Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 19
DV Sport MÁNUDAGUR 9. MAl2005 19 sætið í í lautinni leikurinn er vort lífsama hvernig hannfer því styrkur með stemningu fœst ogstefnterað ná toppnum hœst. í fylkingar brjósti þarfer félagið Orange með þér. Það er létt yfir Lautarferð Svo fylgir að spjalla og spá við spekinga Blásteini á um fergurstu framtíðarþrá hjá Fylki um ókomin ár. sumar Frá brekkunnar baráttusöng fœst byr við hver átökin ströng á leik íÁrbcenum mannamergð ogað innlifun öll í senn styðjum áfram Fylkismenn. Það er léttypr Lautarferð ... ÞJÁLFARINN svarar dv Styrkleiki Fylkis? „Hjá okkur hafa verið minni breyt- ingar á leikmannahópnum en hjá öðrum liðum og þvi er leikmanna- hópurinn mjög samheldinn." VeikleikiFyikis? „Við höfum misst fleiri menn en við höfum fengið. Einnig þurfum við að skora fleiri mörk en i fyrra." í hvaða sæti verður Fylkir? „Ég hugsa að við verðum á bilinu 1. til 3. sæti. FH-ingar skera sig reynd- ar úr hópnum en ntér er spurn hvort alit gangi upp hjá þeim." Hver verður markakóngur? „Ætli það verði ekki Björgólfur Takefusa. Hann er alltaf líklegur til að skora." Hvaða lið verður Islandsmeistari? „FH á öllu jöfnu að vinna þetta mót, enda með þvílíkan leik- rnannahóp. Ég vona samt að við náum að striða þeim." Hvert er besta lið síðustu 30 ár? „ÍA 1992-93. Það verður að erfitt að toppa það lið. Voru með góða blöndu af heimamönnum og að- komumönnum." Ef þú mættir velja einn mann úr deitdinni? „Ætli það væri ekki Grétar Ólafur Hjartarson. Hann skorar alltaf mörk." *jt1 ÞORLÁKUR ÁRNASON Fæddur: 13. september 1969 Reynsla i efstu deild: 3 tímabil Félög: Valur, Fylkir. Árangur í efstu deild: 46% Leikir-sigrar i efstu deild: 44-17 Meistaratitlar (bikar): 0 (0) LEIKIRNIR í SUMAR 17. (Þri.) 22. (Sun.) 26. (Fim.) 30. (Mán) 12. (Lau.) 16. (Fim.) 23. (Fim.) 26. (Sun.) 2. (Lau.) 11.(Mán.) 17. (Sun.) 26. (Þri.) jf3™! 7. (Sun.) ÍA (heima) 18.00 > 14. (Sun.) Grindavík (úti) 18.00 ! 22. (Mán.) Fram (úti) 19.15 ! 30. (Þri.) Keflavík (heima) 18.00 September (2) ! 11. (Sun.) FH(úti) 14.00 ! 17. (lau.) - (BV(heima) 14.00 SÍÐUSTU SUMUR ! Sæti 4. í úrvalsdeild I ! Bikarkeppnin 8 liða úrslit ! ! Þjálfari Þorlákur Árnason ! ! Markahaestur BjörgólfurTakef. 7 \ ! 2003 ; ! Saeti 4.1 úrvalsdeild \ \ Bikarkeppnin 16 liöa úrslit \ \ Þjálfari Aðalsteinn Víqlundsson \ | Markahaestur Haukur Ingl G. 6 j | Sæti 2. í úrvalsdeild \ ! Bikarkeppnin Meistarar j ! Þjálfari. Aðalsteinn Viqlundsson j ! Markahæstur SævarÞór12 ! ! 2001 ! ! Saeti 5. i úrvalsdeild ! ! Bikarkeppnin Meistarar ! ! Þjálfari Bjarni Jóhannsson ! ! Markahæstur Sævar Þór Gislas. 6 ! ! 2000 ! ! Sseti 1. (úrvalsdeild [ ! Bikarkeppnin Undanúrslit J J Þjálfari Bjarni Jóhannsson J J Markahæstur Gylfi Einarsson 10 \ Éger Éger - Ég er - Éger - Éger - Éger - íEftir að FH-ingar tryggðu sér ) Islandsmeistaratitilinn í fyrra eru Fylkismenn eina liðið í sögu tíu liða efstu deildar sem hefur lent í öðru sæti en aldrei unnið titilinn. Fylkismenn enduðu í öðru sæti úrvais- deildarinnar bæði 2000 og 2002. FH- ingar höfðu fjórum sinnum lent í öðru sæti áður en titillinn kom loksins í Hafn- arfjörðinn í fyrra. < Fylkismenn hafa 41 sinnisetið í fefsta sæti úrvalsdeildarinnar undanfarin fimm timabil, eftir níu af 18 umferðum mótanna 2000,2002 og 2003 og eftir sjö af 18 um- ferðum 2001 og 2004. FH-ingar eru einu meistarar síðustu fimm tímabila sem hafa verið oftar en Fylkismenn í efsta sæti áþví sumri sem þeir urðu meistarar. nnnur iu áO* Wí Finnur Kolbeinsson ætti að geta bætt ileikjamet Þórhalls Dans Jó- j hannssonar þar sem Þórhallur Dan hefurskiptyfir í Fram. Finn- ur hefur leikið 126 leiki í efstu deild fyrir Fylki, einum leik færri en Þórhallur Dan. Fylkir hefur leikið 144 leiki í efstu deild og hafa þeir félagar aðeins misst úr 18 og 17 leiki Árbæjarliðsins í efstu deild. Kjartan Ágúst Breiðdal betri framherji en markvörður. í besta og faUegasta liði á íslandi. latur og mér líður vel. Árbæingur í húð og hár. að spila fyrir bestu stuðningsmenn á íslandi. góður, ætía að verða betri og verða síðan bestur. Helgi Valur hefiir verið einn af bestu mönnum íslandsmótsins undan- farin ár. Hann var við það að fara til Svíþjóðar í atvinnumennsku síðastliðið haust en ekkert varð úr því, sem betur fer fyrir Fyllds- menn. Helgi Valur leikur sem bakvörður í sumar en verður eflaust ban- eitraður í sókninni líka. Kjartan átti góða inn- komu í Fylkisliðið sfðastliðið sumar og skoraði tvö mörk á íslandsmótinu. Hann er uppalinn Fylkismaður og góður vitnisburður um það góða unglinga- starf sem unnið hefur verið í Árbænum. Kjartan byrjar á bekkn- um en það er aldrei að vita rrjeð framhaldið. Gæti komið á óvart Burðarásinn Björgólfur Takefúsa Stærsta vandamál Fylkismanna síðasta sumar var markaskorun. Þrátt fyrir að vera með marga góða sóknarmenn innan sinna raða varð skortur á mörkum liðinu að falli síðari hluta sumars. Það mun því mæða mikið á Björgólfi Takefusa sem átti frábært tímabil með Þrótti fyrir tveimur árum. Hann var einnig markahæstur Fylkismanna sfðasta sumar, en þá „einungis" með sjö mörk. Björgólfur stundar nám í Bandaríkjunum á vetiuna og var hann nokkuð lengi að koma sér í gang sfðastliðið vor. En Þorlákur Árnason segir að Björgólfur sé nú í mun betra formi og tilbúinn í slaginn strax í fýrsta leik. Fylgist með Helga Val Daníelssyni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.