Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 24
24 MÁNUDACUR 25. APRÍL 2005 Sport DV Reggie ekki búinn Seottic Pippen, setn vann 6 NBA-titla með Chicago Bulls. er hril'inn af Reggie Miller lijá Indi- ana Pacers og segir hann langt ftá |iví aft vera búinn að syngja sitt síðasta. „Mann kemst á topp ftmm hjá niér yfir bestu keppnismenn allra tíma," sagði Pippen og bætíi jjví við að Millcr fa-ri langt með aft na toppsætinu. „I-Iann fer i hvern leik með mikið hungur t fartesk- inu. hettii er leikmaður sem allir vilja hafa inn- . an sinna rtifta og þá sér-■ i staklegai sjöunda leikí * C; urslitakeppni. Viö vor- ’M um valdir í \ " ií baki á stöðum eins 1* j |! og Madison Squ- |e,.Hg nB H Chicago Stadium Uj c || og Staples Center. ^ |||!iJáiÍÍ jíj ' Htinnlifirfyrirand- sagfti ' Seoittie Urvalslið nýliða klárt Nú hefitr verift tilkynnt hvaða leikmenn skipa úrvalslið nýlifta í NBA-deildinni. Þaö eru þeir Em- eka Okafor hjá Charlofte Bobcats, Ben Gordon og Luol Deng hjá Chicago Bulls, Andre Iguodala hjá Philadelphia og Dvvight Howard hjá Orlando Magic. Okafor sigraði vin sinn Ben Gordon naumlega í vali á nýliöa ársins á dögunum, en hann hefur veriö frábær í liði Charlotte í vetur. Það voru þjálfarar liðanna í deild- inni sem stóðu að vali úrvalslifts- ins og þjálfarar ináttu ekki kjósa leikmenn úr sínum liðum. Okafor skor- / " sV aði mest allra 'J nýliða í vet- r ur, eða 15,1 stig, oghirti f\ tæp ellefu fráköst. / sem var ítijíM valinnbesti Jj sjötti mað- I urinn í II deildinni á 1 döguniun, ^ Chicago Bulls í vetur og fór \ itSbl gjarnan mikinn \ v I í stigaskorun á 1 ■/ lokamínútum rJk leikja liðsins. Kanadamaðurinn Steve Nash, leikmaður Phoenix Suns, var í gær valinn MVP (verðmætasti leikmaður tímabilsins) í NBA-körfuboltanum. Nash breytti gangi Suns umtalsvert og varð liðið efst allra liða í NBA í vetur. Nash sannaði að hann er einn af bestu leikstjórnendum deildarinnar í vetur, en hann kom til Phoenix frá Dallas Mavericks síðastliðið sumar. Nash, sem er 31 árs Kanadamað- ur, þótti standa einna best í NBA- körftiboltanum í vetur, en fast á hæla hans fylgdi Shaquille O'Neal, miðherji Miami Heat. Báðir höfðu mikil áhrif á lið sín en fáir íþrótta- spekingar bjuggust við því að Phoenix-liðið yrði jafn sterkt og raun bar vitni á leiktíðinni. Sjálfur þakkaði Nash liðsheild Suns fyrir verð- launin. „í mínum huga er það ekki spurning að ég vann þessi verðlaun sökum hlutverks míns í liðinu," sagði Nash. „Það er ekki hægt að segja að ég hafi unnið þetta vegna lrkamlegra yfirburða, stökkkrafts, eða vegna þess að ég rúlli upp mönnum um allan vöU.‘‘ Lið Phoenix Suns vann aðeins 29 leiki á síðasta tímabiU en með tilkomu Nash vann Suns 62 leiki í vetur og var með besta vinningshlut- faU NBA. Hraði Suns jókst tU muna og skoraði Uðið 1 stig að meðal- taU í leik Joe, Q og Jimmy eiga aUir skUið hrós, enda hjálpuðu þeir honum mikið að fá þessa viðurkenningu," sagði D'Antoni en Amare Stoudemire jók meðalskor sitt 5.5 um hæsta meðalskor Uðs í NBA- deUdinni í áratug. „Svona á að spUa körfúbolta," sagði Nash ákveðinn. Mike D'Antoni, þjálfari Suns, var ánægður fyrir hönd Nash. „Þetta er mikiU heiður fyrir hann og liðið ætti að mínu mati að verá stolt af þessu. Amare, Shawn, Tilkynnt var í gær að Steve Nash, leikstjórnandi Phoenix Suns, hefði hreppt MVP-verðlaunin (verðmætasti leikmaður tíma- bilsins