Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 17
DV Heilsan MÁNUDAGUR 9. MAÍ2005 17 Bill Clinton berst qegn offitu Bill Clinton, fyrrum forseti Bandaríkjan?ía, otfMike Huckabee, fylk- isstjóri Arkansas, heimsóttu framhaldsskóla í Harlem-hverfinu í New York á dögunum. Clinton og Huckabee eru byrjaðir á herför gegn offitu meðan barna en herförin mun standa næstu tíu árin. Clinton lagði mikla áherslu á hversu slæm offita væri fyrir ungt fólk en offita myndi leiða til ýmissa sjúkdóma og fylgikvilla og fólk myndi deyja fyrir aldur fram. Hucka- bee, sem sjálfur var langt yfir kjörþyngd fyrir nokkrum árum, talaði um eigin reynslu en hann hefur nú snúið við blaðinu og tekið upp hollara líferni. Herför gegn offitu Bill Clinton og Mike Hucka- bee fara nú á milli fram- haldsskóla / Bandar/kjun- um og tala um afleiðingar offitu. Syndi og stefni Hvað gerir þú þértil heilsubótar „Ég syndi í eftirlætislauginni minni, Sundhöll Reykjavíkur," ^ segir listamaðurinn Snorri Ás- A mundsson. „Ég held að ég lifi bara fretnur heilsusamlegu lífl, reyki hvorki né drekk áfengi, geng mikið og stefiii á að fara lyfta í náinni framtfð." Sigrún Sól Sólmundardóttir, forseti Bandalags íslenskra græðara og einn af stofn- endum heilsumiðstöðvarinnar Heilsuhvols, fagnar eins og aðrir græðarar þvi að frumvarp um starfsemi þeirra hafi verið samþykkt á alþingi. Sigrún segir þessa samþykkt afar mikilvæga og hún verði líklega til þess að brúa bil milli óhefðbund- inna og hefðbundinna lækningaúrræða. Engar skottulækningar Islenskir græðarar fá viöurkenningu TILAÐ AUKA TREFJAR „Þetta er mjög mikilvægur áfangi og ég er sannfærð um að hann muni verða almenningi til mikilla heilla,“ segir Sigrún Sólmundardóttir, for- seti Bandalags íslenskra græðara. Bandalagið eru regnhlífasamtök átta aðildarfélaga sem starfa við óhefðbundnar lækningar. Þeir sem starfa innan þess koma úr ólíkum áttum en það sem tengir starfsemi þeirra helst saman er að hún byggir á svokallaðri heildrænni meðhöndl- un þar sem litið er til líkamlegra, til- finningalegra og andlegra þátta þeg- ar orsaka veikinda er leitað og ráð- leggingar til bóta miðaðar út frá þeim öllum. Aðildarfélögin átta tóku sér svo samheitið græðari en það er gamalt orð yfir lækni. Fúskurum gert erfitt fyrir Þó að íslendingar hafi lengi þótt opnir fyrir öllu því sem tengist and- legum málefnum, hafa margar af þessum meðhöndlunum verið álito- ar hálfgerðar skottulækningar og kukl. Líklegt er þó að viðhorf til þess- ara lækningameðferða fari batoandi en nýlega fengust lög um starfsem- ina samþykkt á alþingi. Með tilkomu laganna hafa græð- arar á íslandi fengið lagalegan til- verurétt og telur Sigrún Sól að það hafi verið til mikilla hagsbóta fyrir það fólk sem starfar í þessum fögum og ekki síður þá sem vilja leita sér hjálpar með óhefðbundnum lækn- ingum en krafist verður skráninga og lágmarksmenntunar fagaðila innan bandalagsins sem gerir raun- verulegum fúskurum erfitt fyrir. Mikil vitundarvakning Sigrún Sól segir að hún hafi að undanförnu orðið vör við mikla Græðarar samtímans Sigrún Sól Sólmundar- dóttir og Jóna Ágústa Bagnheiðardóttir, með- limir I Bandalagi Is- lenskra græðara og stofnendur Heilsuhvols. ~ - % Kannanir hafa löng- um leitt í Ijós að fólk ’VjHt&'.Cx'i" neytirekkinægilegs magns af trefjum. Trefjar eru kolvetni sem Ifkamanum er ómögulegt að melta og innlhalda því engin næringarefni fyrir líkamann. Af þessum ástæðum töldu næringar- fræðingar lengi að það hefði engar sérstakar afleiðingar að sleppa þeim úr fæðunni. En nú vita menn betur og eru trefjar taldar afar mikilvægar heilsunni. Þær gegna mikilvægu hlutverki f meltingarferlinu. Þær lækka kólestrólmagn og draga úr hættu á hjartaáföllum og samkvæmt nýjustu rannsóknum getur mjög trefjarfk fæða dregið úr háum blóðþrýsting. Þvf er full ástæða að gæta þess að auka trefjar f fæðu okkar. vakningu á meðal fólks á starfsemi þeirrá sem fást við óhefðbundnar lækningar. „Margir hafa kynnst þessum aðferðum erlendis og finnst þær vera hluti af sínum heilsuráðum og vilja því geta gengið