Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 48
48 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 Fréttir DV Lesendur Úr bloggheimum Nýr veöurfræðingur á NFS „En AÐAL málið I þessu öllusaman.Shitég bara hló marga klukkutlma eftir á. Þannig er mál með vexti að ég horfði á fréttir NFSI fyrradag og I kvöld. Ég hefbara aldrei lent I öðru eins. Það var að byrja ný i veðurfréttakona og guð minn góður þetta erþað allra fyndasta sem ég hef lent I. Hún er bara HRÆÐILEG, stamar geðveikt og er geöveikt að læra á green screen-inn.“ Boði Logason - bodi.mis.is Á bekknum á móti Newcastle „Ég var valinn I hóp fyrir leikinn gegn Newcastle United á útivelli þann 25. febrúar, kom svona skemmtilega á óvart, en maður hlýtur að vera gera eitt- hvað rétt. Gistum á Marriott í Newcastle, mjög flott hótel. Égsatá bekknum allan tlmann en þvlllk reynsla, um 50.000 manns á vellinum og suddalegur stemmari. Frábært að komast á bekkinn á --‘ öðru árinu mlnu hérna, núna verður mað- ur bara að halda áfram á sömu braut og það á eflaust eftir að fleyta mér langt.“ Bjarni Þór Viðarsson -http://blog.central.is/baddividd I svörtum þunglyndislegir „Nýkomin afárshátíð flensborgar...sús- anna bað mig um að koma með sér og ég ákvað að skella mér. [...] hljómsveitin á NASA varisvörtum fötum...þegarþeir sungu önnur lög en þeirra þá voru þeir að meika það... lögin þeirra voru alltofþung- lyndisleg...O annars skemmti ég mér ágætlega nema ég var nett pirruð á sokkabuxunum sem ég var I... helv. kell- ingin I apótekinu lét mig kaupa alltoflitl- -» ar og svo rifnuðu þær stuttu eftir að ég varkomin inn á NASA, tilgangurinn að kaupa þærll!" Hanna Hálfdánardóttir -http://blog.central.is/readhaired „þegar ég fórútl gærmorg- un þá var búið að setja boðun I skoðun miða á bitinn minn sem og alla blla I kring... ekki sáttur... einu afskipti mln afþessari helvltis löggu er þegar hún erað bögga mig...“ Gunnar Birgir Sandholt - http://blog.central.is/gb Ray játar morðið á Martin Luther King Jr. Þennan dag árið 1969 játaði James Earl Ray, strokufangi, morðið á mannréttindafrömuðinum og blökkumanninum Martin Luther King Jr. Hann var í kjölfarið dæmdur í 99 ára fangelsi. Þann fjórða apríl 1968 í Memp- his, Tennessee, var King skotinn til bana af leyniskyttu er hann stóð úti á svölum á annarri hæð mótelsins Lorraine. Það kvöld fannst einnig Remington .30-06 veiðiriffill á gang- stétt rétt á mótelinu. Rannsókn á rifflinum, sjónarvottum og fingraförum á vopninum bentu á einn manji, strokufangann James Earl Ray. Mikil leit hófst af Ray í maí árið 1968 en alríkislögreglan í Bandaríkj- unum gaf það út síðar að Ray hefði komist yfir kanadískt vegabréf undir fölsku nafni, sem var á þeim tíma mjög auðvelt. Þann 8. júní, á sama ári, hand- tóku lögreglumenn frá Scotland Yard Ray á flugvellinum í London. Ray var þá að reyna að fljúga til Belgíu en hann ætíaði sér til Rhodesíu, sem nú heitir Zimbabwe. Hann var fram- seldur til Bandaríkjanna þar sem hann síðan stóð fyrir framan dómara frá Memphis og játaði morðið á King I dag eru 72 ár liðin frá því að fyrst var dregið í Happ- drætti Háskólans. Hæsti vinningurinn var 10 þúsund krónur og kom á miða númer 15857. til þess að forðast rafmagnsstólinn. Hann var dæmdur í 99 ára fangelsi. Þremur dögum síðar reyndi hann að draga játningu sína tilbaka og sagðist saklaust af morðinu og taldi sig blóraböggul í stóru samsærismáli. Áfrýjun og beiðnir Ray um önnur réttarhöld var neitað en hann sendi nokkra tugi slíkra áfrýjana næstu 29 árin. Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Netheimar nötra GeirÁgústsson Fjallar um skatta Nörd hringdi: Ég hef verið að fylgjast með þessu basli öllu í kringum Jónfnu Benediktsdóttur og tölvupósta hennar mér til mikillar skemmt- unar. Mér finnst ofmælt að tala um að netheimar nötri sökum þess að Jónína telur sig hafa einhver IP númer undir höndum. Það gæti verið að einhverjir óprúttnir net- notendur af spjallþráðum á vefsíð- um eins og Málefnin eða Alvaran séu að gera í buxurnar í dag. Það eru þeir sem hafa ekki haft vit á að fela slóð sína með því að nota aðr- ar tölvur en sína eigin til að senda ósómann frá sér. Staðreyndin er sú að hvaða nörd eða hakkari sem er getur notað aðra tölvu en sína eig- in til að senda frá sér vafasaman póst. Þá fylgir með IP númer þeirr- ar tölvu sem sent er úr en ekki þeirrar sem raunverulega sendir póstinn. Þetta er sáraeinfalt sér- staklega á öllum þessum opnu svæðum eða hot spots í borginni þar sem oft eru til stað- ar opnar tölvur án nægilegra varna um aðgang ann- arra á svæðinu. Jónína getur því4 ekki sopið kálið enn því meintir sökudólgar geta bor- ið því við að tölva þeirra hafi aðeins verið notuð af ein- hverjum öðrum til að senda við- komandi póst. Hvatt til hraðaksturs Amai skrifar: Góðan daginn. Miklar umræður hafa verið um hraðakstur og hefur Live2cruize klúbburinn hefur verið að koma fram í fjölmiðlum og tala gegn hraðakstri. Þeir segja að það sé ekki hraðakstur sem klúbburinn kemur nálægt og því tel ég í lagi að vekja athygli af þessum spjallþræði (sjá hér að neðan) á vefnum þeirra sem ég er mjög hræddur um að geri ekki annað en að hvetja til hraðaksturs eða réttara sagt ofsa- Lesendur aksturs. í raun getur þessi einstaki spjallþráður óbeint valdið dauða- slysi þar sem hann er hvatning til ofsaaksturs, enda eru menn þarna að koma með uppfærðar upplýs- ingar um bætt hraðamet bæði inn- anbæjar og utanbæjar. Það er svakalegt að lesa í gegnum þennan þráð og hversu stolt fólkið er þarna af þessum „afrekum" sínum... Eitt- hvað þarf að gera!!! Hér er þráðurinn: http://www.live2cru- ize. com /phpbb2/viewtopic.php?t =337&postda- ys=0&postorder=asc&hig- hiigh t=hra %F0ast&start=345 Helgi Guðlaugsson afbrotasál- fræðingur vill að það sé tekið skýrt fram að mat hans á eðli löngunar Haldið til haqa til barna (pedofflíu) og rannsókn- um á því sviði hafi eldd verið beint að máli sem var til umfjöllunar og varðaði Hlyn Skúla Auðunsson. Einnig vill hann að það sé tekið fram að hann sé ekki að efast um meðferð Óttars Guðmundssonar geðlæknis á Hlyni því hann viti ekki hver vandi mannsins er. Hver á þig? Frjálshyggjumenn segja stund- um að skattar séu ofbeldi og þjófnaður. Þessu mótmæla marg- ir og segja að skattar séu í lagi af því samfélagið, fólkið eða al- menningur sér ákveðið notagildi í þeim. En hvað