Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 34
34 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006
Helgarblað DV
- § 1
illilllil
••t'k/if kcmtrítiedc »
Sælkeri „Ég er mjög ánægður með Hereford auk þess sem Vín og skel kom mér sérstak-
lega ánægjulega á óvart. Þar fannst mér alveg frábært, góður matur og mjög góð þjón-
usta, sem skiptir að mínu mati afar miklu máli."
að maður gæti verið tarinlaus við að
borða það,“ segir hann hlæjandi en
bætir við að hann ætli ekki að reyna
við lærið sjálfur. „Ég vil heldur eiga
minningamar á milli þess sem ég fæ
lærið hjá henni enda eldar hún það
alltaf handa stráknum sínum þegar
ég kíki til hennar í sveitina."
Tveir ávexir á dag
Amar verður að borða nóg til að
geta spriklað allan daginn í ræktinni.
Hann segist þó frekar borða lítið í
einu en oftar. „Ég verð að vera
léttur á mér og geta sýnt fólkinu
þær æfmgar sem ég set fyrir.
Einnig verð að ég að passa að
hafa næringuna í lagi og ekki
borða of mikið og passa mig að
láta réttu fæðuna ofan í mig,“ segir
hann og bætir við að hann reyni að
hafa grænmeti með öllum mat. „Ann-
ars er ég ekki svo duglegur að borða
grænmeti en hins vegar reyni ég að
borða einn til tvo ávexti á dag,“ segir
hann og bætir við að hann sé afar
Kjúklingasúpa
Arnars Grant
kjúklingur
1x faukur
g **™e*alstórar gulrætur skornar i
4x iteinseljugreinar
Pipar
Lárviðarlauí
Salt
SÍ®Ht 1 pott °9 vatn fátiö
fljota yfir. Látið mafla í 3 tíma,
orXrmlHfleytt af’ Þegar seyðið er
orðið gyilt er súpan orðin nógu
bragðmikil en gott er samt að
smakka nógu oft.
Látið kólna svo hægt sé að
ffarfæg/afitunasem myndastá
yfitborðinu. Hitað upp aftur og
bæt lnT Sem tær Súpa- St^dum
spenntur að sumarið láti
sjá sig. „Á sumrin er grillið mikið not-
að og þá er ég aðallega að grilla
aUskyns sjávarfang. Þá hef ég voða-
lega gaman af því að fara í Fylgifiska
og velja mér hráefni fyrir kvöldið."
indiana&dv.is
Vaxtarræktarmeistarinn Arnar Grant seg-
ist algjör sælkeri. Hann forðist hins vegar
sætindi en þegar hann leyfi sér að smakka
njóti hann þeirra enn betur. Arnar hlakkar
til sumarsins, enda duglegur við grillið þar
sem sjávarréttir verða oftast fyrir valinu.
„Yfirleitt er ég með eitthvað hollt á
boðstólnum á virkum dögum en eitt-
hvað skreytt um helgar, “ segir lfkams-
ræktarfrömuðurinn Amar Grant.
Amar segist alls ekki lifa eingöngu á
grænmeti og ávöxtum og hann viður-
kennir meira að segja að kíkja stöku
sinnum á skyndibitastaðinn KFC. „Ég
reyni að hafa fæðið sem fjölbreyttast
svo ég fái ekki leið á matnum," segir
hann og bætir við að hann eldi heima
um það bil fjögur kvöld í viku. „Ég hef
mjög gaman að elda og sérstaklega
þegar tíminn er nægur. Þá kíki ég ef til
viil í uppskriftabækur en bækur Jamie
Oliver og annarra breskra kokka em í
sérstöku uppáhaldi enda hafa þeir á
síðustu árum hugsað æ meira um
heilsuna sem hentar mér náttúrulega
vel."
Þekkir alla
veitinga-
staði borg-
arinnar
Aðspurður
segist Arnar
mikill sælkeri.
Hann sé alltaf
að reyna að
forðast sætindi
en þegar hann
leyfi sér að
smakka njóti
hann þess enn betur. „Mér finnst
matur afar spennandi og hef gaman
af því að elda og prófa eitthvað nýtt á
veitingahúsum og sér í lagi í útlönd-
um. Þá reyni ég að fara sem oftast út
að borða og prufa eitthvað nýtt og
framandi." Amar segist líklega hafa
heimsótt hvem einasta veitingastað í
Reykjavík. Þegar hann er inntur eftir
uppáhaldsstaðnum segir hann steik-
húsin í miklu uppáhaldi. „Ég er mjög
ánægður með Hereford auk þess sem
Vín og skel kom mér sérstaklega
ánægjulega á óvart. Þar fannst mér al-
veg frábært, góður matur og mjög góð
þjónusta, sem skiptir að mfnu mati
afar miklu máli."
Lærið hennar mömmu í
uppáhaldi
Þegar hann er
spurður út í uppá-
haldsmatinn nefn-
ir Arnar lambalæri
mömmu sinnar.
er alveg rosa-
lega gott og eldað
á gamla mátann
og svo mauksoðið
Arnar Grant„£g verð
að vera léttur á mér og
geta sýnt fólkið þæræf-
ingar semégset fyrir."
Ný rannsókn leiðir í ljós að þótt vandamálin aukist með
aldrinum eru fimmtugir karlmenn ánægðari í rúminu.
Eldri karlmenn ánægðastir
með kynlífið
Þiátt fyrir dvlnandi kynlífsáhuga
og aukin risvandamál eru karlmenn
á fimmtugsaldri ánægðari með kynlíf
sitt en karlmenn á þrítugsaldri. Þetta
kemur firam 1 nýrri könnun sem gerð
var á 1185 karlmönnum á aldrinum
20 til 79 ára af amerfekum og norsk-
um vísindamönnum. í rauninni
reyndust karlmennimir á fimmtugs-
aldrinum jafn ánægðir með kynlíf
sitt og karlmenn á tvítugsaldri.
Mennimir vom látnir gefa kynlífi
sínu einkunnir á skalanum núil til
ijóra - þar sem fjórir væri best. Karl-
mennimir á tvítugsaldri skomðu að
meðaltali 2,79 á meðan karlmenn á
fimmtugsaldri skomðu að meðaltali
2,77. Þeir sem vom á þrítugsaldri
skomðu að meðaltali 2,55 og þeir á
fertugsaldri 2,72.
Vísindamennimir skoðuðu
einnig kynlífslöngun og risvandamál
og fundu út að löngunin á til að
dvína með aldrinum og risvanda-
málin að aukast Karlmenn á tvítugs-
aldri skomðu til dæmis 2,55 á kyn-
lífslöngunarskalanum á meðan karl-
menn á sextugsaldri skorðuðu að-
eins 1,54. „Niðurstöðumar sýna að
þótt karlmenn upplifi meiri vanda-
mál tengdu kynlífinu með aldrinum
em þeir ekkert endilega óánægðari,"
sögðu vfeindamennimir.
DV-mynd NordicPhotos/Getty images