Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 9. MAÍ2005 Fréttir 0V Gott málefni „Þetta er bara gott mál- efni sem við gátum vel hugsað okkur að styðja," segir Pétur Blöndal, upp- lýsingafulltrúi hjá íslands- banka, um kaup bankans á treyju Eiðs Smára Guð- johnsen. Pétur segir að vegna þeirrar stöðu sem komið hafi upp, og fjallað er um hér til hiiðar, hafi bankinn ákveðið að koma með þetta tilboð. Aðspurð- ur segir Pétur að reynt verði að fínna hlýja og skemmtilega leið, í sam- starfi við Hjartaheill, til að einhver fái notið þessa góða grips. m ÍF'' Pplll Eldur á Eyrarbakka Eldur kom upp í pönnu- verksmiðju á Éyrarbakka um klukkan fífnm í dag. Starfsmönnum verk- smiðjunnar tokst fljótlega að ná tökum á eldinum en slökkviliðið kpm síðan á staðinn til aðlreykræsta húsið. Ekki urðu nein meiðsli á fólki. Ekki liggur fyrir hversu miklar skemmdir urðu á húsnæð- inu eða hver upptök elds- ms voru. Eftirlit með bótaþegum hert Tryggingastofíiun ríkis- ins hyggst herða eftirlit með tryggingabótaþegum. Jón Kristjánsson heilbrigð- isráðherra segir það af hinu góða en segir jafíiframt að engar ákvarðanir hafi verið teknar um að hækka tekju- mörk öryrkja líkt og Ör- yrkjabandalagið og Karl Steinar Guðnason, forstjóri Trygggingastofnunar ríkis- ins, hafa viljað. Þeir segja núverandi tekjumörk hvetja öryrkja til svartar Hjartnæm saga. Misþroska drengur á Akureyri bauð 800 þúsund krónur í áritaða treyju Eiðs Smára Guðjohnsen sem boðin var upp á netinu til styrktar hjartveik- um börnum. Móðir drengsins segir hann ekki hafa áttað sig á upphæðinni og var á tíma útlit fyrir að ekkert yrði af uppboðinu. íslandsbanki bjargaði hins vegar mál- unum og keypti treyjuna á hálfa milljón. Astin á Chelsea bar skynsemina nfnrliði „Hann er bara einlægur aðdáandi Eiðs Smára," segir Ásdís Jens- dóttir, móðir Jóns Óskars ísleifssonar, sem bauð 800 þúsund krónur í treyju Eiðs Smára á uppboði á netinu. Jón Óskar er mis- þroska og var tilboðinu ekki tekið þar sem drengurinn hefur ekki efni á að borga upphæð sem þessa. Ásdís segir son sinn ekki hafa gert sér grein fyrir því hve háa upphæð var að ræða, hann hafi einfaldlega langað svo mikið í treyjuna góðu. „Hann langaði í treyjuna en gerði sér enga grein fyrir upphæðinni,“ segir Ásdís sem segir son sinn jafn glaðan hvort sem honum séu gefiiar hundrað krónur eða þúsund. Hún segir son sinn jafnframt eldheitan Chelsea-mann. Líti á Eið Smára sem sína fyrirmynd og fylgist með hverjum einasta leik. „Ég fékk auðvitað sjokk þegar ég heyrði hvað Jón hafði gert en strák- urinn hefur aldrei haft peningavit þótt hann hafi mikla hæfileika á öðr- um sviðum. Veit allt um fótbolta og flugsamgöngur og er eldklár á net- inu.“ Það var einmitt á netinu sem sonur Ásdísar komst í uppboðið á treyjunni og bauð manna hæst í hjartasjúklinga, og var treyjan sett á uppboð og átti ágóðinn að renna til góðra verka. Tilboðin streymdu inn og endaði treyjan að lokum í tæpri milljón. Eggerti Skúla- syni, varafor- manni Hjarta- heilla, var að von- um brugðið þegar hann komst að því að ekki var innistæða fyrir 800 þús- und króna boðinu. Eggert Skúlason varaformaður Hjartaheill Erþakk■ láturfyrirstuöning Islandsbanka. I/ hita leiksins. / Góðvið- brögð Eiður Smári gaf treyjuna, sem hann var í þegar hann lék úrslita- leikinn í Carling Cup á Þúsaldar- leikvanginum í Cardiff, til Neist- ans, styrktarfé- lags