Ægir

Árgangur

Ægir - 01.05.2002, Blaðsíða 25

Ægir - 01.05.2002, Blaðsíða 25
25 T Æ K N I ehf millidekki og til ísunar með barka í tappalaus kör í lest. Bún- aðurinn framleiðir samtímis 45- 50 tonn af 25-30% þykku ísgeli til ísunar í lest og 35-40 tonn af 5-10% ísgeli til kælingar á fiski í þvotta- og kælikörum á milli- dekki. Þetta samsvarar um 1.250.000 kCal. af kæliorku á 24 klst. í búnaðinum. Íslensk hönnun og framleiðsla STG Ísvélar hafa á síðustu þremur árum alfarið hannað útfærslur og þá notkunarmöguleika sem Multi-Ice fjölískerfið býður upp á í nánu samstarfi við aðila í sjávar- útvegi hér á landi og í Færeyjum. Kerfið byggir á íslensku hugviti og framleiðir fyrirtækið sjálft 1,5 til 10 tonna ísforðatanka kerfis- ins, auk sjósíunarbúnaðar, stjórn- búnaðar og ísdreifikerfi fjölískerf- isins. Framleiðsla ísvélanna er sam- starfsverkefni STG Ísvéla og ým- issa erlendra aðila og fer samsetn- ing þeirra sjálfra fram í Suður Afríku, en annar búnaður kerfis- ins er hannaður og framleiddur hér á landi. Nánari upplýsingar um Multi-Ice fjölískerfi STG Ís- véla er að finna á slóðinni www.stg.is Þessi mynd var tekin um borð í fær- eyska ísfisktogaranum Roc Amadour, en þar hefur fjölískerfið frá STG-Ísvélum verið reynt með góðum árangri.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.