Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Side 6
6 LAUGARDAGUR 17. MARS 2006
Fréttir DV
Hundar
veikjast
Hundaeigendur í Hnífs-
dal kvarta margir hverjir yfir
því að hundar þeirra verði
veikir eftir að þeim er sleppt
lausum inni í dalnum.
Ástæðan fyrir veikindum
hundanna ku vera sú að þeir
fari í innvols ff á slátrun sem
einhverjir aðilar henda þar á
víðavangi. „Langflestir
hundaeigendur hér í Hnífs-
dal ganga ff am í dal með
hundana sína og sleppa
þeim þar,“ segir Ingibjörg
María Guðmundsdóttir
hundaeigandi í Hnífsdal.
„Minn hundur hefur verið
veikur í tvo daga og ég veit
um fleiri hunda sem hafa
veikst," bætir hún við í sam-
tali við bb.is.
Tóbaksbland-
að hass
Lögreglan í Keflavík hefur
á imdanfömum mánuðum
náð að leggja hald á töluvert
mikið af fíknieflium og hefúr
borið af ef miðað er við önn-
ur lögregluembætti á ís-
landi. í gærkvöldi héldu þeir
sm'ði sínu gegn fíkniefnum
áffam og stöðvuðu bifreið
vegna gmns um fíkniefha-
misferli ökumannsins. Við
nánari leit kom í ljós að öku-
maðurinn hafði á sér smá-
ræði af tóbaksblönduðu
hassi. Þá stöðvuðu þeir einn
ökumann sem grunaður er
um ölvun við akstur.
Boðsferðir til
Taívan?
Birgir Guömundsson
blaðamaður.
„Það getur verið rétt að fara I
boðsferð til Talvan efskilyröi
og tilgangur slíkrar ferðar eru
skýr. Hvað varöarþá boðsferð
sem verið hefur til umfjöllunn-
ar I fjölmiðlum upp á slðkastið
þá virðist sem þessar forsend-
ur hafi ekki verið nægilega
___________skýrar." _________
Hann segir / Hún segir
„Mér finnst í lagi að fara I
þessar ferðir til Taívan. Talvan
er aö feta sig íátttil sjálfstæð-
is en býr við þá kvöl að risa-
vaxinn nágranni þeirra, Klna,
leggur stein I götu þeirra. Við
eigum að sýna samstöðu með
sjálfstæðisbaráttu Taívan."
Stefanla Óskarsdóttir
stjórnmálafræðingur.
Færeyska leikkonan Kristina Sundar Hansen sem missti syni sína í bruna í fyrra-
kvöld var íslenskum leikurum vel kunn. Hún útskrifaðist úr Leiklistarskóla ís-
lands, lék í kvikmyndinni Dansinum og í einleiknum Sellófan í Færeyjum. Þegar
slysið varð, var hún á fundi í leikhúsinu með meðleikurum sínum í nýju verki
sem Viðar Eggertsson leikstýrir í Færeyjum.
Móðir bræðaranna ungu sem létust í bruna í Færeyjum í fyrra-
kvöld heitir Kristina Sundar Hansen. Hún er þekkt leikkona í
Færeyjum og menntuð í Leiklistarskóla fslands. Hún lék einnig í
kvikmynd Ágústs Guðmundssonar, Dansinum sem tekin var í
Færeyjum og einleik í Sellófan eftir Björk Jakobsdóttur.
Þegar húsið brann var Kristina að
æfa eitt sex hlutverka í Limbo, undir
leikstjóm Viðars Eggertssonar.
„Hér á landi á hún fjölda vina og
skólasystkini sem öll hugsa til hennar
á þessari erfiðu stundu. Allt samfé-
lagið er lamað af sorg og hér í Færeyj-
um er ekki talað um annað," segir
Viðar en kollegi hans og vinkona,
færeyska leikkonan Kristina Sundar
Hansen missti báða syni sína í brun-
anum.
Móðirin á fundi í leikhúsinu
Kristina útskrifaðist frá Leiklistar-
skóla íslands fyrir nokkrum árum en
hélt strax eftir útskrift heim til Fær-
eyja. Þegar bmninn varð á heimili
hennar og synir hennar og vinur
þeirra létust, var Kristina á fundi í
leikhúsinu.
„Fundurinn var haldinn í Þjóð-
leikhúsinu hér í Þórshöfn en þar vom
samankomnir þeir sem standa að
sýningu á nýju verki sem verið er að
æfa og ffumsýna á eftir páska," segir
Viðar sem einnig var á þessum fundi
þar sem hann leikstýrir verkinu.
Allir lamaðir af sorg
Hann segir að Kristina sé ein sex
leikkvenna sem leika aðalhlutverkið í
verkinu sem er sænskt og gerist á
meðferðarheimili fyrir drykkjusjúkar
konur.
