Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.2006, Page 61
DV Sjónvarp
LAUGARDAGUR 11. MARS 2006 61
► Stöð 2 kl. 19.45
Gainan hjá Stelpunum
Sjaldan er of mikið að innlendu
gríni, eða innlendu efni yfir höf-
uð. Stelpurnar flokkast svo
sannarlega undir innlent
grín. Ragnar Bragason hef-
urtekið við leikstjórn þátt-
anna. Leikarahópurinn hef-
ur verið að styrkjast og er
Pétur Jóhann úr Strákun-
um orðinn einn af Stelpun-
um. Ef Stelpurnar eru ekki
nóg, þá eru Strákarnir strax
á eftir.
► Sjónvarpsstöð dagsins
Woody Allen, leigumorðingj-
ar og hryðjuverkamenn
MGM er snilldarsjónvarpsstöð. Klassískar myndir,
sumar gleymanlegar og aðrar sitja í mann svo dög-
um skiptir
Kl. 18 -Toy Soldiers
Hópur af ríkum krökkum, sem passa ekki inn í hóp-
inn, er tekinn sem gíslar af hryðjuverkamönnum
sem vilja fá suður- amerískan eiturlyfjabarón leyst-
an úrhaldi.
Myndin er frá 1991 og er enginn annar en Sean Ast-
in sem lék í Hringadrottninssögu sem fer með aðal-
hlutverk.
Kl. 19.50 - Bananas
Woody Allen er snillingur og er Ban-
anas ein af hans fyrstu og fyndustu myndum.
Woody Allen leikur Feilding Mellish. Kærastan hans
hættir með honum og á furðulegan hátt endar hann
sem forseti lítils lands. Absúrd á hæsta stigi.
Kl. 21.10 -The Kilier Elite
Gæðaleikaranir James Caan og Robert Duvall leika
saman í þessari hasarmynd sem kannar hin furðu-
lega og frumstæða heim leigumorðingja.
Dr. Gunni
horfði á Sigtið og
fannstþað gott.
Gulla í Stelpun- j
um Grinar fyrir
allan peninginn.
veg frábært að vinna með hon-
um. Alltaf gott að fá nýtt og ferskt
blóð inn."
Á leið á æfingu
Fyrsta serían gekk vel og
einnig það sem af er annarri. Að-
spurð segist Gulla þó ekki vita
fyrir víst hvort að þriðja serían
verði gerð. „Mér þykir það nú
mjög líklegt meðað við
hvernig hefur gengið og
mér þætti annað í raun-
inni skrýtið. En ég hef
ekkert heyrt ennþá."
Gulla er um þessar
mundir að æfa fyrir
leikrit og þegar DV
náði tali af henni
var Stelpan á leið-
inni á æfingu. „Ég
er að æfa fyrir leik-
rit sem heitir Átta
konur. Það verður
frumsýnt í Þjóð-
leikhúsinu í lok
mánaðarins. Ég
skipti þar
hlutverki með
Lollu," sem er
betur þekkt sem
Ólafía Hrönn
Jónsdóttir.
Það er sem sagt
nóg um að vera hjá
Stelpunni henni
Ragnar Braga- Gullu og um að gera
son Nýileik- að stilla á Stöð 2
stjórinn. klukkan 19.45 í
kvöld.
Pressan
„Ég hafði noklcrar vœntingar til þessa þáttar- enda hriflnn afþessu
„mockunientary“-formi og aðdáandi þátta eins og The Offlce, Ali G og
Alan Partridge - og ég varð ekkifyrir vonbrigðum með Sigtið. “
tílegíð upphátt á fímmtudagskvöldi
Suma daga er allt of mikið í sjónvarpinu, en
aðra daga ekki neitt. Fimmtudagskvöldin eru
úttroðin af ágætis stöffi og eru líklega gláp-
vænst fyrir minn smekk. Miðað við föstu-
dagskvöldin með drasl-Disney-mynd-
unum og Idol-haugnum eru þau
a.m.k. hátíð í bæ. A fimmtu-
dagskvöldum eru sem
dæmi sýndir spurninga-
þætdrnir tveir, Meistar-
inn og Gettu betur,
nokkrir ágætir amer-
ískir sitcom-þættir
eins og Malcolm
og Raymond, og
núna síðastliðinn
fimmtudag var
sýndur fyrstí
þátturinnaf
Sigtinu. Eins og
fram hefur kom-
ið eru þetta grín-
heimildarþættir,
svokallað
„mockumentarý'.
