Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Síða 54
* 54 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 Menning DV (' Óféti í Kringlunni Ófétin litlu búa I blómum og fíjúga um á fídríldum. Ævintýraveröld ófétanna er undurfalleg en þvímiður togar þar allt í ófriði. tdag verður fagnað útkomu Ófétabarnanna, nýrrar barnabókar eftir Rúnu K. Tetzschner. Jafnframt opnar sýning á frummyndskreyt- ingum Rúnu við söguna. Hún les upp úr sögunni og Ósk Óskarsdóttir leikur á ýmis hljóðfæri við lesturínn. Þær flytja lika saman Ófétaljóð eftir Rúnu við Ófétalag eftir Ósk með söng, tónlist og leikrænum lestrí. Sýningin stenduryfir 12.-18. nóvemberog verðurRúna á staðn- um á meðan. Ævintýraveröld ófétanna á erindi til barna og allra sem unna góðum ævintýrum. Þorkell Sigur- björnsson Gaman- ópera hans er bara flutt i útlöndum. ÓPERUDEIGLAN hittist í fyrsta sinn (gær en með þeim vinnubúðum hyggst íslenska óperan ná utan um verkefni sem má þróa í framtfðinni. Á síðast ári var Óperan gagnrýnd talsvert fyrir að veita ekki íslenskum óperuverkum brautargengi og svör óperustjórans vora vesaeldarleg. Hvað yrði gert við þjóðleikhússtjóra sem segði opinberlega að hann hefði ekki efni á að sýna (slensk leikrit: hann yrði rekinn. STUTTAR óperu koma öðru hvoru fram: nýlega var gamanópera frumsýnd i Iðnó og fékk ekki góöar undirtektir. Þá eru um þessa helgi tónleikar Caput ITjarnarsal þar sem flutt er verk byggt á Stúlkunni I turninum, en fyrr I haust flutti Caþut Nætur- galann I Þorlákshöfn, en bæði þessi verk byggja á tónlist og sögumanni. En ekki er hægt að telja þau til óperuverka. ÞAÐ ER aftur Spesar þáttur sem Þorkell Sigurbjörnsson samdi eftir þætti úr Grettlu, Hún er samin fýrirfimm raddir og sex- manna kammer- sveit. (fyrra var hún sýnd I Bayreuth undir stjórn Guömundar Emilssonar og I leikstjórn Sveins Einarssonar. Furðu gegnir að (slenska óperan skuli ekki hafa boðið þeirri uppsetningu hing- að til sýninga, en hún er nú á leið til Kanada og verður sýnd þar I upp- hafi næsta árs. m ÞORKELL VAR brautryðjandi I smlði nútlmaóperuverka, fyrst á sjöunda áratugnum I kringum listahátíð sem Ragnar I Smára stóð fyrir og seinna með barnaóperum slnum, Apaspili og Rabba rafmagnsheila. Þá verður að teljast harla furðulegt að (slenska óperan og Sinfónían skuli ekki hafa lagt I að flytja óperu Sigurðar Þórð- arsonar og Dagfinns Sveinbjörns- sonar frá 1944 -1 fýrra var jú sextfu ára afmæli þessa frumbýlingsverks. Menn virðast skammast sfn fyrir flutning eldri verka af þessu tagi en geta endalaust verið að flytja rómantlskt jukk utan úr Evrópu. ER ENGIN ástæða til að skoða end- urflutning á verkum Jóns Ásgeirs- sonar og Atla Heimis en báðir hafa þeir sent frá sér óperu- verk? Varla get- ur það verið brýnna fyrir (s- lensku óperuna að standa I stöðugum end- urflutningi af litlum efnum og Jón Ásgeirsson Þrymskviðu og Galdraloft sjá menn bara einu sinni á mannsaldri. á engu sviðí á útlendum verkum. VONANDI verð- ur einhverjum járnum rennt I deigluna og þau slegin á hamrin- um. Atli Heimir Háll í þrjátiu ársiðan Silki- tromman var sýnd. Hluti af verkum Kristins Hrafnssonará sýningu í Safninu. Þrjú sýna í Safninu á Laugavegi 37 er jafnan sýningarstarfsemi, bæði standa einstaklingar þar fyrir sýningum á nýjum verkum, svo eru uppi verk úr hinu stóra safni þeirra hjóna Rögnu og Péturs, en það er víða talið eitt besta úrval samtímalistar sinnar gerðar í Evrópu. í dag, laugardag, kl. 16 verða opnaðar þrjár nýjar sýningar í Safninu: Guðrún Hrönn Ragn- arsdóttir vinnur aðallega með innsetningar sem sprottnar eru út frá hversdagslegum hlutum og fábrotnu umhverfi. Innsetn- ingarnar eru unnar fyrir rýmið þar sem þær eru sýndar. Sýning Guðrúnar er styrkt af íslensk-finnska sjóðnum. Verkið sem Kristinn Hrafns- son sýnir heitir Stöðug óvissa. Um verkið skrifar hann meðal annars: „Hugmyndin að