Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 71. MARS 2006 LifiO 33V LAUGARDAGUR ll.MARS2006 55 Sögusagnir um meint samband Teri Hatcher og George Clooney voru víst sannar. „Þau eyddu nóttinni saman nokkrum sinnum," segir heimildarmaður. EnTeri vildi meira. Hún vildi fara i keilu með George og átta ára dóttur sinni Emerson en George litli vildi ekki koma nálægt fjölskyldustandinu, enda hefur hann oft sagt að hann sé vonlaus í ástarmálum. Teri hefur lent í svip- uðum aðstæðum áður og fór beint út í bókabúð og keypti sér eintak af bókinni He's Just Not That Into You. Gott hjá henni. Leikarinn stórmyndarlegi Joaquin Phoenix er að leika í kvikmynd ásamt gyðjunni Evu Mendes. Und- anfarið sjást þau æ oftar saman á börum Los Angeles og i hádegis- mat. Bæði þræta þau fyrir þessar fréttir og segjast bara vera vinir. Það er góð spurning. En eitt er víst að ef þetta er satt er Eva ein heppn asta konan í heiminum. Ófætt barn Angelinu Jolie og Brad Pitts mun líklega ekki heita eins frumlegum nöfnum og hin tvö börnin þeirra. Hvers vegna? Jú, Brad er viss um að barnið hafi verið getið er hann var að leika i mynd- inni The Assasination of Jesse James og vill þess vegna að barnið heiti annaðhvort Jess eða James. Ein spurning. Fær Angelina ekkert að segja um þetta mál? Hin fræga fyrir ekkert Nicole Richie sannfærði fyrrverandi kærastann sinn DJ Am að byrja með sér aftur eftir nokkurra mánaða sambands- slit og virðast þau vera óaðskiljan- leg. Nicole lofaði sjálfri sér að tala ekki lengur um samband sitt og Am við fjölmiðla þar sem þau bæði fóru mjög illa út úr sam- bandslitunum. En þau ætla sér að fara sér mjög hægt og þá sér- staklega DJ Am. Þeg- ar Nicole spurði hann / % aðtaka DV Lífið „Við skell- um okkur í að T klára bókina í - jún íbyrjun. Þetta er þannig texti. Það Ólafur Gunnarsson Forfallinn Cadillac- á hugamaður. Sækir nýjan til New York í maí og leggur af stað þvertyfir Bandaríkin. Vegastemmningin Fjöl- margir hafa farið þessa leiö síðustu áratugina. - Einar, Ólafur og Jóhann Páll Taka rispu á Route 66 á leið sinni yfir Bandaríkin. EfHells Angels fara að sýna sig komast þeir að því hvar Davíð keypti ölið." - : ««Éœ3g| _ _________ Miitr ~i. ^ *-1* „ „ ■' '■•■.■-Tjíj V í: / ■■ ■-:; ■ Ólafur hefur lengi haft áhuga á bflum, þá sérstaklega ‘58 til 73 módel af Cadillac. „Alveg frá því ég S var strákur að labba Austurstrætið að glápa á kaggana. En þá átti ég ekki peninga fyrir ég gerðist bindindismaður. Þá rýmkaðist efnahagurinn." Bókin kláruð í júní Föruneytið heldur utan 15. maí og býst við því að snúa aftur 6. júní. Ólafur segir að þeir Einar muni halda dagbók á leiðinni. Þegar heim verður komið leggjast þeir á fullt í skriftirnar. Nýi Cadillacinn Bíður eftir Ólafi, Einari og hin- umútilNewYork. gerir honum ekkert ii. . gott að liggja. Svo verð- ur mikið stflað inn á \ ■ /. / myndirnar. Við ætlum að \ fara á staði sem er spenn- ik ", ,/4 andi að sjá og skoða,“ segir '. Ólafur og hvetur alia til að kflcja á heimasíðu fslandsdeildar Cadillac-klúbbsins og skrá sig. „Þeir þurfa ekki að eiga bfl, áhuga- ' - mennskan ein nægir." tinni@dv.i 'i. „Við byrjum í New York. Þar sækjum við Cadillac, sem .