Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Page 32
32 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 Helgarblaö DV y Guðbjörg Benjamínsdóttir ólst upp við mikið óöryggi þar sem mamma hennar var haldin geðsjúk- dómi og pabbi hennar og eldri bróðir voru óreglumenn. Þegar móðir Guðbjargar fékk maníuköstin tók hún dótturina með sér út og suður, hvort sem var að nóttu eða degi. Barnaverndaryfirvöld þurftu oft að skerast í leikinn en Guðbjörg fékk aldrei neina aðstoð. Hún fékk hvorki að vera barn eða unglingur og lauk ekki einu sinni námi í barnaskóla. Fagfært fólk þarfað grípa inn í svona aðstæður en hafa samt í huga að hversu erfitt sem ástand ið er elskar barnið foreldra sína og vill helst vera hjá þeim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.