Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 37

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 37
 DV Lífsstíll LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 37 ■ Sigrar, sköpun og velgengni Elín Hirst fædd: 04.09.1960 Lífstala Elínar er 11 Llfstala hennar er reikn- uð út frá fæðingardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta lífviðkomandi. Eiginleikar sem tengjast ellefunni eru: Andans kona með einstaklega gott innsæi, hug- sjónir og draumar - en hættir til að fær- ast ofmikið! fang og þargæti það átt við starfhennar eða jafnvel áhugamál. Annir einkenna konuna og henni líkar það vel efmarka má lifstölu hennar, ell- efuna. Árstala hennar fyrir árið 2006 er 3 Árstala er reiknuð út frá fæðingardegi og því ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa visbendingar um þau tækifæri og hindranirsem árið færirokkur. Rikjandi þættir Iþristinum er: Félagsleg- ir sigrar, sköpun og velgengni. flímæl Umbergallaannarra en ekkí sína eigin Sólveig Pétursdóttir er er 54 ára í dag, 11. mars. „Hún umbergalla annarra en ekki sina eigin afein- hverjum ástæðum. Þessi hæfíleikarlka fallega kona er vissulega opin en ætti að njóta þess að deila lifs- gæðum með ástvinum slnum Imun meira mæli. Það er að sama skapi mikilvægt að hún kanni hér rækilega sín eigin gildi og sliti sig lausa frá ein- hverju úr fortlðinni. Sambönd fortíðar kunna að rista djúpt l undirmeðvitund hennar. Efhenni fínnst hún illa undir framtlðina búin á einhvern máta ætti hún að losa sig við sitt hamlandi tabú og efla örlæti sitt afalhug Stjörnuspá Lífsstíl lék forvitni á að vita með hvaða hugarfari fjórar íslenskar blómarós- ir nálgast vorið og hvernig þær huga að heilsunni. Springa út á vorin með sól í hjarta Þórdís Anna nemi „Vorið leggst bara ótrúlega vel i mig. Hlakka mikið til því það er svo margt að gerast hjá mér núna. Ég er að fara að útskrifast úr háskólanum," svarar Þórdís Anna hress í bragði, enda ekki nema von því hún útskrifast með BS gráðu i verkfræði á næstunni. „Svo fer ég í útskriftarferð í maí," bætir hún við full tilhlökkunar og heldur áfram: „Við ætlum að ferðast um Bandaríkin og enda á Havaí. „Þetta eru 40 manns. Mjög góður hópur og hressir krakkar." Þórdís Anna æfir fimm daga vikunnar að eigin sögn og við spyrjum hana hver lykillinn sé að þessari útgeislun sem hún hefur: „Ég er að æfa í World Class í Laugum og reyni að forðast sykur og skyndibitamat," svarar hún aðspurð um formið og heldur áfram: „Gæti þess lika að borða reglulega margar litlar máltíðir." Ósk Norðfjörð fyrirsæta „Vorið leggst voðalega í vel í mig," svarar Ösk og bætir við létt í lundu: „Mikil tilhlökkun." Margir huga að útlitinu þegar hlýnar í veðri og því spurðum við Ósk hvernig hún heldur sér í formi. „Ég fer i sund," svarar hún sam- stundis og bætir við: „Stunda úti- vist og svo tek ég skorpur í æfing- um í tækjasal. Svo hugsa ég vel um bömin mín," segir hún. Ósk er auðsjáanlega í góðu formi. Ekki að furða því hún er ein af stúlkunum sem taka þátt í bik- inímódelkeppni ársins á íslandi fyrir Hawaian Tropic-keppnina í ár. Hún veit að öfgar eru ekki mál- ið þegar líkamsrækt er annars veg- ar. „Það er mikilvægt að forðast all- ar öfgar. Ég reyni að velja mér fitu- minni vörur en umfram allt legg ég mig fram við að hafa matinn fersk- an og fjölbreyttan," svarar hún og kveður með fallegu brosi. Stefánsdóttir Ingibjörg leikkona „Ég er stödd á Indlandi núna," svarar Ingibjörg leikkona jákvæð og einlæg eins og henni einni er lagið og heldur áfram: „Er núna að kæla mig á kaffihúsi." „Ohh," svarar hún með gleði- tón í röddinni aðspurð hvernig vorið leggist í