ég keypti mér ný- lega. Hann er tveggja dyra, hvítur, 1960 árgerð," segir Ólafur Gunn- arsson rithöfundur. í maí heldur Ólafur í heljarinnar ferðalag með kollega sínum Einari Kárasyni, Jóhanni Páli Valdimars- syni útgefanda og fleirum. Stefnan er tekin þvert yfir Bandarfldn á nýja, hvíta Cadillacinum. Frá New York til Chicago, inn á Route 66 og vestur til Los Angeles. Á leiðinni skrifa þeir og taká myndir fyrir ferðabók, sem verður sfðan gefm út í haust. Forfallinn Cadillac-maður „Ég hef ekki áður keyrt svona um Bandaríkin. Ég hef aftur á móti keyrt um aila Evrópu. Þó ekki á Cadillacinum mínum," segir Ólaf- ur. Hann er forfallinn Cadillac-að- dáandi. Á einn fyrir og hlakkar mikið til að reyna nýja bflinn. „Það keyptu menn hann fyrir mig, sem ég þekki í gegnum Cadillac International-klúbbinn. Þeir verða búnir að skoða bflinn og yfirfara og skipta um dekk áður en við komum út,“ segir Ólafur. Hann er vel tengdur viö Cadillac-heim- inn og er einn forsprakka íslands- deildar klúbbsins, sem var nýlega stofnuð. „Það er öllum velkomið að ganga í klúbbinn. Við höldum samakstur í vor og stofnfund á Hótel Hvítá við Iðu," segir Ólafur en heimasíða klúbbsins er icecadillac.net. Hells Angels blikna „Við Einar skrifum saman ferðabók á leiðinni. Jóhann Páll, útgefandinn minn, kemur lflca með. Hann er góður ljósmyndari og ætlar að taka myndir til að skreyta bókina," segir Ólafur en undanfarnar vikur hafa fleiri bæst í föruneytið. „Maður fer ekki í svona ferð án þess að hafa tryggingu fýrir því að komast alla leið. Þannig að Steini bifvélavirki, vinur minn, kemur einnig með. Hann er meistari á Cadiilac. Gerði einu sinni upp ijög- urra dyra frá 1960. Svo setti hann lyftingamet í öllum greinum aldr- aðra um daginn. Þannig að ef Hells Angels fara að sýna sig komast þeir að því hvar Davíð keypti ölið." Einnig er í deiglunni að kvik- myndagerðarmaðurinn Sveinn M. Sveinsson fýlgi með og taki heim- ildarmynd um ferðina. Þá er búið að finna mann til að keyra hinn bflinn. „Já, við þurfum líka trukk undir bakpoka og aðrar græjur. Þetta verður bflalest. Eins og Mad Max. Það vantar bara eyðimerkur- hund eða örn í framsætið." Með Kerouací huga On the Road. Ólafur neitar því ekki að ferðafélagarnir séu að vissu leyti undir áhrifum rithöfundarins Jack Kerouac og hinnar víðfrægu vegaskáldsögu hans, sem oft er sögð skilgreina bítkynslóðina. „Við munum að minnsta kosti ekki hafna honum," útskýrir Ólaf- ur. „Höfum hann til hliðsjónar. Kíkjum kannski á eitthvað af því sem hann fer yfir. En við fylgjum ekki Route 66 alla leið. Nú er búið að leggja hraðbrautir og við höfum hugsað okkur að vera líka á þeim. Við munum bara sjá hvert vegirnir leiða okkur. Við viljum skoða og kynnast amerísku þjóðfélagi. Svo á ég nú þegar heimboð hjá mörgum í Cadillac-klúbbnum. Þeir segjast vilja grilla ofan í mig allt sem ég get étið." CONCERT KYNNIR I SAMVINNU VIÐ RÁS 2: STÓRTÓNLEIKAR MEÐ GOÐSOGNINNI Route 66 Litaður með rauðu letri eins og hann varuppásitt besta. Bláu línurnar eru hraðbrautir. You Really Got Me A11 Day and All of The Night Tired of Waiting Set Me Free See My Friends Till The End of The Day A Well Respected Man Lola Sunny Afternoon Dedicated Follower of Fashion Apeman Waterloo Sunset Come Dancing • CONCERI ••• ÁSAMT HLJÓMSVEIT TAKMARKAÐ MAGN MIÐA >’asterCard Tllboðsklúbbs Mastercara, www.Kreaimori.is/iiiDoasxiuooui . . . .. , , FORSALA AÐGÖNGUMIÐA Á WWW.CONCERT.IS OG WWW.MIDI.IS OG í VERSLUNUM SKÍFUNNAR CONCERT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.