Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Side 50
>
50 LAUGARDAGUR I1. MARS2006
Menning TSV
Síminn er lokaður hjá gömlu kjall-
arakonunni því ellilífeyrir hennar var
hirtur uppí ýmis gjöld. Hún vefur sig
inní ótal sjöl og hímir uppí rúmi sínu
mállaus og lömuð af ótta og Svæðis-
stjórn málefnanna víðs fjarri og kannski
engin mappa til sem geymi skrá yfir
hremmingarnar sem lífið og kerfið hafa
úthlutað henni af óstórri nísku.
tMegas; Bjöm ogSveinn.)
Úr sýningunni Við erum öll Marlene
Dletrich Nú fá Frakkar aö berja hana augum.
Qtrás
Dansflokksins
(dag heldur (slenski dansflokkur-
inn í sýningarferð til Maubeuge (
Frakklandi. Þar mun hann sýna
verkið Við erum öll Marlene
Dietrich FOR á VIA, alþjóðlegri
listahátfð, en eins og íslenskt dans-
áhugafólk veit þá er verkið unnið í
samstarfi við Maska Production í
Slóveníu og Listahátíð í Reykjavik.
Sýningarferðin er hluti af mikilli út-
rás sem flokkurinn hefur staðið í að
undanförnu, en á síðasta ári sýndi
dansflokkurinn 22 sýningar í 14
borgum v(ðs vegar um heiminn.
Á næstunni liggja fyrir sýningar-
ferðir til Glasgow (Skotlandi og
Gautaborgar (Svíþjóð.Við erum öll
Marlene Dietrich FOR á VIA verður
aftur tekið til sýninga á fslandi í
ma( á Listahátíð vegna mikillar eft-
irspurnar. Einungis þrjár sýningar
verða á verkinu.
Dansflokkurinn snýr aftur til (s-
lands um miðja næstu viku og
heldur áfram sýningum áTalaðu
við mig.
-
Slóð hátíðarinnar er:
http://www.lemanege.com/via2006
Hver fetar í fót-
spor Dags?
Kvikmyndahátíðin ( Brussel í Belgíu
verður haldin dagana 30.júní til 8.
júl(. Sem kunnugt er, þá eru að-
standendur hennar alltaf að leita
að ungu hæfileikafólki og í tengsl-
um við hátíðina verður haldin sam-
keppni um hugmynd að kvikmynd
'Tfullri lengd. Ennfremur á keppnin
að vera hvatning til ungra evr-
ópskra handritshöfunda að þróa
hugmyndir sínar. Keppnin er opin
fyrir leikstjóra og handritshöfunda
frá 25 Evrópulöndum'og tveir
þeirra
munu
hljóta
^yrktil
þess að
þróa
hug-
myndir
sínar og
handrit
áfram.
Sem
kunn-
ugt er,
þá vann
Dagur Dagur Kárl Pétursson
Kári Pét Kvikmyndin Voksne Menn-
urssontil fari0sl9uríör
um Evropu.
verðlauna
(Brussel (fyrra, fyrir mynd sína
Voksne Mennesker, sem kölluð var
Dark Horse á engilsaxneskunni.
jJJngir (slendingar sem vilja feta í
fótspor Dags Kára hafa frest til 1.
júnf, til þess að skila inn handriti.
Það heyrir ekki til tíðinda að BBC
framleiði vandaða þáttaröð um nátt-
úrufræði. Þeir eiga langan feril að
baki í slíkum röðum og hafa lengi
haft hinn virðulega sjónvarpsmann
David Attenborough í forsvari. Síð-
asta stóra röðin með honum hefur
verið á dagskrá Ríkissjónvarpsins um
nokkra hríð um líf í lággróðrinum.
Bók um heim hryggleysingjanna
kom út, fylgdi í kjölfar samnefndrar
bókar á markaði á liðnu hausti.
Á sunnudag hefst ný röð á BBCl
sem nefnd er Planet Earth og ættu
þeir sem hafa aðgang að stöðinni um
hnött eða á breiðhandinu að doka
við.
