Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 23
DV Sport MÁNUDAGUR 9. MAl2005 23 Einkunn: 7 WAYNE BRIDGE Bridge var undir pressu í sinni stööu löngu áöur en hann braut á sér ökklann í febrúar. Hans veikleiki eru skallaboltarnir og er það eitthvað sem Mourinho hef- ur sagt að hann telji mjög stóran veikleika. Nánast öruggt að hann verður kom- inn með keppinaut þegar hann snýr aftur úr meiðslunum, enda ekkert launung- armál að Chelsea ætlar að kaupa vinstri bakvörð í sumar. Einkunn ALEXEISMERTIN Mourinho fékk hann aftur eftir að hann eyddi síðustu leiktíð á láni hjá Portsmouth. Smertin leit mjög vel út í fyrstu leikjum tímabilsins en er sífellt verið að falla aftar og aftar. Upp á síðkastið hefur hann varla komist í 18 manna hóp. Ógnandi nærvera hans vinstri vængnum hefur verið lykillinn ísóknarleik Chelsea á tímabiUnu. Á ekki eins auðvelt og Robben með að skipta yfir á hægri kantinn og virðist Dufflíða fyrir meiðsli Robbens að því leyti að andstæðingarnir geta lagt meiri áherslu á að stöðva hann einan. Hefur ekki verið upp á sitt besta eftir áramót og aðeins náð að skora eitt mark. Einkunn: f Einkunn: 10 Einkunn: 9 CLAUDE MAKELELE Lífæðin i Chelsea-liðinu í vetur og maðurinn sem allt fer í gegnum. Enginn skilar betur stöðu djúpa miðjumanns- ins en Makelele. Hann er ótrúlega agaður, vinnur ófáa bolta og leggur þannig grunninn að hinum stórhættu- legu skyndisóknum Chelsea, sem hafa verið eitt af helstu aðalsmerkjum liðsins í vetur. PETERCECH Óþekkt stærð þegar hann kom frá Rennes síðasta sumar fyrir rúmar 800 milljónir króna en hefur sannað sig á tímabilinu sem besti markvörður heims um þessar mundir. Cech hefur haldið marki sínu hreinu í 23 leikjum á leiktíðinni og færir hann öryggi yfir varnarlínu liðsins sem hefur fyrir löngu sannað sig sem ein sú besta i heimi. EIÐURSMÁRIGUÐJOHNSEN Hefur að öllum líkindum búið sig undir það versta með tilkomu Drogbas og Kezmans en sem fyrr brást Eiður við samkeppninni á þann máta að þróa og bæta leik sinn enn frekar. Var færður mjög óvænt á miðjuna í vor með frábærum árangri og sannaði þar með enn frekar fjölhæfni sína sem alhliða sóknarmaður. Er kennslubókardæmi um það hvernig aðrir erlendir leik- menn ættu að hugsa um enskan fótbolta. m Einkunn: Q CARLO CUDICINI Var frábær á síðustu leiktíð en hvarfsporlaust með tilkomu Peters Cech. Er afflestum talinn einn afbestu markmönnum deildarinnar en verður einfald- lega að sætta sig við bekkjar- setu þegar Cech er keppinautur inn. Hefur ekki spilað einn ein- asta leik í deildinni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.