Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Qupperneq 60
60 LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 Sjónvarp W Sjónvarpið kl. 22.15 Fyrir þá sem að vilja vera heima í rólegheitum er góður kostur að setjast í sófann og horfa á Gladiator. Bæði Russell Crowe og Joaquin Phoenix fara á kostum í myndinni. Crowe nær að skapa klass- íska hetju með karakter sín- um Maximus og Phoenix nær að framkalla ótrúlegt hatur ( ^finn garð. Einmitt tilfinningin sem áhorfendur eiga að hafa fyrir vonda karlinum. ► Stöð kl. 20.40 Það var Hemmi Hemmi er bara svo góður gaur. Ef þú eða fjölskyldan hafið gaman af því að syngja er fátt betri kostur en að horfa á Það var lagið með meistara Gunn. Eins og hann orðar það sjálfur þá rífur hann upp stemninguna með rótum. f kvöld eru það fyrrum Idol-stjörnurnar í Heitum lumm- um sem að takast á. Kannski fáum við að vita hvað Kalli Bjarni er að gera þessa dagana? næst á dagskrá... ► Sýn kl. 20.50 Stórslagur á Spáni Bein útsending frá leik Valencia og Real Madrid. Þessi leikur er gríðarlega mik- ilvægur vegna þess að liðin eru hníf- jöfn með 51 stig í öðru og þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Þau eru slétt- um tíu stigum á eftir Barcelona, en sigur í þessum leik tryggir því liði annað sætið um stund. Real eru nýdottnir út úr meistara- deildinni og spurning hvort þeir nái að „mótivera" sig fyrir leikinn. laugardagurinn 11. mars f y SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra gris 8.08 Bú! 8.19 Lubbi læknir 8.32 Arthúr 8.59 Sigga ligga lá (2:52) 9.13 Matta fóstra og Imynduðu vinir hennar (27:40) 9.35 Gló magnaða 10.00 Kóalabirnirnir (24:26) 10.25 Stundin okkar 10.50 Formúla 1 **T2.10 Kastljós 12.40 Handboltakvöld 13.05 HM I frjálsum Iþróttum innanhúss 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope og Faith (42:51) 18.30 Frasier (Frasier XI) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.40 Fjölskylda mfn (3:13) (My Family)Bresk gamanþáttaröð um tannlækninn Ben og skrautlega fjölskyldu hans. 20.15 Spaugstofan 20.40 Bamapiuklúbburinn (The Baby-Sitters Club)Bandarisk blómynd frá 1995 um sjö vinkonur sem fást við að gæta barna og lenda I hverju ævintýrinu á fætur öðru. \& 22.15 Skylmingaþrællinn (The Gladiator)Bandarisk biómynd frá .*►» 2000. Eftir að spilltur prins svíkur rómverskan hershöfðingja og myrðir fjölskyldu hans kemur sá slðarnefndi til Rómar I leit að hefnd. Stranglega bönnuð börnum. 0.45 Á báðum áttum 2.30 Útvarpsfréttir I dagskrárlok 10.30 Dr. Phil (e) 12.45 Yes, Dear (e) 13.15 According to Jim (e) 13.40 Top Gear (e) 14.30 Game tivl (e) 15.00 One Tree Hill (e) 16.00 Dr. 90210 (e) 16.30 Celebrities Uncensored (e) 17.15 Fast- eignasjónvarpið 18.10 Everybody loves Raymond (e) 18.35 Sigtið (e) 19.00 Family Cuy (e) 19.30 Malcolm in the Middle (e) 20.00 All of Us Robert og Tia eru á taugum 'tmt? yfir þvi að Bobby Jr. hafi séð þau stunda kynlif. 20.25 Family Affair Mr.French á stefnumót við dularfulla konu og Sissy ákveður að elta hann. 20.50 The Drew Carey Show 21.10 Dr. 90210 I þáttunum Dr. 90210, frá E sjónvarpsstöðinni, er fylgst með lýta- læknum fina og fræga fólksins i Beverly Hills við störf sín. 21.45 Law & Order: Trial by Jury J12.30 Strange Stúlka finnst myrt i ibúð sinni og grunur leikur á að morðinginn sé allt annað en mennskur. 