hana. „Ég bíð alltaf spennt eftir vorinu. Það er æðis- legur árstími. Hlakka alltaf til að sjá sólina og fá meiri orku. Vorið er yndislegt." Við freistumst til að forvitnast hjá leikkonunni hvern- ig hún heldur sér í formi „Það er bara þvílíkt prógram. Ég stunda jóga á morgnana og seinnipart- inn. Jóga stundað sex daga vik- unnar. Svo þegar kemur að mataræðinu er ein ágæt regla. Ég borða léttan mat. Avexti, bý til mína eigin safa til dæmis," segir hún og hlær enda stödd á Ind- landi. Eva Sólan sjónvarpsþula „Ég er að læra fyrir prófin sem byija í dag," svarar Eva Sólan töfr- andi að vandaen hún stundar nám í Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Lífsstll leikur forvitni á að vita hvemig heldur sér sér í formi sam- hliða náminu. „Líkamsrækt er auð- vitað alltaf af hinu góða en upp á síðkastið felst hún aðallega í því að geng til og frá skólanum." Evu er skemmt þegar við spyijum hana hvað hún leggur sér til munns á þessum árstíma. „Ég forðast allt kjöt eins og heitan eldinn og legg þess í stað mikla áherslu á fisk, brauð, kartöflur, pasta, baunir og grænmeti." Við sleppum henni ekki án þess að fá að vita hvemig henni Kður á þessum árstíma: „Vorið leggst bara mjög vel í mig. Er í heilsársnámi þannig að það verður lftið um frí og ferðalög en það er svo ótrúleg fegurð héma í Borgarbyggð að ég hlakka til að eyða vorinu og sumrinu héma." , Ólöf Einarsdóttir Vorið gengið í garð samkvæmt kínverska dagatalinu Nálastungur Vorið er gengið í garð samkvæmt ’ kínverska dagatalinu. í austurlenskri heim- speki og lækningum táknar vorið (nýja) byijun, ferskleika og er sá tími þar sem lífsorkan tekur við sér eftir vetradvala. Maðurinn er hluti af náttúrunni og vorið er því tilval- inn tími til að hreinsa líkama og sál, til dæmis með því að fasta. Lifrar- orkan tilheyrir vorinu og lifrin er stærsti kirtill mannslíkamans og gegnir hún mörgum mikilvægum hlutverkum, þar á meðal að eyða eiturefnum úr líkamanum. Borða samkvæmt árstíðum Fastan er elsta lækningaleiðin sem maðurinn þekkir. Jafnvel áður en læknalistin kom til sögunnar hætti maðurinn af eðlishvöt að borða þegar hann fann til veikinda og mataðist ekki fyrr en honum bamaði. Kanski lærði hann þetta af dýnmum sem fasta þegar þeim er illt. í gjörvallri sögu læknisfræðinn- ar hefur fastan verið álitin ein af áreiðanlegustu lækningaaðferðun- um. Hippokrates, Galenos, Paracelsus og mörg önnur stór- menni læknisfræðinnar ráðlögðu föstu. Það er nauðsynlegt að kynna sér föstur til hlítar áður en maður byijar í slfkri. MMvægt er að und- irbúa sig vel fyrir föstu og ljúka henni á viðeigandi hátt, þ.e. að borða létta fæðu í einhverja daga fyrir og eftir föstu og ná þannig sem bestum árangri. í makróbíótískum fræðum (sem byggja á austurlenskri heimspeki) er lögð áhersla á að borða samkvæmt árstíðunum. Á vorin ber að auka neyslu léttrar fæðu eða fæðu sem hefúr „yang" eiginleika eins og til dæmis spírur og hrátt grænmeti og forðast saltaða og þyngri fæðu sem tilheyra meira vetrarorkunni og hafa meira „yin" eiginleika. Ýmist kom, baunir og fræ fá aukið sætu- bragð ef þau em látin spíra sem þyk- ir sérlega hollt fyrir okkur á vorin samkvæmt þessum merku fræðum. IGreinin er unnin upp úr bókunum Heil- brigði og velllðan eftir Paavo Airola og úr Healing with whole foods eftir Paul Pitch- ford). Ólöf Einarsdóttir N.