„Ég veit ekki um nánari málsatvik
en faðir drengjanna var staddur ann-
ars staðar í húsinu þegar kviknaði í.
„Kristina er velstudd
og það er tkkl betra
fyrír hana að vera <tð»
gerðarlaus næstu vik-
urnar* Það erhins
vegarekkihmgtað
leggjaþað á hana að
halda áfram með
hlutverk sitt og því
kemur aukamann-
eskjan Inn í staðlnn"
Eldurinn gaus mjög hratt upp en
drengimir létust af völdum reykeitr-
unar. Þetta litla samfélag hér í Fær-
eyjum stendur fast saman þegar
svona hörmulegir atburðir vera og
halda fast utan um foreldrana," segir
Viðar en Kristina dregur sig út úr
verkinu og verður aðstoðarleikstjóri
með Viðari fyrst um sinn.
Erfidrykkjan í Þjóðleikhúsinu
„Það getur enginn ímyndað sér
hve mikið áfall það er að missa böm-
in sín en Kristina er vel studd og það
er ekki betra fyrir hana að vera að-
gerðarlaus næstu vikurnar. Það er
hins vegar ekki hægt að leggja það á
hana að halda áffarn með hlutverk
Kristina Sundar Hansen í hlutverki sínu í Sellófan Mikill harmur er að henni kveðinn en
þegar eldurinn kviknaði var hún I fundi I leikhúsinu með leikstjóranum Viðari Eggertssyni.
sitt og því kemur aukamanneskjan
inn í staðinn.
Erfidrykkjan verður haldin í Þjóð-
leikhúsinu í Þórshöfn eftir útför
drengjanna á laugardag. Hvar sem
menn hittast er rætt um slysið og ég
veit að rannsókn á bmnanum er í,
fullum gangi," segir Viðar.
Lék aðalhlutverkið í Sellófan
Kristína Sundar lék einleikinn í
Sellófan eftir Björk Jakobsdóttur þeg-
ar það var sett upp í Færeyjum en
hún var samtíða þeim Gunnari
Helgasyni í Leiklistarskólan-
um.Viðar segir að henni hafi
tekist vel upp þar en Krist-
ina var vinsæl leikkona
Færeyjum og þar þekktu
hana allir. Hún var einnig i
ein þeirra sem lék í kvik-
myndinni Dansinum eftir
Ágúst Guðmundsson og átti
hún fjölda góðara vina hér á 1
landi, sem allir hugsa til hennar í
þeim mikla harmi sem hún og faðir
drengjanna eiga við að
etja við missi
drengjanna.
I er staddur í Færeyjum
I Kristina mun draga sig út úr verk-
| inu um sinn og verða aðstoðar-
I leikstjóri Viðars á meðan hún
| gengur í gegnum það versta.
DV-mynd Péturl
Járnblendiverksmiðjan á Grundartanga í milljónaviðskiptum
Selja ryk til Japans
„Sá reykur sem kemur út frá verk-
smiðjunni er ryk. Það er ekki óhollt,
hvorki fólki, skepnum eða gróðri,"
segir Ingimundur Birnir, forstjóri ís-
lenska jámblendifélagsins á Grundar-
tanga.
ökumenn sem keyrðu fram hjá
verksmiðjunni á dögunum urðu varir
við að mikinn reyk lagði frá verksmiðj-
unni og töldu að hreinsibúnaður væri
bilaður. Forstjóri félagsins segir þetta
aukaafurð fyrirtækisins.
„Þetta er kísilryk og hefur verið
notað í sement á íslandi frá árið 1979
til að koma í veg fyrir alkalískemmdir.
Og á undanfömum ámm höfum við
selt þetta til Japans en þar er þetta
notað í þakplötur til að gera þær nægi-
lega sterkar. Einu sinni vom þakplötur
með asbesti, en það er bannað í dag,
þannig að kísilrykið er notað í staðinn
fyrir það," segir Ingimundur en kísil-
rykið er selt í tonnum til Japans..
Kísilryk Leggur stundum frá verksmiðjunni
en það er hættulaust og skaðar hvorki fólk
né umhverfi.
Fyrirtækið selur töluvert af ryki á
hveiju ári og nemur salan hundmð-
um milljóna á ári hverju. En fyrst ryk-
ið er söluhæft af hverju er því þá skot-
ið út í andrúmsloftið?
„Það geta komið upp þannig að-
stæður í rekstri að það verði að hleypa
út reyknum án þess að það fari í gegn-
um síumar hjá okkur en það em þær
Ingimundur Birnir Selurryk tilJapans fyrir hundruðir milljóna á ári.
sem taka rykið í sig. Þetta er mjög miðiaðgeraeinslítiðafþessuoghægt
sýnilegt og ég kalla þetta sjálfur sjón- er jafnvel þó svo að þetta sé hættu-
mengun en við höfum það að mark- laust," segir Ingimundur.