Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 16
76 MÁNUDAGUR 9. MAÍ2005 Heilsan DV mmm, ý\v !: ■ ' ! W £ Unglingar og kynlíf Kanadísk rannsókn sem gerð var á kynhegðun unglinga leiddi í - ljós að stulkur með lítið sjálfsálit eru líklegri til að byrja ungar að stunda kynbf en aðrar. Því er aftur á móti þveröfugt farið með drengi með lágt sjálfmat. Niðurstöðumar aEH koma lítið á óvart en þeir sem gerðu ™ fv j- könnunina segja að mikilvægt sé fyrir for- / Éj&mt ,,, eldraogaðrauppalenduraðhafaþetta T,ii í huga og hvetja börn og unglinga til ijaL^Tm aK þess að bera virðingu fyrir sjálfum sér LýOur Árnason læknir er sérfræðingur DVI málefnum heilsunnar. Hann tekur á móti ábendingum og svarar spurningum lesenda f gegnum netfangið kaeriiaeknir@dv.is Offita og heilabilun Rannsóknir þykja benda til þess að offeitu fólki sé hættara við heilabilun. Jfi, QCffT. msróGw m. PRUfUM OG&OMSfl t/fTfl MMl nar 10.000 manns unum 1964 tit 1973.Árið 1994 var þetta sama fólk á aldrinum 40-45 ára og var það þá kallað afturtil nánari at hugunar. Niðurstööur þeirra kannana leiddu svo {Ijós að þeir feitu sýndu mun meiri merki minnistaps og þóttu 74% líklegri til að fá heilabilun síðar á ævlnní. Vinsæl vima Verkjalyf eru vinsæl meðal bandariskra unglinga. Pilluát meðal bandarískra unglinga Nýlegar kannanir benda til þess að einn af hverjum fimm bandarískum unglingum hefur prófað lyfseðil- skyld verkjalyf til að komast (vfmu. Könnunin er árleg og f ár benda nið- urstöður til þess að fleirl ungmenni hafi misnotað verkjalyf en e-töflur, kókafn, krakk og LSD. Einn af hverj- um ellefu ungllngum hefur mlsnotað ólyfseðlisskyld lyf eins og gegn hósta og kvefi. Meðal þess sem ung- llngarnir nefndu sem ástæður fyrlr mlsnotkuninni var hversu aðgangur var auðveldur að lyfseðilsskyldum verkjalyfjum en unglingamir virðast eiga gott aðgengi að lyfjaskápum á eigin heimllum eða á hefmili vina sinna. Hitaeiningafjöldi í áfengum Hvenjar eru skilgreiningar lífs og dauðaf SællLýður Við vinimir vorum að ræða um líknardauða og málefni tengd honum. Meðal annars bar á góma skilgreiningu lífs og dauða og hversu langt skal fara. Svo leikur okkur forvitni á að vita hvernig tekið er á svona málum hér. Geturðu frætt okkur eitthvað ffek- ar? kveöjajakob Sællvertu Líknardauði er almennt lítið rædd- ur fyrir opnum tjöldum enda við- kvæmt máí á ferð og eldfimt. Því fylgja einnig mótsagnir sem mörgum þykja erfitt að setja undir einn hatt svo úr verði frambæriieg kaka. En þó að hærri meðalaldur færi okkur óneitanlega lengra líf fylgir honum engin lífsgæðatrygg- ing og þegar efnahagslegum forsend- um er bætt ofan á, fer róðurinn að þyngjast. Skilgreiningar lífs og dauða eru samtvinnaðar, þegar einni sleppir tek- ur hin við. Um það er hins vegar enda- laust deilt hvar þessi mörk liggja. Markast þau af sfðasta hjartslættinum, sfðasta andardrættinum eða síðustu hugsuninni? Heiladauði þýðir ekki endilega að líkami sé hættur að starfa en það sem greinir heilann merkjan- lega frá öðrum líffærum er að stað- gengill hans er enn ótiltækur. Lungna- vél, hjartavél, nýmavél; allt liggur það fýrir á hinn bóginn. Það má því segja að vitsmunalíf viðgengst