öll hlutverkin eru í
höndum Halldórs
Gylfasonar og Friðriks
Friðrikssonar, sem leika
viðmælendur sjónvarps-
mannsins Frímanns Gunn-
arssonar, sem Gunnar Hansson
leikur. Ég hafði nokkrar væntingar
til þessa þáttar- enda hrifinn af þessu
„mockumentarý'-formi og aðdáandi þátta eins og
The Ofíice, Ali G og Alan Partridge - og ég varð ekki
fyrir vonbrigðum með Sigtíð. Þetta er fínt stöff sem
stímplar fimmtudagskvöldin enn betur inn sem
Skjár einn sýnir þáttinn
Strange kl. 22.30 í kvöld
Fyrverandi prestur og
hjúkka slást við djöfla
Þátturinn fjallar um hjúkrunarkonuna og fyrrver-
andi vísindarmanninn Jude. Eftir að hafa komist
upp á kant við djöful hittir hún hinn þunglynda John
Strange. Hann er fyrrverandi prestur og eyðir nú
dögum sínum í að elta uppi illa anda og óvætti. En
hinn skuggalegi Cannon Black stendur í vegi
Strange og villir honum sýn. Strange veit ekki hvað
vakir fyrir Black, nema að illska hans er mikil. Jude
og Strange fara vinna saman gegn hinu illa og ná á
þann hátt betri árangri en þunglyndi presturinn
gerði einn síns liðs.
í þættinum í kvöld finnst stúlka myrt í íbúð sinni.
Strange grunar að þar hafi eitthvað meira en lítið yf-
irnáttúmlegt verið á ferð.
ómissandi sjónvarpskvöld. Þessi týpa, Frímann, er
einhvers staðar mitt á milli Jóns Ársæls og Alan
Partridge, vill gífurlega vel en misstígur sig enda-
laust í samskiptiun sínum við viðmæl-
endurna t.d. þegar sóknin eftír
sorgarkláminu verður of mik-
il. Gunnar gerir þetta vel
en minntí mig full mik-
ið á köflum á At-
k vinnumann Þor-
, steins Guð-
, mundssonar
^bæði í útlití og
ttöktum. Hall-
1 dór og Friðrik
| eru góðir líka
ogverður
gamanað
sjá hvað þeir
komast
langt með
jþvíað skipta
Jendalaust um
fhárkollur. Ég
fogkonan hlóg-
rum a.m.k.
rþrisvar sinnum
1 hvort á meðan á
'þættinum stóð, en
’reyndar á mismund-
' andi stöðum. Það telst
r nokkuð gott miðað við að
r þetta var fyrstí þátturinn og
maður er oft smá stund að „komast
inn í" húmorinn. Mér fannst t.d. fyrstí Silvíu
Nætur-þátturinn frekar leiðinlegur en gaf honum
séns og sé ekki eftír því. Nú er bara að sjá hvort
þjóðin gefi Sigtinu séns.
