Freyr - 01.06.1954, Qupperneq 20
188
FRE YR
ArngerSareyri, 10.5 kg. að meðaltali, getur
ef til vill orsakast af kynbundnum eigin-
leika, en gæti líka orsakast af tilviljun, því
að hér er um svo fá lömb að ræða. Verður
reynt að rannsaka það betur.
Þessar athuganir sýna í fyrsta lagi, að
miklir duldir gallar búa í þessum fjárstofn-
um þótt þeir búi líka yfir miklum kostum.
í öðru lagi sýna þær hvílíkan skaða bænd-
ur geta gert sér með því að nota hrúta, sem
eru mjög skyldir ánum. Slíkt á aldrei að
gera nema þegar um þrautræktaða fjár-
stofna er að ræða, eða þegar verið er að
ieita að duldum göllum hjá úrvals einstakl-
ingum áður en farið er að nota þá til þess
að framleiða kynfast kynbótafé.
VI. Samanburður á lömbum
undan hrútunum á Hesti.
Það er rétt að sýna nú þegar, hvernig
lömb undan hrútunum á Hesti hafa reynzt
á fæti og til frálags síðan fjárskiptin fóru
fram, vegna þess að margir hafa keypt
lömb frá Hesti undan þessum hrútum og
fjöldi áa hafa verið sæddar með sæði
úr sumum þeirra. Ennfremur hefur
Hestsbúið selt nokkra af þeim hrútum,
sem notaðir hafa verið þar undanfarna
vetur. Því miður er þó ekki enn fyrir hendi
næg reynsla á þessum hrútum til þess að
hægt sé að kveða upp endanlegan dóm um
hvernig dilka þeir gefa, vegna þess að hver
þeirra var aðeins notaður handa fáum
gimbrum lambsreturinn og sumir þeirra
voru líka fremur litið notaðir á annan
vetur. Þær upplýsingar, sem gefnar eru í
þessum kafla (sjá töflur 4 og 5) verður því
að skoða fremur sem vísbendingu en úr-
slitadóm.
Tafla 4. Meðalþungi lamba undan einstökum hrútum á Hesti
Faðir
Lambgimbralömb:
Roði frá Arngerðareyri
Örn frá Arngerðareyri
Kjói frá Arngerðareyri
Skjöldur frá Skjaldfönn
Prúður frá Kinnarstöðum
Kinni frá Kinnarstöðum
Mjölnir frá Kinnarstöðum
Nökkvi frá Eyri í Seyðisfirði
Golsi frá Hamri
Grettir* frá Múla
Maikus* frá Múla
Múli* frá Múla
Suðri* frá Múla
Glámur* frá Laugabóli
Hrotti* frá Laugabófi
Hnoðri* frá Vatnsfirði
haustið 1952, kg:
Hrútlömb
Tala f 'Í S l4-i Kjötpró' senta Fall
(i 40.1 40.8(5 16.4
8 41.9 40.35 16.9
3 41.2 38.83 16.0
8 43.7 41.50 18.1
9 44.0 39.92 17.5
7 42.1 40.38 17.0
15 43.8 40.19 17.6
2 40.0 40.00 16.0
r> 42.9 40.70 17.2
3 45.2 42.37 19.2
fi 41.3 41.26 17.0
3 41.5 42.95 17.8
. 9 44.5 39.33 17.5
4 42.fi 41.80 17.9
5 38.2 41.38 15.8
2 41.3 41.10 17.0
Gimbrarlömb
CS 61 :0 -- S — 'fl
:0 fcC cz
O *r. fci 0 'dS
3.7 0.9 21.0 5 39.7
3.0 0.8 21.3 4 37.6
3.7 0.9 20.6 3 37.0
3.7 0.8 22.6 12 37.4
3.9 1.0 22.4 13 38.0
3.7 0.9 21.6 4 37.1
4.0 0.8 22.4 2 35.7
3.4 0.9 20.3 6 37.7
4.1 0.7 22.0 1 36.0
4.0 1.0 24.2 5 38.5
3.8 1.0 21.8 10 37.4
3.6 0.8 22.2 2 37.0
4.0 0.8 22.3 4 39.0
3.6 0.9 22.4 4 38.2
3.6 0.7 20.1 5 35.3
3.7 0.8 21.5 4 37.4
Þessir hrútar eru kollóttir og lembdu kollóttar gimbrar.