Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Qupperneq 31
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 31 A Islandi þjást 12-15 þúsund manns af þunglyndi á hverjum tíma. Þótt þunglyndi sé svona al- gengt gerir fólk sér oft litla grein fyrir eðli sjúkdómsins og þar gætir oft misskilnings. Þung- lyndi er ekki merki um dugleysi, ekki fremur en sykursýki eða of hár blóðþrýstingur. Þung- lyndi er einn margra geðsjúkdóma sem herja á fólk en fordómar eru enn miklir gagnvart geð sjúkum. Nýlega var formlega stofnaður aðstandendahópur Geðhjálpar en markmiðið er að vinna gegn fordómum og vanþekkingu og berjast fyrir betri þjónustu. Auður Styrkársdóttir er einn af stofnendum hópsins og segir að þótt margt hafi áunnist á 25 ára starfsferli Geðhjálpar sé enn verk að vinna. Hún segir meginmarkmið aðstandendahópsins vera að leggja geðsjúkum lið í baráttu þeirra fyrir bættri þjónustu við þá og aðstand- endur þeirra. „Hópurinn leggur þó áherslu á að þeir sem hafa veikst af geðsjúkdómum hafa mesta þekk- ingu á eigin málum og að vinna- hópsins kemur ekki í stað þeirrar baráttu sem fer fram innan Geð- hjálpar. Mikiivægustu markmið hópsins eru að berjast fyrir því að þeir sem þjást af geðsjúkdómum og aðstandendur þeirra njóti sömu mannréttinda og virðingar og aðrir í samfélaginu, að vinna gegn for- dómum og vanþekkingu á geðsjúk- dómum og afleiðingum þeirra. Hópurinn mun berjast fyrir bestu þjónustu sem völ er á og endurhæf- ingu sem tekur mið af þörfum hvers og eins og einnig fyrir fræðslu um geðsjúkdóma og afleiðingar þeirra fyrir þá sem af þeim þjást.“ Auður segir að hópurinn sé op- inn öllum þeim sem eiga ættingja sem stríðir við geðsjúkdóm en fundir verða haldnir mánaðarlega. „Ég vonast til að hópurinn muni vinna gegn fordómum og þekking- arleysi og svo munum við að sjálf- sögðu fylgjast með hvernig þeim fjármunum sem nýlega var úthlutað til þessa málaflokks verður varið." Framhaldá næstuopnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.