í, BSc, Lic.Ac., M.BAcC. www.nalastungur.com. Ölöfer með BSc (Honours) gráðu i nála- stungufræðum og er meðlimur í The Brit- ish Acupuncture Council. Starfaði á The International College ofOriental Med- icine í East Grinstead, Englandi og the Lighthouse Clinic IWest London á tlma- bilinu 2002-2004. Brautskráðist með License ofAcupuncture eftir 4ra ára nám I The Inter- national College ofOriental Medicine árið 2002. Lauk siðan BSc (Honors) gráðu frá Brighton University. árið 2003. Lauk nuddnámi i Axelson Gymnastiska Institut iSviþjóð og námi í svæða-og viðbragðsfræði hjá Þórgunnu Þórarinsdóttur. Vatnsberinn (20.jan.-i8. fetr.) Af einhverjum ástæðum er hér minnst á að hjá stjörnu vatnsberans ætti ekki að ríkja óreiða heldur sjáandi friðúr. Ekki fara fram úr þér með hugann einungis bundinn við fjármuni, hlustaðu á þitt sanna sjálf og gleymdu ekki að gefa af þér þegar náunginn þarfnast aðstoðar. © Fiskamir (19. febr.-20. mars) Þeir sem koma allra síst upp í huga þinn munu verða þér inn- an handa innan tíðar. Hinkraðu við og njóttu þess að draga andann djúpt og njóta stundarinnar. Það besta sem þú væntanlega gerir í stöðunni f dag er að að- hafasta Iftið sem ekkert. © Hrúturinn (21.mars-19.t ___ Hér er komið inn á að þú ert hvers manns hugljúfi, elskandi ástvinur og umhyggjusöm/-samur elskhugi. Þú ert ein/n af þeim sem gefur allt sem þú kannt að eiga ef svo ber undir og nýtur þess að skemmta þér með þvf að deila hamingju- stundum þínum meðal fólksins sem skipar stóran sess f hjarta þfnu. NaUtÍð (20. april-20. mai) Ekki leyfa öðrum að ákveða hvert þú stefnir f framtíðinni ef þú stendur f dag frammi fýrir ákvörðun. Einnig er kom- ið inná að þú ættir ekki að dreifa kröftum þínum af óþörfu um þessar mundir (mars 2006). Haltu fast f viljastyrk þinn varðandi mál sem á huga þinn. Tvíburarnir /2/ . mal-21.júnl) Temdu þér þolinmæði ef þú til- heyrir stjörnu tvíbura. Mikilvægt skref í þvf að breyta hugsunarhætti þínum er hug- leiðsla sem gæti auðveldað þér að komast fyrir rætur afbrýðisemi þinnar, egósins sem býr innra með þér. Krabb'm (22. júni-22.júh) Heilsan þín skiptir máli kæri krabbi. Þú ættir að hlusta betur á Ifkama þinn. Hann mun fyrr en sfðar láta þig vita að komið er að þvi að þú gefir eftir og hugir mun betur að heilsu þinni. LjÓnið (B.júli-22. ágúsl) Ef marka má stjörnu Ijónsins er auðséð að einmanaleiki einkennir þig. Hér er hinsvegar á ferðinni mannleg kennd og það veistu. Við finnum til ástar, losta, græðgi, afbrýðisemi, leiða og hamingju og við finnum stundum til einmanaleika. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Þú stjórnar orkustöðvum þfnum út frá ást og af þvf er leiö þfn svo sannar- lega greið í átt að draumum þínum. Sama hve lítinn tfma þú hefur fyrir fólkið þitt ættir þú að reyna að gefa eitthvað af þér hvern dag. 0q\n (23. sept.-23.okt.) Þitt innra jafnvægi og andlegar jákvæðar tilfinningar eiga vel við yfir helg- ina. Hér er komið inn á að þú finnir fyrir stöðugri jarðtengingu sem eflist greinilega þegar Ifða tekur á vorið. © Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6vj Mikill erill einkennir Iff þitt um þessar mundir ef marka má stjörnu þfna h ér. Þú virðist hafa tekið að þér allt of mörg verkefni. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.desj Einhver útkoma uppfyllir óskir þínar og þrár næstu daga. Málin taka stökkbreytingum á skömmum tíma hjá fólki fætt undir stjörnu bogmanns. Nú er þörf á jarðtengingu. Steingeitinf22da.-fS.jan.) Þú ættir að leggja þig fram við að opna hjarta þittfyrir þvf sem eflir þig á góðan máta og kasta frá þér þeim þungu byrðum sem gætu tengst þessari óánægju sem birtist hérna og það tengist jafnvel starfi þfnu eða námi. Hugs- aðu þig tvisvar um áður en þú lofar upp í ermina á þér i framtfðinni. Millivegurinn á vel við þig yfir helgina og þú ættir að ein- blína á það jákvæða eingöngu. ISf SPAMAÐUR.IS : *lmœm
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.