hjartveikra barna. Neistinn er deild innan Hjartaheilla, landssamtaka tmlíam Eiður Smári Treyja hans fóráhálfa milljón. Sérstakar aðstæður „En þegar við komumst að því um hvað var að ræða kom ekki annað til greina en að láta málið niður falla," segir Eggert sem segir af og frá að félagið hafi viljað gera mál úr þessu. Þama hafi verið um sérstakar aðstæður að ræða. „Sem betur fór kom íslandsbanki okkur til hjálpar og sýndi hund- rað prósent við- brögð en á tímabili var út- lit fyrir að við Þetta er góður strák- ur og ætlaði ekki að skaða einn né neinn." Fær treyju eftir allt sjónvarpinu um helgina að íslands- banki hefði keypt treyjuna. þyrftum að skila treyjunni." Málið leystist hins vegar farsællega og var tilkynnt í Þakklát móðir Anna Stefánsdóttir segist þakklát því góða fólki sem hjálpaði henni þegar uppboðsgleði sonar hennar kom í ljós. Hún segir starfsmenn Uppboð.is og Hjartaheilla hafa höndlað málið af skilningi og tillits- semi. „Þetta er góður strákur og hann ætíaði ekki að skaða einn né neinn. Svona uppákomur fylgja því oft að eiga svona krakka. Maður hef- ur lent í ýmsu um dagana eh ein- hvern veginn kemst maður í gegnum þetta brosandi." simon@dv.is „Hann er meira en h'tið vel- kominn í klúbbinn," segir Karl H. Hillers, formaður Chelsea- klúbbsins á íslandi, um Jón Ósk- ar sem bauð manna hæst í treyju Eiðs Smára Guðjohnsens á net- inu. Hann segir leiðinlegt hvernig fór með uppboðið en auðvitað verði að taka tillit til að- stæðna drengsins. „Við munum greiða götu hans í klúbbinn og sjá til þess að hann fái treyju þótt ég get ekki lofað því að hún verði árituð," bætír Karl við sem var í London í gær þegar DV náði sambandi við hann. Þar voru fleiri meðlimir Chelsea-klúbbsins sem höfðu fagnað með sínu félagi á laugar- daginn þegar bikarinn kom loks- ins í hús. Barátta Hróksins fyrir styrk frá ÍTR Tekið fyrir á fundi á miðvikudag Taflfélagið Hrókurinn hefur ekki enn gefið upp alla von um að fá styrk frá íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur, jafnvel þótt fjögurra milljóna króna umsókn félagsins hafi borist of seint til að hægt væri að afgreiða hana. Anna Kristinsdóttir, formaður ÍTR, sagði í samtali við DV í gær að ■ÍBMWHHWJ hún hefði fundað með Hrafni Jök- ulssyni, forseta Hróksins á föstudag og það hefði verið góður fundur. „Við erum að leita leiða til að hjálpa Hróknum en ég held að Hrafn geri sér vel grein fyrir því að Hrókurinn muni aldrei fá aldrei fjórar millj- ónir. Það er fundur hjá ráðinu á miðvikudag og þá verður þetta mál tekið fyrir," sagði Anna. Hún staðfesti einnig að það v engar líkur á að Hróku myndi fá hærri i hæð en Taflf Reykjavíkur Taflfélagið H fengu en fengu bæði milljónir íþrótta- tóm- „Hvað liggur á?“ spyr Karl Garðarsson, ritstjóri nýja dagblaðsins Biaðið„ja, það liggur bara á að koma Blaðinu út fyrir morgundaginn. Við erum með ‘deadiine' fyrir kvöldið og viö erum að reyna að klára þetta til að koma þessu Iprentun. Þetta hefurgengið mjög vel. Við höfum fengið góð viðbrögð frá öllum. Eða kannski ekki öllum. Það geta heldur ekki allir alltaf verið ánægöir. Nú er ég bara að skrifa fréttir. Erlendar fréttir." Kristinsdóttir, formaður Fundaði með Hrafni Jökuls- syni á föstudag en ætlar ekki að láta Hrókinn fá þær fjórar milljónir sem féiagið vill fá í styrk. Mynd Helgi Steinar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.