Erfitt efni
í Planet Earth stígur breska ríkis-
sjónvarpið nýtt skref. Þættirnir voru
fjögur ár í vinnslu sem þykir ekki til-
tökumál í Bristol þar sem náttúm-
deildin er staðsett.
Erfiðleikarnir vom ekki síst hvaða
tökustaðir vom valdir inn í verkefni:
loftmyndir ofan á Everest reyndust
erfiðar. Svo hátt flýgur engin þyrla og
njósnavélar Nepalstjórnar vom eina
leiðin.
Snjóhlébarðinn í Afganistan
reyndist torfúndinn og vandamál að
komast á svæðið nema með nánu
samstarfi við hemaðaryfirvöld, bæði
hernámsliðs og andstöðumanna.
Bjarnahíði á Kóngs Karls landi
hafa lengi verið leyndarmál norskra
yfirvalda en nú vom þau sótt heim.
Háskerputækni
Tökumar vom líka erfiðar vegna
þess að allt var tekið með HDTV-vél-
um. Áhorfendum kemur það ekki til
góða, útsendingar em aðeins hafnar
í Japan í þessu formati sem skilar
I David Attenborough
I Hinn vinsæli sjónvarpsmað-
I ur heldur áfram störfum
Ikominn á eftirlaunaaldur.
skarpari mynd en venjulegt sjón-
varp, ein bæði þarf útsending og
móttaka að vera sniðin að nýjum
staðli.
Vélabúnaður í tökum er líka í þró-
un og vélar sem komnar em á mark-
að em enn á þróunastigi. Þannig get-
ur aðeins ein vél náð hæghreyfing-
um sem kvikmyndavélin á auðvelt
með. Því var hlaupandi snjóhlébarði
filmaður þannig.
Ætla má að Ríkisútvarpið sýni
Planet Earth á næsta ári en það hefur
lengi átt forgang að efiii af þessu tagi
hjá BBC. pbb@dv.is
mi
Þjóðverjar fá ekki nóg af Jóni Kalmani
Á vef bókaforlagsins Bjarts var
sagt frá því í gær að hinn nýverð-
launaði rithöfundur, Jón Kalman
Stefánsson, væri nú á leið til Þýska-
lands í upplestarferð. Segja Bjarts-
menn að salan í bókum Jóns á hinu
þýska málsvæði sé orðin svo góð að
útgáfufyrirtæki hans „þyki ástæða til
að láta flugvélar fljúga með hann yfir
hafið svo aðdáendur hans geti hlýtt
á hann lesa og komist í þægilega ná-
lægð við skáldið".
í Þýskalandi hafa komið út bæk-
urnar: Skurðir í riginingu, Sumarið á
bak við brekkuna, Birtan á íjöllun-
um og Snarkið í stjörnunum, en af
þeirri síðastnefndu seldust meira en
tíu þúsund eintök á síðustu mánuð-
um. Ýmislegt um risafumr og tím-
ann er væntanleg síðar á árinu og
verðlaunabókin Sumarljós og svo
kemur nóttin birtist Þjóðverjum á
næsta ári.
„í þetta skiptið er ferðinni fyrst
heitið til Leipzig, þar sem Reklam,
forlag Jóns, hefur höfuðstöðvar. Þar
verður lesið áf miklum móð. Næst er
það Berlín og svo liggur restin af
Þýskalandi fyrir fótum Jóns. Auk
þessa hafa svissneskir menningar-
forkólfar boðið Jóni að koma síðar á
árinu til að árita bækur og lesa upp,“
er ennfremur sagt á Bjartsvefnum.
Því má bæta við að Jón Kalman
gaf eitt sinn út ljóðabækur undir
nafninu Jón Stefánsson, en það var
áður en hann tók sér hið óvenjulega
eftimafn, sem menningarsíðan hef-
ur áreiðanlegar heimildir fyrir að
beygist eins og Kjartan.