í 0.00 Fréttir 10.05 Helgin - með Eirfki Jóns-
syni 11.00 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Skaftahllð 13.00
Dæmalaus veröld - með Óla Tynes 13.15
Fréttavikan 14.00 Fréttir 14.10 Helgin -
með Eiríki Jónssyni 15.00 Vikuskammturinn
16.00 Fréttir 16.10 Haettur hafsins 17.2SÍP
Skaftahllð
18.00 Veðurfréttir og Iþróttir
18.30 Kvöldfréttir/veður
19.10 Skaftahlfð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
19.45 Helgin - með Eiriki Jónssyni
20.45 Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
21.35 Skaftahlið - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar.
22.10 Veðurfréttir og íþróttir
22.40 Kvöldfréttir/veður
23.20 Slðdegisdagskrá endurtekin 9.00
Fréttavikan m. Þorfinni Ómarss
ERLENDAR STÖÐVAR
RÁS 2
6.50 Bæn 7.05 Laugardagur til lukku 8.05 Múslk
að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
I þágu íbúanna 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisút-
varp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Er ofbeldi
fyndið? 14.35 Tónlist á laugardegi 15.00 Til f allt
16.10 Orð skulu standa 17.05 Til allra átta
18.26 Leikhúsmýslan 19.00 Kringum kvöldið
22.15 Lestur Passlusálma 2221 Uppá teningnum
23.10 Danslög 0.10 Útvarpað á samtengdum rás-
Niil
6.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegisfréttir 1245
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Ceymt en
ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttír 1825 Auglýsing-
ar 1828 Tónlist að hættí hússins 19.00 Sjón-
varpsfréttir 19.30 PZ 22.10 Næturvörðurinn
0.00 Fréttir
ÚTVARP SAGA FM 99,4
09:00 Ásgerður Jóna 12:00 Fréttir NFS 13:00
Magnús Kristján 15:00 Siggi og Trausti frá Akureyri
18:00 Endurflutningur frá liðinni viku
AÐRAR STÖÐVAR
V
V
SKYNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólarhringinn.
F0XNEWS...............................
Fréttir allan sólarhringinn.
EUR0SP0RT
15.30 Athletics: World Indoor Championships Moscow
Russia 17.00 Football: Algarve Cup Algarve 19.00 Football:
Algarve Cup Algarve 19.30 Football: Algarve Cup Algarve
21.30 Boxing: International contest Hollywood 22.30
Xtreme Sports: Yoz Mag 23.00 All Sports: Eurosport Clubb-
ing 23.30 News: Eurosportnews report 23.45 Poker
European Tour Barcelona 0.45 News: Eurosportnews report
BBC PRIME _____
... .................. .................
15.00 Friends Like These 16.00 Top of the Pops 16.40 As
Time Goes By 17.10 Only Fools and Horses 17.40 No Going
Back 18.40 Casualty 19.30 Mad About Alice 20.00 The
KuMARCH at Number 42 20.30 Oscar 21.30 Absolutely
Fabulous 22.00 The Experiment 23.00 This Life 23.40 Linda
Green 0.10 Accidents in Space 1.00 Deafblind 2.00 The
Mark Steel Lectures
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.00 Megacities 16.00 Hunter Hunted 17.00 Seconds
From Disaster 18.00 Strange Days on Planet Earth 19.00 Air
Crash Investigation 20.00 Air Crash Investigation 21.00
Robin Hood - Prince of Thieves 23.30 Outlaw - The Real
Ned Kelly 0.30 Tornado Intercept 1.30 Boscastle Flood
ANIMAL PLANET
15.00 Monkey Business 15.30 Meerkat Manor 16.00
Animals A-Z 16.30 Vets in the Wild 17.00 Animal lcons
18.00 Animal Planet at the Movies 18.30 Aniníal Planet at
the Movies 19.00 Equator 20.00 Phantom of Vietnam 21.00
Tiger Zero 22.00 Fangs - Eaten Alive 23.00 Maneaters
23.30 Predator's Prey 0.00 Miami Animal Police 1.Q0^
Phantom of Vietnam 2.00 Tiger Zero
DISCOVERY
15.00 Extreme Machines 16.00 Raw Nature 17.00 Ray Me-
ars' Bushcraft 18.00 Wild Weather 19.00 Kings of
Construction 20.00 American Chopper 21.00 American
Hotrod 22.00 Rides 23.00 I Shouldn't Be Alive 0.00 Dr G:
Medical Examiner 1.00 FBI Files 2.00 lceberg Cowboys
MTV
15.00 TRL 16.00 MTV Making the Movie 16.30 Just See
MTV 17.30 The Trip 18.00 European Top 20 19.00 The
Fabulous Life Of 19.30 Cribs 20.00 Trailer Fabulous 20.30
Pimp My Ride 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Run's House
22.30 Meet the Barkers 23.00 So '90s 0.00 Just See M^
2.00 Chill Out Zone -
TCM
20.00 Where Eagles Dare 22.30 Zabriskie Point 0.25 Our
Mother's House
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
FM 90,9 TALSTÖÐIN
FM 99,4 ÚTVARP SAGA
FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin
FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskylduútvarp
FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni
FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying
FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni
FM 89,5 Kiss / Nýja bltið í bænum
FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni
FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying
FM 104,5 Radió Reykjavík / Tónlist og afþreying
Virka daga kl. 8-18.
Helgarkl. 11-16.
SMÁAUGLÝSINGASfMINN ER 5S0 5000
0G ER OPINN ALLA DAGA FRÁ KL. 8-22.
jTpa — visir ’T