Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Síða 27
Helgarblað DV LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 27 Svandís tekur körfu sem er 9 ára, er að velta fyrir sér hvað það þýði að komast í borgarstjóm og veltir mikið fyrir sér hvaða áhrif þetta hefur og hvort ég geti ráðið einhverju. Hann er raunsær." Nú erkomið fram yfir kvöldmat- artíma ogheima bíða tvö böm... „Já, en sem betur fer eiga þau föður sem kann að elda! Torfi er ótrúlegur maður. Hann er kostum prýddasta manneskja sem ég þekki. Hann er svo mikill félagi minn og vinur en hann er líka svo skarpur og djúpur. Stundum þegar talað er um framhaldslíf og mörg líf, þá held ég að hann hafi lifað oft. Hann er ekki upptekinn af sveiflum dagsins, hann er gömul sál. Djúpur og hlýr og óg- urlega gott að koma heim til hans. Svo þarf ég að opna krukkuna og tala um erfiða þáttinn í sjónvarpinu í gær," segir hún brosandi. Sól úr skýjum Þegar við komum út af Hótel Sögu brýst sóbn fram úr skýjunum: „Heldurðu að þetta boði ekki gott?“ spyr hún glettin, þiggur ekki bílfar heim og gengur tignarlega af stað eftir að við höfúm kvaðst. Ég horfi á eftir henni og þykist vita að móðir hennar fylgist með og er stolt að stelpan hennar fer eftir hennar ráð- um. Svandís Svavarsdóttir er sjálfri sér til sóma. annakristine@dv.is eignaðist ég þau bæði að miklum og nánum vinum. Það var ofsalega dýrmætt og líka að vera með þeim í því sem var stór- kostiegt, að þau fundu sér bæði manneskjur til að deila lífinu með. Pabbi Guðrúnu Ágústsdóttur sem ég kalla fóstru mína og er mikil vinkona mín, pólitísk og kjörkuð kona sem er óhrædd við að segja sína meiningu. Mamma fann Braga Kristjónsson, bóksala, sem var stórkostlegt því hún var svo elskuð og dáð af honum, sem var eitthvað sem hún átti svo mikið skilið. Að vera lyft upp eins og hann gerði og hann elskaði hana svo fal- lega. Bragi er engum líkur.“ Á leið í spælingarkeppni Hvernig leggst í þig að taka þáttí baráttunni í vor? „Þetta á ekki að vera flóknara en það að prófa nýtt starf og ég hef líka trú á að ég geti haft áhrif með fram- boði mínu. Það sem mér finnst erfitt við þetta er væntanleg spælingar- keppni..." Sem erhvað? „Það er þegar fólk kemur í um- ræðuþætti sem ganga út á hver er fljótari að spæla hinn. Það snýst yfir- leitt ekki um neitt nema skemmtigildi. Pólitísk rökræða er fyrst og fremst kappræða, báðir aðil- ar eru með skoðun og þetta gengur út á að skylmast með þessum skoð- unum í stað þess að komast að sam- eiginlegri niðurstöðu. Þetta er því fyrst og fremst sett á svið. Þetta eru ekki skoðanaskipti heldur slagur. Ég myndi gjarnan vilja meira af því að fólk talaði saman til að finna raunverulega bestu lausnina á hlut- unum en ekki að athuga flokksskír- teinið til að athuga hvort það eigi að vera sammála eða ósammála. Þetta er gallinn við stjómmál." Fjölskylda bíður heima... Hvað finnst börnunum um að mamma þeirra sé orðin þekkt? „Una er bara 5 ára og finnst ekkert merkilegt að einhver sem hún þekki komi í sjónvarpinu. Oddur bróðir hennar var í „Gettu betur" liði MR í mörg ár og vinnur nú hjá NFS. Tumi, spítalanum og tvær vikur á Líknar- deildinni í Kópavogi. Öllu er afmörkuð stund Þótt hún þagni um stund er greinilegt að Svandís er sterk að upplagi oghún segirfrá þessarilífs- reynslu afmiklu æðruleysi: „Þessar fimm vikur eru stórkost- lega merkilegur tími í lífi okkar systkinanna. Þetta var tími sem var uppfullur af öllum tilfinningaskal- anum, gleði, þakklæti og sorg. Einhvers staðar las ég að sá mað- ur sem kann að lifa, hann kann að deyja og það á við um mömmu mína. Ég sleppti mömmu áður en hún dó. Ég varð að gera það. Öllu er afmörkuð stund. Eina leiðin til að eiga, er að vera tilbúinn til að sleppa. Það er lærdómurinn sem ég dró af þessum tíma. Tíu dögum áður en hún dó sleppti ég henni og sagði henni það: „Þú mátt fara þegar þú ert tilbúin... “ - Það var með sterkari stundum sem ég hef upplifað. Margt verra en dauðinn Dauðinn er ekki það versta, það er svo margt miklu, miklu verra en dauðinn. Dauðinn er einn andar- dráttur - og svo ekki annar. Ég grét miklu meira en hún meðan á þessu stóð en það var alltaf mikill leikur í mömmu og hún sagði við mig: „Við finnum okkur einhverja leið til að ná saman." Þar sem ég var alltaf fullviss um að mamma kynni ráð við öllu jánkaði ég. Þá sagði hún: „En ég ætla ekki að ganga aftur því mér finnast draugar svo leiðinlegir!" Nú hlær Svandís glaðlega að minningunni, þrátt fyrir allt. Og fann mamma þín sérleið? „Já, við komum okkur saman um leið sem er bara okkar á milli en svo hefur hún komið til mín í draumi og er mjög nálæg mér og ekkert síður núna en þegar hún var á lífi. Hún var svo mikill vinur minn. Það kemur ennþá fyrir að ég tala við hana því ég veit hvemig hún hefði ráðið mér heilt. Hún kenndi okkur systkinunum að það væri best að hafa fáar reglur, en skýrar. „Vertu sjálfri þér til sóma" er það veganesti sem mér finnst gott að hafa og hugsa oft til." Stór áföll eru tækifæri Svandís segistnáin pabba sínum og mikiii vinur hans: „Ég held að stór áföll geti verið mikil tækifæri, því þá kemur eins og punktur og stór stafur - stundum nýr kafli ef maður hefur vit á því að raða hlutunum upp á nýtt. Bededikt Franklínsson og Regína Guðmundsdóttir Afi og amma Svandlsar, hafa þurft að búa sitt í hvoru lagi ú öldrunarstofnunum. Svandís lýsir þeim sem stórum dhrifavaldi sínu. Þegar pabbi og mamma skildu fyrir fimmtán ámm urðu ein slík þáttaskil. Það var fyrsta, stóra, dramatíska krísan í mínu lífi. Mér fannst eins og Akrafjall og Skarðs- heiðin fæm í sundur. Ég bara gerði ráð fyrir að þau væru alltaf saman. Þá var ég 25 ára, sjálf komin með börn og fjölskyldu en í kjölfarið Keppinautar hennar um | í nýrri borgarstjórn fylg með Dagur B., Marsibil og Vilhjdlmur gjóa dhanaau^ Hún segir stjórnmdl okkar t spælingarkeppni. ■

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.