Þór- arinn. Vill gleyma Friðbjöm segist vilja gleyma þessu máli sem fyrst. Þetta hafi bara verið fyllerí og því mið- ur hafi hann fengið sér að- eins of mikið aðra tána. Að- spurður hvort hann telji „Ég var bara, eins og aöririnni á staðnum, ögn óstöðugur á fót- unum en ekkert ann- að" þetta sómasamlega hegðun fyrir lögmann segir hann lög- menn bara menn eins og aðra. „Það vom engar ryskingar eða líkamsárás eða hálstök. Ekkert þannig,“ segir lögmaðurinn Friðbjörn sem telur að mála- ferli vegna þessa myndu ekki standast fyrir dómi. simon@dv.is Friðbjörn Garðarson lögmaður Komstfhann krappann á Toppnum á Eski- firði. Veitingahúsið Toppurinn á Eskifirði var fullt út úr dyrum kvöldið fyrir sumardaginn fyrsta í síðasta mánuði. Meðal gesta var virtur héraðsdómslögmaður, að nafiii Friðbjöm-Garðarsson, sem figgur nú undir ásökunum um drykkjulæti og ósæmilega hegðun. „Ég var bara, eins og aðrir inni á staðnum, ögn óstöðugur á fótunum en ekkert annað," segir Friðbjörn sem telur að menn séu að gera úlf- alda úr afar lítilli mýflugu í þessu máli. Friðbjörn er sakaður um að hafa ráðist á unga stúlku, Auðbjörgu Stefánsdóttur, tekið hana hálstaki og lamið félaga hennar í gólfið. Frásagnir vitna gefa misvísandi mynd af því sem raunverulega gerð- ist. Bara slys „Þetta var nú bara slys, held ég,“ segir Jónas Jónsson, sem reyndi að stilla til friðar inni á staðnum. „Ég man bara að Friðbjörn var með hendurnar út um allt og ef hann hef- ur rekist í mig er það bara slys. Þetta var nú svona upp og niður hjá manni og ég man lítið eftir þessu.“ Jónas segist þó muna eftir því þegar Auðbjörg féU í sófann en viU ekki kannast við að hún hafi verið tekin háJstaki. Lítill bær Eiginmaður Auðbjargar var ekki á staðnum umrætt kvöld. Hann segir konu sína fasta á þeirri sögu sinni að Friðbjörn hafi tekið hana föstum tökum og hent í sófann. Aðspurður af hverju ekki hefði verið lögð fram kæra segir hann að ekki sé neitt að græða á því. Eiginkona Friðbjörns sé sýslumannsfuUtrúi í bænum og faðir piltsins sem laminn var niður yfir- rannsóknarlögreglumaðurinn á Austurlandi. Þau hjónin hafi ákveðið að að- hafast ekkert í málinu. Fegursta stúlkan Vertinn á Toppnum, Þórarinn Hávarðsson, segist muna ágætlega eftir umræddu kvöldi þar sem hann hafi staðið vaktina í dyrunum. Hinn friösæll bær Eskifjörður Breytist I fyllerlsvlti kvöldið fyrir sum- ardaginn fyrsta. Leita að þjóðhátíðarlaginu 2005 Komin 30 lög um þjóðhátíð Páll Scheving ISegirtæplega 30 \lög hafa boristí keppnina um Þjóðhátíðarlag- ið 2005. í Fresturinn tll að skUa inn í lagi í keppnina tim lag þjóðhátíðarinn- ar í Eyjum árið 2005 er liðinn. PáU Scheving, framkvæmda- stjóri ÍBV, sagði í samtali við DV í gær að tæplega 30 lög hefðu borist í keppnina. „Það er svipaður fjöldi og undanfarin ár en ég man þó eftir árum þar sem lögin vo fleiri," sagði PáU. Aðspurður hvaða Ustamenn hefðu sent inn lög sagði PáU að lögin væru öU send inn undir dulnefhi. Hann sagðist vera búinn að hlusta á nokk- ur laganna en hefði ekki enn heyrt lag sem væri líklegt til sigurs. „Þau eru eins mis- jöfn og þau eru mörg. Þetta spannar flóruna eins og hún leggur sig,“ sagði PáU og staðfesti að enn væri ekki búið að skipa i dómnefnd. „Við erum ekki að flýta okk- ur í því að skipa dómnefnd. Hún samanstendur yfirleitt af Eyjamönnum og nokkrum tónUstamönnum, “ sagði Páll. Hann sagðist halda mest upp á þjóðhátíðarlagið „Ég veit þú kemur í kvöld tU mín“ eftir Asa í Bæ og Oddgeir Krist- jánsson en af nýj- ustu lögunum væri „Lífið er ynd- islegt" eftir Hreim Heimisson í mestu uppáhaldi. Keypti Loftkastalann til að verja kröfur Ekki áhugi á leikhúsrekstri sem réði kaupunum „Það var nú bara boðið í húsið tU að veija kröfur sem við áttum. En ekki af einhverjum áhuga á leikhús- rekstri," segir Pálmi Sigmarsson kaupsýslumaður hjá Spectra Kapitalförvaltning A/B. DV greindi frá því í gær að Loft- kastalinn hefði farið á nauðungar- uppboð fyrir hundrað miUjónir. Kaupandinn var Pálmi en menn kepptust við að bjóða í eignina. Mörgum kom á óvart hversu há upp- hæð fékkst fyrir húsnæðið sem er við Seljarveg 2 í gamla Héðinshúsinu. Húsnæðið sem má þannig heita sögufrægt, er um 35 prósent af því húsnæði og telur um 900 fermetra. Pálmi segir þetta einskonar miUi- leik því hann hyggst selja húsnæðið aftur. „Við erum komin með kaup- anda, eða aðUa sem hefur áhuga. Ég vonast tU að geta selt honum eignina Loftkastalinn Þetta sögufræga húsnæði gengurnú kaupum og sölum og enn óvíst hvað um það verður en Pálmi Sigmarsson kaupsýslumaður hjá Spectra keypti það og gaffyrir hundrað milljónir. aftur. Það er á viðkvæmu stigi og ég get ekki greint ffá því hver sá aðUi er. Það kemur í ljós að tíu dögum Uðn- um. Ég hef heldur ekki hugmynd um hvað hann ætlar að gera við hús- næðið."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.