Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Side 55

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Side 55
FÁNÝTUR FRÓÐLEIKUR íoos.naa Vissir þú að ... Bill Wyman, bassaleikari The Rolling Stones, átti í ástarsambandi við fyrirsætuna Mandy Smith þegar hún var einungis 13 ára, með fullu samþykki móður hennar. Hann var þá 47 ára. Sex árum síðar giftust þau en skildu innan árs. Stuttu síðar giftist Stephan, sonur Bills, móður Mandyar. Var Stephan þá orðinn stjúpfaðir fyrrverandi stjúpmóður sinnar. Ef Bill og Mandy hefðu ekki skilið, hefði Stephan verið tengdafaðir föður síns og sinn eigin afi. Hægt er að lesa og hlusta á valda kafla úr bókunum á www.baekur.is ÚLFABRÓÐIR Michelle Paver Þýðandi: Salka Guðmundsdóttir „Töfrandi barna- og unglingabók, sem höfðar ekki síður til fullorðinna. Úlfabróðir kallar fram í huga lesandans veröld sem er hvort tveggja í senn framandi og sannfærandi. Frásögnin er áhugaverð og grípandi allt fram á síðustu blaðsíðu. Hlakka mikið til næstu bókar.” Sir lan McKellen, einn aðalleikari Hringadróttinssögu. „Úlfabróðirer sagan sem þig dreymir um að lesa en finnur allt of sjaldan." The Times. helgina Tómas Tómasson Stuðmaður áritar nýútkomna bók sína í IÐU Lækjargötu Klukkan 15.00 í dag Friðrik Indriðason les sögur úr bókinni og Tríó Tómasar tekur lagið „Sögur Tómasar frænda af afrekum íslenskra poppara eru ekki einasta óborganleg skemmtilesning heldur aukinheldur ómetanleg heimild um stórkostlega vanmetinn geira íslenskrar menningarsögu. Þessi bók mun verða eitt af grundvallanitum lslandssögu komandi kynslóða." Davíð Þór Jónsson „Þetta er töff hjá Tómasi. Tómas og Friðrik hafa fundið skemmtilegan vinkil á íslandssöguna.“ Kristján Þorvaldsson ritsljóri , / ,< ,4 „Besta bók sem ég hef séð.“ Gísli Helgason 30% afsláttur um helgina „VEL SOGÐ SKETVIlVnW Ingólfur Júlíusson, Blaðið. Þetta er aðeins einn af um 3.200 fróðleiksmolum sem fram koma í þessari óvenjulegu og skemmtilegu bók. 30% afsláttur um 30% afsláttur um helgina METSÖLUBÚK UM ALLAN HEIM ■» OG0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.