gera verk um stabílasta ástandið í líf- inu og_ listinni, óvissuna, er gömul. Ég fann henni þó ekki form fyrr en ég leitaði til baka og sá fyrir mér mynd af setbekk undir suðurgafli á litlu húsi í Á lokatónleikum Tónlistar- daga Dómkirkjunnar, sunnudag- inn 13. nóvember, mun Dómkór- inn frumflytja kórverkið Mem- ento mei eftir Harald Vigni Svein- bjömsson. Haraldur samdi verkið að beiðni Dómkórsins og er þetta 24. árið sem tónskáld semja fyrir Tónlistardaga kirkjunnar. Kórverkið er fyrir áttaraddað- an kór og samið við latneskan texta, Memento mei, eða Minnstu mín. Verkið er bæði ákall og lofsöngur til Drottins auk bænar til Maríu guðsmóður, verndara hafsins. heimabæ mínum fyrir hartnær fjörutíu árum. Þar sátu gamlir menn og ræddu málin. Húsið er löngu horfið og mennirnir eflaust líka. Þetta er þannig staður. Vinur minn, Hreinn Friðfinnsson, á þessa stöðugu rithönd og kann ég honum bestu þakkir fyrir tilskrifið." Um þessar mundir stendur yfir stór yfirlitssýning á verkum Jóns Laxdal í Hafnarborg en hún var uppi í Listasafninu á Akureyri fyrr í haust. Nú bætir Jón í með verkum í Safninu. Þau eru úr röð álímdra hluta, tækja og húsgagna. Áferð hlutanna er prentsverta af síðum dagblað- anna sem lengi hafa fylgt manninum. Hér er um eins konar innsetningu að ræða, hugleiðingu um mannsævi. Staldrað er við hugsun vora og störf, tímann, lífið og dauðann, svo dæmi séu nefnd. Heiti inn- setningarinnar er Tilraun um mann og er þar vísað til eldri heimspekilegra samræðuverka um tilvistina. MBKxmm Leitað eftir tillögum vegna tónlistar- verðlauna Ertu með hugmynd að verðlaunahafa? Haraldur Vignir Sveinbjörns- son er þrítugur að aldri og hefur nýlega lokið námið í tónsmíðum með meistaragráðu ffá Svíþjóð. Haraldur hefur vakið verðskuld- aða athygli fyrir tónsmíðar sínar og þykir sýna næman skilning á kórsöng. Á tónleikunum á sunnudag- inn syngur einnig Jóhanna Hall- dórsdóttir, Kolbeinn Bjarnason leikur á flautu og Guðrún Ósk- arsdóttir á sembal. Tónleikarnir heijast kl. 17 í Dómkirkjunni og fást aðgöngumiðar við inngang- inn á kr. 1.000. Nú um helgina verður Edd- an, þá eru næst í verðlauna- standi íslenskra lista íslensku bókmenntaverðlaunin og ís- lensku tónlistarverðlaunin. Og svo náttúrulega menningar- verðlaun DV. Það er Samtónn, samtök flytjenda, tónhöfunda og útgef- enda, sem ber veg og vanda af íslensku tónlistarverðlaununum og þriggja manna stjórn ÍTV annast framkvæmd þeirra. Um- fang þeirra hefur stöðugt aukist og eru þau glæsileg uppskeru- hátíð tónlistarfólks í landinu. Verðlaunin eru hugsuð sem vegsauki fyrir íslenska tónlist, flytjendum, höfundum og útgef- endum til hvatningar. Einar Bárðarson, sem verið hefur framkvæmdastjóri ÍTV undanfarin fjögur ár, hefur nú látið af störfum en hann reif verðlaunin upp af miklum dugnaði. í stað hans hefur Berg- lind María Tómasdóttir verið ráðin framkvæmdastjóri en hún hefur meðal annars gegnt stöðu framkvæmdastjóra Sumartón- leika í Skálholtskirkju undanfar- in tvö sumur. Verðlaunin verða afhent f janúar næstkomandi í tólfta sinn. Faghópar tónlistarmanna, fjölmiðlafólks og tónlistar- áhugamanna munu velja til- nefningar úr innsendum tillög- um en leitast er við að rúma all- ar tegundir tónlistar innan skil- greindra verðlaunaflokka. Allir geta sent tillögur inn til val- nefndanna en úr þeim er valið og verða tilnefningar kynntar í byrjun desember. Verðlaunin sjálf verða síðan afhent með við- höfn í beinni útsendingu Sjón- varpsins frá Þjóðleikhúsinu í janúar. Tillögum skal skila á skrif- stofu FÍH, Rauðagerði 27, 108 Reykjavík, fyrir kl. 16 föstudaginn 25. nóvember 2005. Skráning- areyðublöð er að finna á I samtonn.is og skrifstofu FÍH. Einar Bárðarson Hinn góðkunni um- boðsmaður hefur látið | af störfum sem fram- kvæmdastjóri Tónlist- arverðlaunanna sem hann reifupp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.