ekki án hjartsláttar en hjart- sláttur getur hins vegar viðgengist án vitsmunalífs, stundum árum saman. Endanlegur dauði markast af rotnun og niðurbroti, ferli sem miðar að því að bijóta líkamlegar leifar niður í frumeindir sínar. Um það er ekki deilt. Deilumar rísa hins vegar þegar vits- munalífi lýkur og líkamanum er hald- ið gangandi með vélum. í þeim tilfell- um hverfiir persónuleikinn og á ekki afturkvæmt. Þá vaknar upp sú spum- ing hvort réttlætanlegt sé og mannúð- legt að framlengja líf viðkomandi. Sumum finnst allt tii vinnandi, aðrir telja skynsamlegt að halda að sér höndum. Þótt íslensku samfélagi sé í mörgu ábótavant tel ég okkur vel stödd hvað þessi mál varðar. Liggi fyr- ir að viðkomandi eigi sér engrar við- reisnar von er nánustu ættingjum tjáð sú staða og hugur þeirra til framhalds- ins kannaður. Þannig er einhugur heil- brigðisstarfsfólks og aðstandenda ávallt hafður í fyrirrúmi og ekkert gert nema með vilja beggja. Inngripin em að sjálfsögðu aldrei bein heldur fólgin í að aftengja hjálpartæki og/eða halda að sér höndum komi eitthvað upp á. Hinni siðferðilegu spumingu um hvort sé meiri líkn, að gera allt til að viðhalda lífi eða láta staðar numið á einhverjum punkti, læt ég ósvarað en minni á forréttindi dýranna í þessum efnum. Kveöja Lýöur Mörgum þykfr gott að fá sér eitt og eitt rauðvfnsglas eða bjórglas með mat. Þar glldlr þó reglan um að allt sé gott f hófiþvf það erekkl bara að áfengi farl misvel f fólk, heldur eru áfengir drykkir mishitaeinlngarfkir. ______ Maður er þvf fljótur að finna mun á mittinu ef mikfð er drukklð af áfengi. Hér eru nokkur dæmi um hitaeiningafjölda í ólfkum áfengum drykkjum. Lltill bjór- Kaloríubomba Bjór getur verið góðurener varasamur ef maðurvillhalda llnunumllagi. Nálastungumeðferðir virka Stórt rauðvlhsglas- Stórt rósavínsglas- Stór hvítvínsglas- Stórt freyöivísglas- Stórt kampavlnsglas- Einfaldur vodki (óblandaður)- 50 hitaein. Einfáldur gln (óblandaður)- 50 hitaein. Einfaldur 00116/5 (óblandáður)- 80 hitaein. Einfaldur whiskey (óblandaður)- 50 hitaein. 100 hitaeiningar 160 hitaeiningar 170 hitaeiningar 150 hitaeiningar 180 hitaeiningar 80 hitaeiningar Nýjustu rannsóknir benda til þess að nála- stungumeðferðir virki, en séu ekki gervilæknismeð- ferðir, eins og stundum hefur verið haldið fram. Vís- indamennirnir við University CoIIege London og Southhampton University gerðu rannsókn þar sem þeir beittu nálastungumeðferð á 14 einstaklingum, sem þjáðust af liðagigt, af handahófi en allir voru beittir þrenns konar nálastunguaðferðum. í einni þeirra sáu þátttakendur nálarnar en þeim var aldrei stungið í þá, önnur aðferð var að notaðar voru gervinálar sem virkuðu eins og þeim væri stungið í þá en voru það ekki og með þriðju aðferðinni var raunverulegri nálastunguaðferð beitt. Niðurstöður sýndu fram á að nálastunguaðferðirnar höfðu já- kvæö áhrif á þátttakenduma og staðfesti það sem nálastungulæknar hafa haldið fram, að nálastungu- aðferðirnar virki en séu ekki einhvers koriar gervi- meðferð. Nálastungu- meðferð Svo virðistsem nálastungumeð- ferðir virki og séu ekki skottulækn- ingar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.