Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 15
DV Fréttir MÁNUDAGUR 9. MAÍ2005 15 Hugleiðingar um lífið Það væri mikil tilbreyting ef maður íyndi eitthvað jákvætt sem gerist á okkar fagra landi. Ég brá mér í ferð um Borgar- fjörðinn sem er með fallegri landshlutum þessa lands. Þrátt fyrir að gróðurinn sé ekki kom- Ingveldur Sigurðardóttír ræöirá jákvæðum nótum um lifið og tilveruna. jg| n Þroskaþjálfini \ segir inn á gott skrið þá er fegurðin ómetanleg. Víst er yndislegt að geta notið þess að horfa á landið sitt með sínum margvíslegu til- brigðum. Snjór á fjallatoppum, einn og einn grænn blettur og dökkt kjarrið. Allt þetta gefur huganum frí. Það væri þó ekki svo vitlaust hjá okkur að athuga þetta á góðviðrisdögum. Mér finnst við oft gleyma því hvernig viö getum nært andann með því að komast út úr erli borgarinnar. En aldrei fer það svo að við þurf- um ekki að vera jákvæð í okkar hugsun, sjá ekki skrattann í hverju homi og fá ekki þessa sterku vanlíðan sem enginn þarf á að halda. Það er nú svo skrítið að við getum tamið okkur allt sem við viljum og iíka það að sjá það fallega í kringum okkur. Tii þess þurfum við góðan skammt af léttleika, smáan skammt af kæruleysi, stóran skammt af feg- urðarskyni og hjartahlýju eða öllu því besta sem hægt er að varðveita í mannslíkamanum. Það væri því yndislegt ef hægt væri að festa þetta inn í huga komandi kynslóða svo ung- menni þessa lands sjái meiri birtu og vinnugleði í sínum huga. > » -* ** 4X7 ir emniy va um3iv. Færið fréttatímann Bubba á Litla-Hraun Leigubílstjóri gerði greiða WE3Í mam Leigubílar Fyrir stuttu var leigubíl- stjóri rekinn fyrirað svindla á farþega. Alda bringdi. Ég las í blaðinu um leigu- bflstjóra sem var rekinn fyrir að svindla á farþega. Mín reynsla sýnir að þetta er ekki einhlítt. Bfl- stjóri nokkur ók mér frá flugstöð- inni í Reykjavík og í Kópavog. Ég gat ekki sagt honum greinilega hvert ég væri að fara. Og þegar við komum í Hamraborgina stoppaði hann gjaldmælinn og keyrði mig fram og til baka til að leita að þessu húsi eða íbúð sem ég var að fara í. Mig langar til að þetta komi fram, þeir eru ekki allir svona leið- inlegir. ekki hugmyndina á bak við þenn- an tíma, er þetta gert til þess að fféttamennirnir komist fyrr heim? Þeir eru í þessari vinnu til að Páll Magnússon les fréttir Les- andi villað fréttirnir verði færðar til klukkan 20.00. þjóna landanum og ekkert annað. Ég veit að fréttamenn vinna vaktavinnu og ættu að geta hagað seglum sínum eftir vindi. ...að vera nakinn á sviði? Bubbi Morthens Fangar á Litla- Hrauni vilja heyra eitthvað íslenskt. VftMftM Fangi biingdi. Ég hringi frá Litla-Hrauni og við fangar viljum koma eftir- farandi skilaboðum á framfæri: Við viljum fá að heyra eitthvað íslenskt og skorum á Bubba Morthens að halda hér tónleika. lega 101 Reykjavík, það var mikið stripplast í þeirri mynd. Þegar maður er að hitta fólk niðri í bæ getur maður svo sem ekkert verið að pæla í því hvort það hafi séð mann nakinn eða ekki. Ég skammast mín alla vega ekkert fyrir líkamann, við erum öll svona undir fötunum. Nietzchefær að skilja nær- buxurnar eftir Núna er ég bara að klára samninginn minn hjá Þjóðleik- húsinu og er á fullu að leika í Dínamíti. Hann Nietzche fær að skilja nærbuxurnar eftir, enda yrði það svo löng nektarsen^. Það er kannski allt í iagi að vera með nekt í leikriti ef henni bara bregður svona fyrir, en ef þetta er orðin nektarsena sem