Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 33

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 33
 t:sS i T Helgarblaö 0V Helgarblaö DV Flestir eiga sér eftirlætislag eða -texta og þá er sama hversu laglaus manneskjan er, alltaf skal hún taka undir eins og þaulæfður söngvari þegar það lag heyrist. Hver þekkir það ekki að þeysast um með ryksuguna undir einhverju stuðlaginu, endurupplifa minningar við það eitt að heyra lag í útvarpinu eða heyra lag sem kallar fram tár? En hver skyldi sorg- legasti textinn vera? Hrafnhildur Haildórsdóttir, dagskrármaður á Rás 2 Deyjandi barn og pabbinn á kránni _ „Sorglegasti texti semég hef heyrt er um hann Vilia litla sem dó á meðan pabbi hans I var á kránni. Þetta er tii f tveimur útgáfum bæði sungið af Labba f Mánum og Villa ViLI. I Annað lagið við textann er hreint ekki I s°rglegt en textinn er svo sterkur að hann fær mann til að gleyma hressri laglínunni. I » Sorglegast í textanum er auðvitað það I að barnið skyldi deyja á meðan pabbinn var á kránni - þvílík örlög. Hann spurði ■ deyjandi eftir föðumum sem greinilega vissi ekkert um hvemig baminu leið. • Eg veit ekki hvort hann veki upp ein- hverjar sérstakar tUfinningar hjá mér en ég I marl,3ð hann sat í mér þessi texti þegar ég var litíl stúlka og gerir það enn. Þessi sterka I ua ”5°m heim " 6 Pabbi minn kasri kom heim það bara hreinlega hnslast um mann ónotatílfinningin. Þetta er svona J svipað og sagan af litlu stúlkunni með eld- spýturnar, eitthvað sem maður getur ekki I gleymt. En auðvitað brosir maður að þessu i dag maður hefúr þroskast með árunum." 32 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 Einar Bárðarson, umboðsmaður: Lög Vilhjálms komuviðmig „Ég man að mér fannst Bíddu pabbi með Villa Vill ansi dapurlegt og sérstak- lega kaflinn þegar sögumaðurinn hras- aði og datt, það fannst mér alveg ótækt og sá þetta íyrir mér á mjög dramatísk- an hátt: ég hljóp svo hratt að ég hrasaði °g bíddu pabbi, bíddu mfn “ Ég man að ég heyrði þetta oft, helst í óskalagaþáttunum sjómanna og sjúk- linga. Þetta lag hafði mikil áhrif á mig Lítill drengur með Vilia Vill var líka svipað. Þessi lög komu við mig enda bæði lögin mjög falleg. Það er ekki skrýtíð að Vilhjálmur hafi haft áhrif á mig - hann hafði áhrif á alla þjóðina. Að eiga eitthvað skuldlaust er að gera hlutína með glæsibrag." þess að muna eftír minnistæðu, sorglegu lagi. Mér koma þá þrjú lög til hugar: Á kránni, með Mánum, Seasons ín the sun, með Terry Jacks og Mamma grét. Ég hlustaði oft á þetta síðastnefnda lag í flutmngi Ðe | lónlí blú bojs, við texta Þorsteins Eggertssonar. Þetta var svona tjaldlag. Ég átti appelsínugulan plotu- spilara sem gekk fyrir batteríum og við vmkonurnar vor- um oft að þeyta hinar ýmsu skífur úti 1 tjaldi a lóðinm heima, eins konar míni útihátíð hjá okkur sem máttum aldrei fara á þessar hátíðir. Mamma grét, ekki nóg með að byrjunarspil lagsins se hálfgerður grátur, heldur fannst mér stórfenglegt að þessi ungi drengur þyrftí að fara út á sjó og vera þar að auki einn af átta systkinum. Svo missir hann föður sinn og er lengst úti á hafi, á meðan litlu systkini hans eru bara hreint og beint að missa alla von. En ljúfi drengunnn dnf- ur sig heim og venur sig af víndrykkju, slær upp veislu og sorgartár móður hans breytast í gleðitár. Þanmg að þessi annars sorglegi