Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Side 8
8 LAUGARDAGUR 7 7. MARS 2006 Fréttir ]JV Með gaddakylfu og sveðjur Sigurbjöm Magn- ússon var dæmdur í Héraðsdómi Reykja- ness í gær í fyrir að hafa á heimili sínu fjölda ólöglegra vopna, lítilræði af kannabis og eina e- töflu. Sigurbjöm var ákærður fyrir að hafa haft á heimili sínu samúræ-sverð, fjölda hnífa, sveðj- / ur, boga og ' gaddakúlu. Var hann ekki með leyfl fyrir þessum vopnum. Sigurbjöm sagðist ekki hafa vitað að sérstakt leyfi þyrfti fyrir vopnunum. Flestöll vopnin vom læst inni í glerskáp en samúræ-sverðið var uppi á vegg. Sigurbjörn var dæmd- ur til þess að borga hundrað þúsund krónur í sekt. Tekinn á ofsahraða Aðfaranótt föstudagsins stoppaði Lögreglan í Reykja- vík 19 ára mann sem ók á ofsahraða á Vesturlandsvegi við Ártúnsbrekku. Ungi maðurinn mældist á 132 kílómetra hraða á klukku- stund þar sem leyfilegur hraði er 80. Lögreglan segir að ekkert lát virðist vera á ofsaakstri ungs fólks þrátt fyrir dauðaslysin undanfarið þar sem ungt fólk ekur á miklum hraða og missir stjóm á bifreiðum sínum með hræðilegum afleiðing- um. „Það liggur á að færa land- búnaðarkerfið til nútímahorfs þar sem gert er ráð fyrir þvl að fleiri en einn aðili starfí i mjólkur- iðnaðiþar sem ríkir viðskiptafrelsi, neytendum og bændum til hagsbóta," segir Ólafur Magnússon, fram- kvæmdastjóri Mjólku. Hvað liggur á? Glæsilegt úrval af handsmíðuðum íslenskum skartgripum SKÓLAVÖRÐUSTÍG 10 sími 561 1300 Guðmundur Ingi Sigurðsson hefur skrifað á malefnin.com í tvö ár. Hann er mað- urinn á bak við dulnefnið „Sparri“ - efstur á „hit-lista“ Jónínu Benediktsdóttur sem harkaði út IP-tölur 16 notenda af hendi vefstjórans Stefáns Helga Kristinsson- ar. Guðmundur íhugar nú að sækja Jónínu til saka fyrir að nefna „sig“ í sambandi við svívirðingar og að hafa undir höndum IP-tölu sína - ólöglega að hans mati. Forsíða DV Blaðið hef- ur i vikunni fjallað ítar- lega um IP-tölumál Málefnanna og Jónlnu. „Sparri" íhupar málsákn a hendur Jámnu „Þetta er mér óskiljanlegt. Af hverju ég er dreginn þarna inn í þetta. Og fyrirmunað að skilja hvernig stendur á því að hún er að flagga þessum upplýsingum," segir Guðmundur Ingi Sigurðs- son, betur þekktur í netheimum sem „Sparri". Hann hefur nú leitáð til lögmanns með það erindi hvort málsókn á hendur Jón- ínu sé ekki kostur í stöðunni. í DV í gær kom fram að Jónína Benediktsdóttir velgdi Stefáni Helga Kristinssyni, orgelleikara og tónlist- arskólakennara á Fáskrúðsfirði, svo undir uggum að hann taldi sig ekki eiga annan kost í stöðunni en að af- henda Jónínu IP-tölur 16 notenda. Vill ekki sjá tölvupósta Jónínu „Manneskjan er í heilögu stríði gegn einmitt því að persónulegum upplýsingum sé dreift á opinberum vettvangi. Þessir tölvupóstar hennar eru mér cdgerlega óviðkom- andi, hef ekkert með þá að gera, hef ekki séð þá °g langar m Eg ifi ekki hrær- íst i að vera með Æ jónína Benediktsdottir p j Ekki er eðlilegt, að mati m m „Sparra", að kona sem er I P J krossför gegn þvíað birtar ■jái séu upplýsingarsé sjálf á Hú sömu leið. „Ég lifi ekki og hrærist i að vera með nefið ofan i samlífi annars fólks, framhjáhaldi og öðru slíku líferni." nefið ofan í samlífi annars fólks, framhjáhaldi og öðru slíku líferni," segir Guðmundur. í tölvupóstum sem fóru milli Jón- ínu og Stefáns Helga kemur fram að Jónína leitar þeirra sem hafa svívirt hana, Davíð Oddsson, Styrmi Gunn- arsson, Björn Bjarnason og Jón Gerald Sullenberger. Skoðanir Jónínu ríkisskoðanir Guðmundur, eða Sparri, man ekki til þess að hafa vegið að þeim. „Það væri þá líka allt í lagi. Ég hef stundum ver- ið kaldhæðinn. Og er ekki í vafa um að mfnar skoðanir eru í flestum atriðum and- stæðar skoðunum Jónínu. En ég trúi ekki því að hennar skoðanir eigi að vera einhverjar ríkis- skoðanir. Það verður þá nóg að gera fyrir böðulinn Blöndal eins og segir í ein- hverjum texta,“ seg- ir Guðmundur sem hefur ritað sem Sparri á malefn- in.com í um tvö ár. Mli „Mest um stjórnmál og á léttum nótum. Bullað og vaðið á súðum.