Freyr

Árgangur

Freyr - 01.06.1954, Síða 8

Freyr - 01.06.1954, Síða 8
176 FREYR Þorvaldseyri 1950. Ljósm.: G. K. Agæt afköst við heyvinnu Rætt við Eggert á Þorvaldseyri. Af því hafa íarið sögur, að Eggert Ólafs- son, bóndi á Þorvaldseyri, noti starfsað- ferðir við heyvinnu og önnur bústörf, sem sýni meiri afköst en almennt gerast hjá bændum. Fregnir um þetta hafa borizt allvíða og menn hafa spurt: „Hvaða aðferðir hefur Eggert og hve miklu munar á afköstum hjá honum og því, sem gerist hjá öðrum?“ Frey hafa borizt slíkar fyrirspurnir og ákveðnar beiðnir um, að hann flytji frá- sögn um þessi efni. Raunar væri eðlilegast að vera á vettvangi þegar störfin fara fram en vitanlega sézt ekki árangur kerfaðra starfa þó að stanzað sé dagstund og horft á aðfarir. Það er árangur margra daga og nokkurra vikna starfs, sem gefur heildar- útkomuna. Dagsdvöl gefur áhorfanda ekki mikla hugmynd um niðurstöður. Þess vegna hlýtur að vera bezt til frétta það, sem bóndinn sjálfur hefur að segja. Með tilliti til þess var leiðin lögð að Þorvalds-

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.