23.30 Stargate SG-1 (e) 0.15 Law & Order: SVU (e) 1.05 Boston Legal (e) 1.55 Ripleýs Believe it or not! (e) 2.40 ’vöfaldur Jay Leno (e) 4.10 Óstöðvandi tónlisi OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. o AKSJÓN >tfvéttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutfma fresti til kl. 9.15 7.00 Jellies 7.10 Músti 7.15 Pingu 7.20 Magic Schoolbus 7.45 Engie Benjy 7.55 Tiny Toons 8.15 Barney 8.40 Með afa 9.35 Kalli á þakinu 10.00 Jón Oddur og Jón Bjarni 11.35 Home Improvement 4 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Boid and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.40 Bold and the Beautiful 14.05 Idol - Stjörnuleit 16.05 Meistarinn 17.05 Sjálfstætt fólk 17.45 Martha 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 fþróttir og veður 19.10 Lottó 19.15 The Comeback (Endurkoman)_____________ • 19.45 Stelpurnar Spánýir og ferskir þættir með Stelp- unum sifyndnu. Nýr leikstjóri er tekin við, Ragnar Bragason, og nýir auka- leikarar koma ríkulega við sögu; þ.á.m.Pétur Jóhann „Strákur" Sigfús- son. 20.10 Bestu Strákamir • 20.40 Það var lagið 21.50 Laws of Attraction (Lögmál ástarinn- ar)Pierce Brosnan og Julianne Moore eftirsótta skilnaðarlögfræðinga sem fella hugi saman -nokkuð sem á eftir að valda þeim ómældum og grát- broslegum óþægindum í starfi.Bönn- uð bömum. 23.15 The Juror (Stranglega bönnuð börn- um) 1.10 The Tuxedo (Bönnuð börnum) 2.45 Undercover Brother (e) (Bönnuð börn- um) 4.10 Shot in the Heart (Bönnuð börn- um) 5.45 The Comeback 6.15 Fréttir Stöðvar 2 6.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI s&n 10.00 (tölsku mörkin 10.30 Ensku mörkin 11.00 Spænsku mörkin 11.30 World Poker 13.00 Gillette World Cup 2006 13.30 Meist- aradeild Evrópu (Barcelona - Chelsea) 15.10 Meistaradeildin með Guðna Bergs 15.40 Skólahreysti 2006 16.30 US PGA 2005 16.55 Súpersport 2006 17.00 World Supercross GP 2005-06 17.55 Harlem Globetrotters 18.50 World's Strongest Man (World's strongest man 1990) 19.50 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn i kappakstri)(Al Grand Prix - saman- tekt)ftarleg umfjöllun um heimsbikar- inn i kappakstri. • 20.50 Spænski boltinn (Valencia - Real Madrid) Bein út- sending frá leik Valencia og Real Ma- drid i spænska boltanum. Hér erum sannkallaðan stórleik að ræða en þessi lið hafa verið ( harðri baráttu ii öðru og þriðja sæti. Eftir leikina um síðust helgi situr Real Madrid í 2.sæti en þeir höfðu betur gegn nágrönnum slnum Atl. Madrid. 22.50 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn i kappakstri)(USA Homestead, Mi- ami)(Keppni 10, dagur l)Útsending frá næst siðustu keppnishelginni IA1 Grand prix kappakstrinum. 