Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 20

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 20
20 LAUGARDAGUR 1I. MARS 2006 Sport DV Áhugamenn um akstursíþróttir geta tekið gleði sina á ný þvi um helgina fer Formúlu 1 kappaksturinn á fullt. Níu ökumenn hafa annað hvort skipt um lið frá þvi i fyrra eða koma nýir inn i keppnina, ýmist með nýjum eða gömlum liðum. Nýtt tímabil í Formúlu 1 hefst um helgina er fyrsti kappakst- urinn fer fram í Barein. Eftir að Michael Schumacher var settur af stalli í fyrra er ljöst að það stefnir í skemmtilegt tímabil, ekki síst þar sem nokkrar athyglisverðar breytingar hafa verið gerðar á reglum keppninnar. Líklegt er að allt að fimm bflasmiðir keppi um titil þeirra í ár en keppni ökumanna er galopin. Spánverjinn Fernando Alonso var ótvíræður sigurvegari í fyrra en var þó að mati margra ekki besti ökumaðurinn. Það þótti Finninn Kimi Raikkönen en McLaren-bifreið hans var honum sífellt til trafala. Þá hefur Schumacher sagt að hann efist ekki um að hann endurheimti titil- inn í ár. Ferrari klúðraði bfl sínum í fyrra en hefur væntanlega lært af mistökum sínum. Það skyldi enginn afskrifa Michael Schumacher. eldsneyti sem þeir notuðu í síðustu lotunni. ökumenn hafa sitthvað að segja um þessa breytingu en Nico Rosberg líst vel á þetta fyrirkomulag. „Ég er mun lfldegri til að ná betri tíma ef ég ( fæ að keyra meira en einn hring í U'matökunni.“ Kollegi hans, j Christijan Albers hjá Midland-lið- * inu, hafði aðra sögu að segja: „Ég . hef skoðað tímatökureglurnar en I skil þær ekki enn þann dag í dag." j Kraftminni vélar önnur breyting sem á eftir að skipta sköpum fyrir ökumenn er að vélarnar í bflum þeirra verða nú V8- vélar, ekki VIO. Þær verða því um 20% kraftminni, um 750 hestöfl. Áhorfendur munu þó sennilega ekki taka eftir þessu þar sem það hefur sýnt sig á æfingum að bflarnir eru ekki mikið hægari en áður. En öku- menn þurfa að breyta um ökustfl og líkar þeim það misvel. „Maður tekur mjög vel eftir því þegar maður gerir mistök," sagði Jenson Button, öku- maður Ffonda. Én Michael Schumacher er sáttur við breyting- arnar. „Aðalatriðið er að það er minna álag á dekkjabúnaðinum. Það þýðir að þú getur reynt meira á getu bflsins og lflca þíns sjálfs sem ökumaður. Hér áður fyrr neyddumst við til að halda aftur af okkur þar sem það var alltaf mikið álag á dekkjunum." Þeir eru einnig ófáir sem fagna því að nú er leyfilegt á nýjan leik að skipta um dekk í miðri keppni en fyrir marga áhorfendur er það stór hluti af keppninni sjálfri. eirikurst@dv.is Finnskur Þjóðverji Þannig væri lengi hægt að halda áfram og ljóst að í keppninni í ár eru margir mjög góðir ökumenn sem gætu allir skákað hinum á góðum degi. Og þá skal ekki gleyma ungvið- inu en Nico Ro’sberg, sonur finnska ökuþórsins Keke Rosberg, keppir nú fyrir Williams-liðið en faðir hans vann keppnina árið 1982. Nico keppir þó fyrir hönd Þýskalands þar sem hann er fæddur. En með finnskt ökuþórsblóð í æðunum er hann til alls líklegur, meira að segja á sínu fyrsta keppnistímabili. Breytt tímataka Þá hefur nokkrum reglum verið breytt og snýr sú sem er mest áber- andi að tímatökunni. Hún verður nú með útsláttarfyrirkomulagi en keppt verður í þremur 20 mínútna lotum. Tólf hægustu ökumennirnir detta úr leik í fyrstu og annarri lotu og í þeirri þriðju keppa þeir tíu sem eftir eru um sæti á ráspólnum. Tólf hægustu bflarnir mega fylla bfl sína af eldsneyti en þeir tíu fremstu mega aðeins bæta upp fyrir þáð Fernando Alonso Sigurvegar- inn I fyrra en þarfað spýta ílóf- ana ætli hann sér að halda titl- inum. Nordic Photos/Getty Montreal Hockenheim Núrburgring BB 7. mai EVROPA/ÞYSKALAND Indianapolis Silverstone LEGUR Hungaroring 6. ágúst Interlagos 22. okt. kúlulegur keflalegur veltilegur rúllulegur flangslegur búkkalegur Magny-Cours | 16. júlí FRAKKLAND Suzuka Imola Barcelona 14. maí anghæ Istanbúl 19. mars MALASIA Sakhir Melbourne 2. apríl 12. mars SöluaSlll Akgreyrl Siml 461 2288 jí-straumras Furuvolllr 3 - 600 Akureyrl Smlðjuvegur 6« - 200 Kópa\ ur-wmr.landvelar.is fmi 580 5800 „ Graphic: staff ©2006KRT WCHEtjni Monte Carlo Monza 28. maí |j 10. sept. MÓNAKÓ ÍTALÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.