Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.05.2005, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 9. MAÍ2005 Hér&nú DV *% «í~ Robbie með nýja kærustu Töffarinn og söngvarinn Robbie Williams er kominn með nýja kærustu, milljarðamæringinnTameru Mellon. Þau hafa sést saman í veislum að undanförnu en botninn tók úr i Los Angeles í síðustu viku. Þar létu þau mjög vel hvort að öðru og fyrrum kærasta Robbie, Rachel Hunter, var einnig á svæðinu. Hún lét sig hverfa snemma. Mellon er stjórnarformað- ^ ur skóframleiðslufyrirtækisins Jimmy Choo. Hún var gift milljarðamær- ingnum Matthew Mellon en skildi við hann i fyrra. Robbie hefur einnig haft tfjA i nægu að snúast. Hann er nýhættur með dansaranum Deanne Berry og Lætur soninn aðeins H wL ínotuðföt Tískudrottningin og ieikkonan Sarah Jessica Parker sagði í viðtali á dögunum að hún kaupi ekki föt á son sinn, James. Þetta kemur mörg- um i opna skjöldu þar sem Parker er jafnan í f nýjustu tisku, likt og Carrie, persónan hennar í Beðmálum i borginni. En sonurinn fær notuð föt frá frænda sínum.„Ég á frænda sem er nákvæm- lega einu og hálfu áriyngri en James þannig að hann gengur bara í not- uðum fötum," sagði Parker.„Svo er hann reyndar lika ífötum afelsta bróður mínum. Þannig að sum fötin sem sonur minn klæðist eru alveg 25 til 40 ára gömut." Selma veit að allt getur gerst Ein helsta Eurovision-síðan á Netinu er Esct- oday.com. Þar hafa rúmlega 1500 manns tekiö þátt I kosningu um sigurstranglegasta lagið I undankeppninni og erskemmst frá því að segja að Selma er langefst eins og er. I þvl tilefni var tek- iö viðtal við Selmu fyrir slöuna. Hún segist vera ánægð með annað sætið 1999þótt vissulega hafí verið enn betra aö vinna. Hún segist stoltafþeimárangriendaséhann •m~Sm bestiárangurislands.Ogað- •ct spurð um það hvort allt annað I en sigurverði ekki vonbrigði I segirSelma: „Égveitekkiviö I hverju má búast I ár.Við kepp- um á móti 38 þjóðum. Við I veröum að keppa I undan- keppninni og I augnablikinu ein- beiti ég mér aöþvlog vil ekki hugsa Q lengra. Margir keppinautar mlnar hafa komiö fram um alla Evrópu en ég er ekki styrkt tii þess. Ég vona bara að lagið og sjóið skipti máli þvl það fínnst mér mikilvægasta atrið- iö. Ég fer bara til Kænugarðs með jákvæðu hugar- fari og von I hjarta, þvi ég veit að allt getur gerst." Vesen með glergólf Verktakar frá tveimur sænskum fyrirtækjum standa flpipp !iT nú i ströngu við að reisa hið iburðarmikla svið sem LTi keppendurnir 39 koma fram á. Sviðið verður að vera h Í V tilbúið ti.maíþvídaginn eftir hefjast fyrstu æfingar. U jjjþ UBR * Þegar hafa verið gefnar út stórar yfirlýsingar um að .. sviðsumgjörðin verði flottari en áður hefur sést og Uýjrrrgv-jjjiÉRjcS* hafa stór iýsingarorð verið notuö um íburðinn og glæsileikann. Uppsetningin gengurþó ekki snuðrulaust og er aöalvandamálið glergólfíö sem keppendurnir koma fram á. Til þess að varna þviaðgólfíð brotni, eins og gerðist í Tyrklandi þegar Ruslana mætti með Villtu dansana sína, þurftl að leggja sérstakt varnarlag á gólfíð. Það tókst ekki betur en svo að gólfíð varð ofdökkt og Ijósin sem áttu að skina upp úr gólfínu náðu ekki í gegn. Byrja þurfti þvi aftur frá grunni með Ijósara gler. Vesenið er aðeins farið að taka á taugarnar. Verktakarnir eru með bloggsiðu og einn skrifaði fyrir helgi:„Ef sviðið verður ekki tilbúið um helgina fer ég bara og næ i hafnarboltakylful“ TILBOÐ TIL LESENDA DV AÐEINS í DAG! Glæsilegur leikhússtjóri Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri og Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona voru stórglæsilegar i fordrykknum í Kristalssal Þjóðleikhússins. Hressar f fordrykknum Þórunn María Jónsdóttir búningahönnuður, Ingibjörg Þór- isdóttir dramatúrg og Björg Björnsdóttir kynningarfulltrúi voru f dúndurstuði. Whirlpool ARC2130 122sm KÆLISKÁPUR meðfr Orkunýting A. Mál (hxbxd); 12i Ber aldurinn vel Gunnar Eyjólfsson leikari er alltafhress. SÆTÚNI 8 • SÍMI 569 1500 Þórunn og kærastinn Þaögeislaði afÞórunni Lárusdóttur leikkonu, enda var húnmeð nýja kærastann, Snorra Pétursson, upp á arminn. ODYRARI HEIMItlSTÆKI Kynntu þér málin í verslun okkar eða á vefsvæðinu www.ht.is stuðningsfulltrúanum Lisu Brash. Orlando byjar með taningi reyndu að tæla hann en hann hunsaði þær kurteis- islega til þess að einbeita sér að Vanessu. Þau voru greinilega saman." Vanessa stjórnar þáttum á borð við Morning After, TRL og MTV Hits á bandarísku MTV-sjónvarpsstöðinni.Talsmenn Bloom og Minn- illo neita að svara fyrirspurnum. Orlando Bloom var áður með leikkonunni Kate Bosworth en þau slitu sambandinu íjanúar. Hjartaknúsarinn Orlando Bloom mun vera að stinga saman nefjum með kynni hjá MTV-sjón- varpsstöðinni. Hin 24 ára Vanessa Minnillo, sem er fyrrverandi Ungfrú táningur BNA, sást með stjörn- unni á Gypsy Tea-skemmtistaðnum í Manhattan. „Þau voru að hvísla að hvor öðru, snertast og dansa lostafullan dans allt kvöldið." sagði nafnlaus sjón- arvottur. „Stúlkur gengu upp að Orlando og Árshátíö Þjóðleikhússins var haldin í síöustu viku. Starfsmenn leikhúss- ins þurftu ekki að fara langt til aö skemmta sér þar sem árshátíðin var haldin í leikhúsinu. Fordrykkurinn var í Kristalssal, stóra sviðið dekk- að upp fyrir borðhaldið og ballið var haldið í Kjallaranuín. WhirlBOol

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.