0.55 Hnefaleikar (Floyd Mayweather vs. Sharmba Mitchell) aiSHÍ^ enskiboltinn 12.10 Upphitun (e) 12.40 Chelsea - Totten- ham (b) 14.50 Á vellinum með Snorra Má 15.00 Everton - Fulham (b) 17.00 Á vellin- um með Snorra Má (framhald) 17.15 Black- burn - Aston Villa (b) 19.30 Birming- ham - WBA Leikur sem fram fór i dag. 21.30 Bolton - West Ham Leikur sem fram fór i dag. 23.30 Charlton - Middlesbrough 1.30 Dag- skrárlok 6.00 Path to War 8.40 Just For Kicks 10.10 Maid in Manhattan 12.00 A Shot at Glory 14.00 Path to War 16.40 Just For Kicks 18.10 Maid in Man- hattan 20.00 A Shot at Glory (Stefnt á toppinn) Gordon McLeod stýrir neðrideildarliði f Skotlandi. Eigandi fótboltaklúbbsins er kröfuharður og skiptir sér af öllu. 22.00 Lara Croft Tomb Raider 2 Fornleifa- fræðingurinn LaraCroft er hetja nýrra tíma. Hún er fulltrúi þess góða þegar .11 öfl viija sölsa undir sig heiminn. Lara Croft hefur nú gert eina mestu uppgötvun allra tíma en leyndarmál- ið spyrst út. Pað sem hún fann kemst í rangar hendur og þá þarf ekki að spyrja að leikslokum.Bönnuð börnum. Grínþættirnir Stelpurnar hafa slegið i gegn á Stöð 2. Eins og nafnið gefur til kynna eru það konur sem að bera uppi grínið í þáttunum. í kvöld verður sýnd- ur þriðji þáttur af annarri seriu. 0.00 Quicksand (Stranglega bönnuð börn- um) 2.00 O (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 Lara Croft Tomb Raider 2 (Bönnuð börnum) 17.30 Fashion Television Nr. 17 (e) 18.00 Laguna Beach (12:17) . r * 18.30 Fréttir NFS 19.00 Friends (11:24) (Vinir 7)(The One With All The Cheesecakes) 19.30 Friends (12:24) (Vinir 7)(The One Where Theýre Up All Night) 20.00 Kallamir (e) Það eru þeir Gillzenegger og Partý-Hans munu taka hina ýmsu karlmenn úr þjóðfélaginu og mark- miðið er að breyta þeim i hnakka. 20.30 Sirkus RVK (e) Sirkus Rvk er f umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar, þar sem hann tekur púlsinn á öllu þvi heitasta sem er að gerast. 21.00 American Idol S (14:41) (e) (Bandariska stjömuleitin 5) Fimmta þáttaröðin af vinsælasta þætti heims. 22.20 American Idol 5 (15:41) (e) (Bandaríska stjörnuleitin 5) I kvöld eru það strák- arnir sem að stlga á sviðið. 23.40 American Idol 5 (16:41) (e) 0.30 Supernatural (4:22) (e) 1.40 Splash TV 2006 (e) „Það er fyrst og fremst bara ótrú- lega gaman að vinna að þessu verk- efni," segir Guðlaug Elísabet Ólafs- dóttir leikkona. Guðlaug, eða Gulla eins og hún er oft kölluð, er eins og flestir vita ein af aðalleikkonunum í þáttunum Stelpurnar. Grín að konum Nýlega fór af stað önnur þátta- röðin af þáttunum, sem hefur að geyma nokkrar af færustu leikkonum þjóðarinnar. Þær hafa nokkra góðkunna karl leikara sér til halds og trausts í þáttunum. Til dæmis Steinn Ármann og Pétur Jóhann Sigfús- son. „Við reynum að halda þessu eins opnu og við getum," segir Gulla um þættina. „En við erum nú einu sinni allar konur og lendum því mikið í því að gera grín að konum. Enda þekkjum við þann heim mun betur," seg- ir Gulla hress. „Við reynum þó að ná til sem flestra." Óskar Jónasson leikstýrði fyrstu serí- unni, en Stelpurnar hafa fengið til liðs við sig nýjan leikstjóra, Ragnar Bragson. Gulla ber hon- um vel söguna og segir hann þægilegan í sam- starfi. „Það hefur verið al- Orð skulu stamla Spurningaþátturinn Orð skulu standa er á dagskrá gömlu Gufunnar, Rásar 1, klukkan 16.10 í dag. Þetta er spurningaleikur um orð og orðanotkun í umsjón KarlsTh. Birgissonar. Davíð Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir eru liðsstjórar og fá aðra í lið með sér. Þátturinn er um 50 mínútur að \lengd og er endurflutturá miðvikudag. BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavfk Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.