að þeim hér á landi. Græð- arar hafa verið starfandi hér á landi í langan tíma, elstu félögin eru til að mynda um þrjátíu ára gömul þannig að fólk þekkir okkur vel þótt við höfum ekki fengið lagalegan ramma utan um okkar starfsemi fyrr en núna. Það hefur orðið mikil vitundarvakning hér- lendis á þessum aðferðum, sér- staklega eftir að nágrannaþjóðir okkar, til dæmis Norðmenn, við- urkenndu þær," segir Sigrún með gleði í röddu. „Með þessu samþykki myndast brú milli heilbrigðiskerfisins og óhefðbundinna lækninga en hana hefur svo lengi vantað. Ég er viss um að það á eftir að verða báðum grein- um til heilla og hagsbóta." Aukið traust Græðarar fögnuðu að vonum samþykktinni í heilsumiðstöðinni Heilsuhvoli en Sigrún Sól var ein af stofnendum hennar. „Þegar við stofnuðum heilsumiðstöðina árið 2001 höfðum við það að leiðarljósi að hér starfaði enginn aðili nema hann hefði fullgilda menntun í sinni grein og það jók traust almennings á okkur sem og heilbrigðisstéttarinn- ar. Við fundum því strax fyrir mikl- um velvilja fólks, enda var aðsóknin svo mikil að við þurftum mjög fljót- lega á stærra húsnæði að halda," segir Sigrún og hlær. „Það er því greinilegt að fólk hefur mikinn áhuga á því sem við erum að gera og höfum upp á að bjóða." Nánari upplýsingar um banda- lagið og aðildarfélög þess má finna á síðunum big.is og heilsuhvoll.is. karen@dv.is I.Byrjaðu rólega og bættu trefjum smám sam- an (fæðu þína, auk þess skaltu byrja að drekka meira vatn. 2. Reyndu að borða grænmeti og ávexti eins lítið matreidda og hægt er. 3. Það er gott að drekka ávaxtasafa en mundu að þeir innihalda ekki trefjar. 4. Byrjaðu hvem dag á því að fá þér trefjarfkan morgunverð - eitthvað sem inniheldur að minnsta kosti 5 grömm af trefum (hverjum skammti. 5.Settu ferskan ávöxt efst á trefjamatseðil dagsins. 6. Borðaðu hýðisgrjón. Leit- aðu að vörum sem innihalda orðið „heilt" eða gróft svo sem heilhveitibrauð, heilir hafrar. 7. Bættu baunum í salatið, súpuna og kássuna, þær gera mat- inn betri og hollari. 8. Bættu fræjum og klýði (baksturinn. Reyndu að nota hafra i stað hveitis. 9. Þegar þú ferð út að borða skaltu fá þér spennandi ávaxtaeftirrétt (stað (s- rétts eða köku. 10. Fáðu þér ávöxt eða grænmeti (stað hefð- bundis og óholls narts. Flestar konur kannast við það hversu erfitt getur verið að safna löngum og fallegum nögl- um. Það eru þó til ýmiss ráð til að bæta umhirðu handa og nagla: Nærðu naglaböndin með vaselíni eða handaáburði sem inniheldur „shea butter" eða „cocoa butter". Gott er að hafa handaáburðinn ávallt tiltækan, í vinnunni, heimavið og í bílnum og bera á hendumar eins oft og þér finnst þörf á. Einnig er gott að sofa með þunna hanska en þú verður undrandi á því hversu mjúkar hendur þínar verða um morguninn. Þú skalt aldrei klippa nagla- böndin en þau verja rót naglanna. Notaðu náttúrulega sápu við handþvott sem þurrkar ekki hendurnar. Farðu reglulega í handsnyrt- ingu. Með handsnyrtingu við- heldur þú fallegum nöglum og þannig haldast þær lengur fallegar. Hreinsaðu hendurnar af dauðum húðfrumum. Það er mikilvægt að nota grófan skrúbbmaska öðru hvoru til að hreinsa . dauðar húðfrumur F°"e?°rhendurog afhöndunum. \^r eru m,k„ pnjði. Frjóofnæmi Frjóofnæmi er mjög algengt hér á landi en algengast er þaö þó meðal barna og unglinga. Það er sjaldgæft að börn smitist af frjóofnæmi fyrlr þriggja ára aldur og einnlg er sjald- gæft að fullorðið fólk greinlst með ofnæmlð. Nú er sá tíml að fara f hönd að frjókorn fara að fylla andrúmsloftið en fram að miðjum júní geta gras- og blrki- frjókorn verlð f loftinu. Eftir þvf sem Ifður á sumar- Ið aukast grasfrjó- kornin f loftinu en frá júlfbyrjun og fram f ágúst er hvað mest af grasfrjókorn- um f loftlnu. Það fer einntg eftlr árferði hversu mikið er af frjókornum f and- rúmsloftinu en á góð- um og þurrum sumr- um er meiraaffrjó- kornum f loftlnu en um mikil rigningarsumur. Grasfrjókorna- ofnæmi Gras- frjókorn fara brátt að berast um andrúms- loftiðsumum til mikilla hrellinga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.