texti endar afar vel, allt verður ljuft og „Sjálfur hef ég gert nokkra sorg- lega texta en veit ekki hvað ég myndi gera annað en skjóta mig í fótínn ef ég reyndi að útskýra þá. Eins man ég eftir nokkrum úr ýms- um áttum sem eru vægast sagt væmnir. En ef ég á að nefna ein- hvern einn sem ég tel virkilega sorg- legan og ef ég kfki á dægurlög sem hafa slegið alvarlega í gegn, þá dett- ur mér í hug „Draumur um Nínu" eftir Eyjólf Kristjánsson. Þarna verð- ur ekki aftur snúið; ástín er farin fýr- ir fullt og allt. Og í textanum segir: Þegar þarna er komið sögu þá er draumurinn á enda og maður fær það grópað í hjartað að Nína sé dáin - jafnvel þótt það komi ekki fram í textanum. Tilfinningarnar sem text- inn vekur eru svo skemmtilega sorg- legar að manni líður vel. Og það sem meira er, það ert eiginlega ekki hægt að hugsa sér þennan texta án Iagsins. Það sem stendur upp úr er til- finning sem er sambland af tóm- leika og fullkomnun, lfldega sama tilfinninginn og heltók forfeður mína í þynnkunni eftir ótrúlega skemmtilega erfidrykkju. Þegar laginu lýkur situr eftir einkennileg- ur en jafnframt ótrúlega fallegur tómleiki." kom heim úr jarðarför þegar ég var yngri og þá hafði ung stúlka úr fjölskyldunni látíst og lagið var sungið í jarðarförinni. Og sorglegast af þessu öllu var að mamma stúlkunnar hafði dáið skömmu áður og sérstaklega er síðasta erindið og lokalínan hjartnæm ef hugsað er til aðstæðna. Mamma mun aldrei gleyma þessari jarðarför og ég mun heldur aldrei gleyma þegar hún sagði mér frá þessu. Svo fyr- ir nokkrum árum var ég að radda í þetta lag inn á geisladisk og mundi alveg strax eftir þessu og fannst þetta mjög sorglegt allt saman. Þessi texti hefúr meiri áhrif í dag af því að ég á litla stelpu og einhvernveginn verður maður meyrari eftir að maður verður foreldri." „Sorglegasti textinn sem kom fyrst upp í hugann er „Ég bið heilsa“(nú andar suðrið) Nú andarsuðriö sæla vindum þýöum. Á sjónum allar bdrur smóar rlsa og flykkjast heim að fögru landi isa, aö fósturjaröar minnar strönd og hlfðum. Ó, heilsiö öllum heima rómi bllðum um hæð og sund I drottins óst og friði. Kyssið þiö, bórur, bótó fiskimiði. Blósið þið, vindar, hlýtt d kinnum friðum. Vorboðinn Ijúfi, fuglinn trúr, sem fer með fjaðrabliki hda vegaleysu Isumardal að kveða kvæðin þln, heilsaðu einkum, efað fyrir ber engil með húfu og rauðan skúf, -1peysu. Þröstur minn góður, það er stúlkan mín. Hann er kannski ekkert svo sorg- legur á að líta en ég man bara alltaf eftir þegar mamma mín yndislegt, alveg yndislegt. „Þegarþú idraumum minum birtist allterljúftoggott. Og ég vild'ég gæti sofið heila öld. Þvl að nóttin veitir aðeins skamma stund með þér. -Erég vakna.. Nina, þú ert ekki lengur hér. -Opna augun.. Engin strýkurblltt um vanga mér." Regfna Ósk Ósk minningar sem Edda Kristín Reynis, sérkennari og söngfugl I Þótt HrafnhiMut HalMúrs- Hóttir, ihigihu.iiqnflinki>iui, hafiþtoskost i vwlega frri þvf htin hlusttidi fvrst ólagiðum hann Villu litlu, finnst henni textinn vnn snraleaur Edda Kristín Reynis, | sérkennari, er söngelsk með afbrigðum og kann ótelj- andi texta utanað. Hún var ekki íerfiðleikum með að velja þd sorglegustu. Kristján Hreinsson skáld Þótt hann hafi sjdifur samið sorgiega texta ereinn dægurlagatexti eftir annan sd sorgiegasti. !
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.