“ Guðmundur telur helst að afdráttarlausar skoðanir sínar í Baugsmáli hafi styggt Jónínu hvað hann varðar. „Ég taldi, og tel enn, að það sé sitthvað bogið við upphaf þeirra mála. Og sú verður mín skoðun þar til annað kemur í ljós." Lögmaður Sparra í málinu Guðmundur hefur fundið sér lögmann sem ætlar að skoða hvort hérna sé tilefni til lög- sókn- . J ar. . „Það mun bemast gegn Jónínu fyrir að dreifa þessum upplýsing- um. Ekki gegn Stefáni Helga. Hann ' v- var beittur of- beldi - þvinganir og hótanir geta ekki talist neitt annað en of- beldi." Að- spurður hvernig ná- kvæmlega Jónína hefur gert á hluta hans segir Guðmundur það einfald- lega felast í því að gefa upp „nfick- nafnið" hans og setja það í þetta samhengi. „Hún segist hafa IP-töl- una mína sem hún hefur ekkert með að gera. Fjöldi manna þekkir þetta nikk-nafn." Afdráttarlausar skoðanir á Baugsmálum Margir hafa sett sig í sam- , _ band við Guðmund og telja 1 hann í verulegu klandri vegna * | þessa. Það er mikill misskiln- | j ingur, segir Guðmundur. „En rétt skal vera rétt í þessu sem öðru. Ekki er eðlilegt að kona. sem er í krossför gegn því að birtar séu upplýsingar sé sjálf á sömu leið. Það er hálfömurleg vegferð. Og mótsagna- kennd." jakob@dv.is Guðmundur, aka Sparri Skilurhvorki uppné niðuríþví hvers vegna hann er á lista Jónínu. Allsgáður ungur maður nauðgaði ölvaðri sttilku Viðurkenndi sök í SMS-skilaboðum Tvítugur karlmaður úr Reykjavík var í gær dæmdur til árs fangelsis- vistar fyrir að hafa nauðgað sautján ára vinkonu sinni í apríl á síðasta ári. Forsaga málsins er sú að kvöldið áður en sumardagurinn fyrsti gekk í garð hafði stúlkan verið að skemmta sér í partíi þar sem áfengi var haft um hönd. Maðurinn keyrði hana þangað og þegar því lauk að heimili hennar í ónefndu fjölbýlishúsi í Reykjavík þar sem hann nauðgaði henni. Þegar í stigaganginn var var kom- ið hjálpaði maðurinn henni upp stigann en stúlkan bar fyrir dómi að hún hefði átt erfitt með gang vegna ölvunar. Stúlkan bar fyrir dómi að þegar þau hefðu verið komin upp á þriðju hæðina hefði maðurinn dreg- ið buxur hennar og nærbuxur niður og haft við hana samræði í stiganum þar sem hún lá. Eftir það hafi hann girt upp um hana buxurnar og fýlgt henni að íbúðinni. Eftir nauðgunina hóf maðurinn að senda stúlkunni ítrekað SMS- skfiaboð þar sem fram kom að hann sæi eftir því að hafa látið hana þjást vegna misnotkunarinnar, eins og segir orðrétt í skilaboðunum. Hann bar þó fyrir dómi að engin játning fælist í skilaboðunum. Stúlkan tók ekki fyrirgefningar beiðnum mannsins og kærði hann til lögreglu mánuði síðar. Málið kláraðist svo loks í Hér aðsdómi Reykjavíkur f gær. Dómurinn var fjölskinað ur, Jónas JóhannsSón, Helgi I. Jónsson og Kristjana Jónsdóttir nn t: óskilorðsbundið og til að greiða stúlkunni 700 þúsund krónur í miskabætur. Verjandi mannsins var örn Clausen hrl. gudmundur@dv.is SMS frá nauðgaranum Senddaginn eftirnauðgunina „Eg veit hversvegna eg gerdi thad sem adeg gerdi efad du vilt ad ea utskiri thad fyrir ther og eg held ad eg geti hjalpad ther thvi ad eg hef attad mig a hversu rangt thad var sem ad eg gerdi og hversu mikid u hefur thjadst vegna mis- notkunnar minnar og efad thu vilt raeda tetta eithvad fregar tha get eg komid og raett detta vid thia degar ad thér henntar" dæmdu mani áirs ft *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.