ef ég er einstak- lingur sem sé ekki notagildið? Hvað ef ég hefði lítinn áhuga á að greiða skatta og nýta þá „þjón- ustu“sem skattheimtan er sögð greiða fyrir? í fyrstu fengi ég bréf og ég vinsamlegast beðinn um að borga mína skatta og gjöld. í annarri lotu yrði formleg inn- heimtukæra lögð á hendur mér. í þeirri þriðju kæmi lögfræðingur sem krefðist viðtals. A eftir hon- um kæmi lögreglan. Vfldngasveit- in er svo síðasta hálmstráið. Ég kæmist aldrei upp með að svíkja rfldð um skattana sína sama hvaða stöðu ég væri í og hvaða skoðanir, þarfir og óskir ég hefði. Nú er það auðvitað svo að flestir kjósa að lifa í samféiagi manna og eiga samskipti og við- skipti við aðra einstaklinga. En punkturinn er engu að sfður sá að þú sem einstaklingur ert einskis virði á meðan hið svokallaða' „samfélag" vill banna þér að halda eftir launum þínum, neyta munntóbaks, blóta blökkumönn- um eða horfa á Stöð 2 án þess að borga fyrir rfldsrásimar. Lengra nær sjálfseignarréttur þinn ekki. Fer aldrei í frí með eiginkonunni „Við höfum náð að samtviima okkur mjög vel, bæði faglega og per- sónulega," segir Sigmar Guðbjöms- son um betri helminginn, bæði í per- sónulegu lífi og faglegu. Fyrirtækið Stjömu-Odda stofhaði Sigmar ásamt konu sinni, Jóhönnu fyrir 14 árum. Hann segir að hann klæði sig úr vinnugallanum þegar heim er kom- ið, „því heima er heima." „Þótt að við hjónin vinnum sam- an innan fyrirtækisins sem utan, hef- ur hún sína skrifstofu og ég mína. Hún veit alveg út á hvað rekstur fýr- irtækis gengur, enda er hún næstum alin upp innan fyrirtækis. Við höfum lært vel hvemig samvinna hjóna inn- an fyrirtækis ætti að virka, enda þeg- ar að sumarfríi kemur förum við hvort í sína áttina. Hún í gönguferðir og ég í tónleikaferðir með syni mín- um. Síðan hittumst við að því loknu og emm eins og nýástfangin." Sig- mar samsinnir blaðamanni um að eitthvað þessu lflct ættí nánast að binda í lög til að endumýja ástar- blossa hjóna. Fyrirtæki þeirra hjóna heitir eftír Odda nokkrum Helgasyni - kallaður Stjömu-Oddi - og starfaði í Flatey á Skjálfanda. „Kristján Eldjám kallaði hann merkasta verkfræðing landnámsald- ar," segir Magnús. „Viðumefni hans varð til vegna stjömuáhuga hans, en hann pældi líka í siglingum skipa og hvemig hægt væri að auka úthald og gæði vfldngaskipanna. Fyrirtækið er af sama meiði, þótt við leitum ekki til stjamanna, en vömr okkar fara víða um heim og miða að því að auka þekkingu okkar á undirdjúpunum. Við segjum oft að við vinnum undir mikilli pressu, þar sem mælitækin okkar fara djúpt í „Síðan hittumst vlð að því loknu og erum eins og nýástfangin." hafið þar sem þrýstíngur er gífurleg- ur og eins lflca í borholur þar sem bæði hití og þrýstíngur er mikill." En hvaðan kom áhuginn á fiskum og sjónum? „Ég er kominn af miklum veiði- mönnum og heyrði miklar veiðisög- ur af þeim þegar ég var ungur," segir Magnús. „Þær hafa áreiðanlega verið kryddaðar nokkuð vel en engu að síður vakið forvimi mína. Það hefúr því lengi blundað með mér að vita hvað gengur á þama undir yfirborði sjávar." ttarfsemiStiömu-Oddaárið 1992og hefur starfað v.ðÞað^an- _____
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.