í NBA-körfuboltanum. og skotnýting hans batnaði um 8 prósent. Stoudemire tók í sama streng og D'Antoni. „Þetta er viður- kenning liðsins, en Steve er vélin á bak við þetta enda með boltann 80 prósent af tímanum. Hann blandar öUum leikmönnum inn í leikinn," sagði Stoudemire. Steve Nash ólst upp í Victora, nánar tíltekið á Vancouver-eyju í Bresku-Kólumbíu. Eftir gagnffæða- skóla fór hann í Santa Clara-háskól- ann og fátt benti tU þess að hann myndi slá svona rækilega í gegn í körfuboltanum. „Ég veit eiginlega ekki hvað mér á að finnast um þetta," sagði Nash, en það er ekki á hverjum degi sem maður með þennan bakgrunn nær þessum ár- angri. „Ég var með eitt tU- boð frá há- skóla með íþróttastyrk. f kringum mig var enginn NBA-leikmaður og ég veit ekki hvað skal segja. Ég hélt bara áfram og reyndi hvað ég gat.“ Phoenix Srms mætir DaUas Ma- vericks í undanúrslitum Vestur- deUdarinnar og fer fyrsti leikurinn fram á heimaveUi Suns í kvöld. Steve Nash fær því tækifæri tU að senda sína gömlu félaga í sumarfrí og tryggja Suns þátttökurétt í úrsUtum VesturdeUdarinnar. „Við erum aUir með hugann við kvöldið og þó að MVP-verðlaunin séu mér mikUs virði þá má ég ekki láta þau hafa áhrif á einbeitinguna." Nash var að lokum spurður að því hver hefði fengið hans atkvæði sem MVP vetrarins. „Ég hefði kosið ShaquUle O'Neal. Hann er einn af bestu leikmönnum sögunnar og er stór hluti af sögu körfuboltans nú þegar. Hann er einn er einn besti leUonaðurinn og besti persónu- leUrinn í sögu íþróttarinnar," sagði Steve Nash, verðmætasti leikmaður NBA tímabUsins 2005. dvsport@dv.is „Ég hélt bara áfram og reyndi hvað ég gat." Steve Nash Hefur gjörbreytt leik Phoenix Suns eftir að hann kom til liðsins frá Dallas Mavericks. Árangur liðsins var sá besti í deildarkepninni. Átti Steve Nash ekki skilið að fá MVP-verðlaunin? Þetta var ár Shaquilles O'Neal Bestur Shaqvariang■ besti leikmaður NBA- deildarinnar f vetur að mati samherja sinna hjá Miami Heat. Eins og svo oft vill verða eftir að valið á MVP (verðmætasta leik- manni tímabUsins) í NBA hefur ver- ið kunngjört, fara aUs kyns orða- skipti í gang og menn eru eðlUega missáttir. Það var Steve Nash, leik- maður Phoenix Suns, sem hreppti hnossið að þessu sinni en Shaquille O'Neal hjá Miami Heat var f öðru sæti. Shaq hefur verið meðal níu efstu á hverju ári frá því hann kom inn í deUdina en aðeins unnið verð- launin einu sinni (árið 2000). „Þetta væri mjög svekkjandi ef ég væri í sömu sporum," sagði Stan Van Gundy, þjálfari Miami Heat. „Það sem Shaq hefur gert fyrir Heat- liðið er ótrúlegt og hann er búinn að snúa liðinu algjörlega við. Sjáið bara hvað gerðist í liði okkar og hvað kom fyrir liðið sem hann sagði skilið við," bætti Van Gundy við og átti þar vit- anlega við Los Angeles Lakers sem varð VesturdeUdarmeistari á síðasta „Það sem Shaq hefur gert fyrir Heat-liðið er ótrúlegt" ári en var ellefu sigurleikjum ffá að komast í úrslitakeppnina í ár. Dwyane Wade, samherji Shaqs hjá Heat, var svekktur fyrir' hönd félaga síns. „Shaq gæti leitt deUdina í stigaskorun ef hann vUdi. Hann gæti lfka verið ffákastahæstur og með flest varin skot. En hann kom hingað og gerði menn í kring- um sig betri. Það að hann hafi bara unnið MVP-verðlaunin einu sinni á ferlinum er ótrúlegt. Þetta var árið hans," sagði Dwyane Wade.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.