Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 14
74 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 Fréttir 0V Hundurbeití getnaðarlim Þjóðverjinn Daniel Diet- maier, frá bænum Diiren, var lagður inn á spítala eftir að hafa næstum misst getn- aðarlim sinn. Dietmaier var að leika sér við hund bróður síns, þegar kærasta Dietmai- ers sagði hundinum að ráð- ast á lim mannsins. Hundur- inn hiýddi og beit harkaiega í þennan viðkvæma líkams- part. Dietmaier var ósáttur við kærustu sína, því hún hjáipaði honum ekld einu sinni þar sem hann lá í sár- um sínum. Það leið nefiii- lega yfir hana. Þjófur þurfti leiðsögn Hinn 54 ára gamli Mich- ael Chapman hefur verið kærður fyrir bflþjófn- að. Segja má að hannhafi nokkum- veginn komið upp um sig sjálfur. Á miðvikudag rændi hann Buick LaSabre- biffeið í bænum Hopdale. Hann hélt út á hraðbraut á hinum stolna bfl en var ekki viss hvert hann átti að fará. Hann beygði því aftur inn í bæinn eftir að hafa ekið um þrjá kflómetra og stoppaði við fyrsta húsið sem hann sá. Þar bjó faðir konunnar sem átti bflinn. Hann hringdi á lögregluna og Chapman var handtekinn. Innanríkisráðherra Bretlands segir hart verða tekið á knattspyrnubullum á HM John Profumo átti í sambandi við vændiskonuna Christine Keeler en hún seldi greiða sína á sama tíma KGB-njósnaranum Yevgeny Ivanov. Aldrei sannaðist að nokkuð af ríkisleyndarmálum Bretlands hefði lekið á milli „koddanna" hjá Keeler en hneykslið gerði Keeler og vin- konu hennar Mandy Rice Davis heimsfrægar. Aftur á móti batt hneykslið snöggan enda á stjórn- málaferil Profumo er hann var 48 ára og talinn ein helsta vonar- fumo og Keeler komst í hámæli fór fram opinber rannsókn á því sökum tengsla Keeler við Ivanov. Sú rannsókn leiddi í ljós að engin ríkisleyndarmál hefðu verið af- hjúpuð en samt sem áður var Profumo búinn að vera í stjórn- málum. Málið lagðist þungt á Macmillan forsætisráðherra sem sagði af sér skömmu síðar af heilsufarsástæðum. Macmillan lýsti falli Profumo sem „gríðar- legum harmleik" þar sem hæfi- leikar hans hefðu að lokum skil- stjarna sem framtíðarleiðtogi íhaldsflokksins. Misstu naumlega af hvor öðrum Profumo var menntaður í Harrow og Oxford. Hann var fyrst kjörinn á þing 25 ára árið 1940 og var þá yngsti maðurinn á þingi. Hann steig jafnt og þétt upp valdastiga íhaldsflokksins þar til Macmillan gerði hann að varnarmálaráðherra 1960. Ástar- samband hans við Keeler hófst árið 1961 er hann var kynntur fyrir henni af listamanninum Stephen Ward í veislu hjá Lord Astor í júlí. Ástarfundir þeirra Profumo og Keeler áttu sér stað á heimili Ward þaðan í frá og þeim Keeler og Mandy Rice þótt oft fyndið að Profumo og Ivanov rétt misstu af því að hitta hvor annan í anddyr- inu í nokkur skipti. Harmleikur Eftir að samband þeirra Pro- Engar nasistakveðjur á HM í Þýskalandi bannað að kaupa miða á mótið. Undanfarin ár hafa bresk yfirvöld staðið fyrir miklu átaki til að koma í veg fyrir að fótboltabullurnar skemmi knattspyrnuleikina. Átak- ið virðist hafa skilað sér að ein- hverju leyti, þvf í níu síðustu leikj- um enska landsliðsins hafa aðeins fimm verið handteknir. Þó stendur eitt stórt vandamál eftir óleyst varðandi komandi heimsmeistaramót. Það eru stuðningssöngvar enskra áhorf- enda. Textarnir í mörgum þeirra eru mjög niðrandi í garð Þjóð- verja. Ekki er vitað hvernig tekið verður á því máli. Charles Clarke hvatti þó alla til þess að ganga hægt um gleðinnar dyr og hafa já- kvæð samskipti þjóðanna í huga áður farið verður út í að gera lítið úr Þjóðverjum. Charles Clarke, innanríkisráð- herra Bretlands .Þetta tlmabil var hræðilegt. Það berekkiaðgrín- astmeðþað." John Profumo fyrrverandi varn- armálaráöherra Bretlands er lát- inn, 91 árs. Hann var höfuðpersón- an í stjórnmála- hneyksli 20. aldar- innar á Bretlands- eyjum. Hélt við vændiskonuna Christine Keeler en hún seldi greiða sína einnig KGB-njósnaranum Yevgeny Ivanov á sama tíma. Hneykslið felldi ríkisstjórn Har- olds Macmillan. Órangútan og kötturvinir Órangútaninn Tondalyo og villkötturinn T.K. em bestu vinir. Tondalyo, sem er 45 ára, hefur átt við þung- lyndi að stiíða eftir að maki hans lést fyrir tveimur árum. Starfsmenn dýragarðsins í Panama City Beach í Banda- ríkjunum töldu að Tondalyo væri of gamall til að eignast vini af sömu tegund. Því kom það þeim skemmtilega á óvart þegar kötturinn birt- ist allt í einu. „Þetta er ótrú- legt. Tondalyo hefur tekið gleði sína á ný," segir Steph- anie Willard, yfirmaður dýragarðsins. Missti 300 kfló Bandaríkjamaður- inn Patrick Deuel hefur misst rúm 300 kfló- grömm eftir nokkrar skurðað- gerðir. Árið 2004 var fyrsta að- gerðin fram- kvæmd og var magi hans þá minnkaður. Þá vóg hann hvorki meira né minna en 487 kflógrömm. Hann var svo stór að það þurfti að fjarlæga vegg á heimili hans, fá sérstaka lyftu og sérstaklega stóran sjúkrabfl til að koma honum á spítalann. Nú vegur hann 186 kfló og hyggst grenna sig enn meira. Charles Clarke, innanríkisráð- herra Bretlands, segir að hart verði tekið á enskum fótboltabull- um á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram í Þýska- landi í sumar. Allir enskir stuðn- ingsmenn sem munu heilsa að hætti nasista verða sóttir til saka og meinað að mæta á fleiri lands- leiki. „Þetta tímabil var hræðilegt. Það ber ekki að grínast með það. Það er einfaldlega rangt að gera slfkt," segir Clarke. í Þýsklandi varðar það við lög að heilsa að hætti nasista, neita því að helförin hafi átt sér stað og ganga með merki nasistaflokks- ins. Bretar hyggjast senda 44 óein- kennisklædda lögreglumenn á heimsmeistaramótið til að fylgjast með því að hinar vfðfrægu ensku fótboltabullur verði til friðs. Þetta verður í fyrsta sinn sem óeinkenn- isklæddir breskir lögreglumenn fá leyfi til að handtaka menn í Þýska- landi. AIls er búist við að 100 þúsund Bretar muni fylgja liði sínu til Þýskalands. Nú þegar hefur rúm- lega 3.200 enskum bullum verið Fótboltabullur Hart verður tekið á öllum stælum á heimsmeistaramótinu i sumar. John Profumo Profumo var menntaður ÍHarrow og Oxford. Hann var fyrst kjörinn áþing 25 ára árið 1940 og varþá yngsti maðurinn á þingi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.