er alltof löng, þá fer öllum að líða illa. Ekki bara leikaranum heldur áhorfendum líka. Svo er ég líka að klára Svik hjá Borgarleikhúsinu. Annars er ég bara að njóta þess að vera svona ótjóðraður. Eg er að fara að vinna að svona mínum hugar- fóstrum. Hver þau verða kemur bara í ljós á næstunni." Við erum öll svona undir fötunum. „Ég man nú ekki hvað ég hef gert þetta oft. Ætli það sé ekki orðið það oft að maður sé búinn að missa tölu á þessu. Þetta er ekki eins slæmt og það lítur út fyrir að vera. Þetta er svona vont en það „bestnar". Ég er ekkert voða mikið að spá í þessu. Þetta fylgir eiginlega starflnu. Maður þarf að vera reiðu- búinn að gera allt svona. Fyrsta skiptið hefur verið í Þreki og tárum hjá Þjóð- leikhúsinu en ég man ekki hvernig manni leið nákvæm- lega. Það er orðið svo langt síð- an, það eru komin 10 - 11 ár síð- an. En ég leit þetta ekki svo al- varlegum augum þá. Þetta er voða svipað og að fara í kalda sturtu. Það er miklu verra fyrir- fram, svo þegar maður er kom- inn upp á svið er þetta ekki svo hræðilegt. Kærastan lætur þetta ekkert á sig fá, held ég. Hún hefur alla vega aldrei sagt neitt við mig í sambandi við þetta. Maður er lflca búinn að vera nakinn svo oft í alls kyns sýningum og myndum. Það eru einhverjar ástarsenur í hinum og þessum bíómyndum. Og svo náttúru- 5 a: O §| 2 c S « « Q * .2 ® -2, ö .w: ■? "s? I I ■§ 5 ^ r* P € 5 £ Tllraun til að ræna konungsdjásnum heillaði konung Þann 9. maí árið 1671 reyndi Thomas Blood, eða Captain Blood, að ræna bresku konungsdjásnun- um. Tilraun hans mistókst þar sem hann náðist við verknaðinn í Londonturni, en þar hafa þessi dýrmætu djásn verið geymd. Atburðarásin var á þá leið að Blood, sem var fyrrverandi þing- maður sem misst hafði völd sín eft- ir endurreisn enska einveidisins árið 1660, dulbjó sig sem prest og gaf sig á tal við vörð turnsins. Hann í daq árið 1949 fæddist tónlistamaður inn Billy Joel Captain Thomas Blood Gerði djarfa tilraun til að ræna bresku konungs- djásnunum en mistókstmeð þeim afleiðingum að kon- ungur veitti honum sannfærði vörðinn um að láta af hendi skot- vopn sín og um leið skutust þrír samverka- menn Bloods út úr skugga og yfirbuguðu vörðinn. Af einskærri tilviljun bar son varðarins sem yfir- bugaður hafði verið að garði og gerði hann öðmm varðmönnum viðvart. Þorpararnir fjórir náðust eftir eltingaleik við verðina og var Blood færður fyrir rflcjandi konung sem var svo hrifinn af þessari djörfu til- raun Bloods að í stað þess að refsa honum fyrir verknaðinn ákvað hann að veita honum aft- ur eignir þær og völd sem af honum voru tekin árið 1660 auk þess sem hann fékk greiddar árlegan lífeyri frá ríkinu. Upp firá þessu varð Captain Blood að litrflcu frægðartrölli sem lifði í vellystingum þar til hann iést árið 1680. Kona frá Akureyri biingdi: Ég skil ekki hvers vegna ekki er búið að kvarta meira undan þess- um ömurlega útsendingartíma frétta, klukkan hálfsjö á Stöð 2 og sjö á RÚV. Ég veit ekki um eina einustu manneskju sem hefur tíma til að setjast niðtu á þessum tíma í rólegheitum og horfa á fréttimar. Fólk er nýkomið úr vinnu, á eftir að elda og sinna Lesendur börnunum ef þau em til staðar. Klukkan átta ættu fréttirnar að vera á dagskrá. Þá er hægt að slappa af og horfa á fréttir í góðu tómi og vera ekki að hræra í pott- um og hjálpa krökkunum með heimalærdóminn á meðan. Ég skil Lesendur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.