Freyr - 01.10.1972, Side 19
unni, en Gunnlaugur Finnsson studdi hana.
Gunnar Guðbjartsson svaraði ýmsum
fyrirspurnum, er fram höfðu komið. M. a.
gerði hann grein fyrir hvers vegna tillagan
væri í tveimur liðum og viðbygging hótels-
ins nú fyrirhuguð í tvennu lagi. Hann taldi
nauðsyn að ráðast í framkvæmd samkvæmt
fyrri liðum, án þess að hún yrði bundin
þeim skilyrðum, sem fylgdu 2. lið.
Enn talaði Skjöldur Eiríksson, Ingimund-
ur Ásgeirsson og Hermóður Guðmundsson,
sem lagði fram þessa dagskrártillögu:
„Fundurinn lítur svo á, að mál það. er hér liggur
fyrir, sé svo mikilvægt í augum bænda, að skylt
sé að leita álits þeirra með almennri atkvæða-
greiðslu, er gildi sem lokaniðurstaða þess. Atkvæða-
greiðslunni sé hagað samkvæmt gildandi ákvæðum
í samþykktum Stéttarsambandsins, 17.—20. grein.
Verði málið kynnt bændum frá báðum hliðum,
áður en atkvæðagreiðsla fer fram.
Því ákveður fundurinn að fresta afgreiðslu hús-
byggingarmálsins og tekur því fyrir næsta mál á
dagskrá."
Hermóður Guðmundsson, Skjöldur Eiríksson, Xngi-
mundur Ásgeirsson, Sigurður Snorrason, Þórður
Pálsson, Sveinn Jónsson, Össur Guðbjartsson, Stef-
án Va^geirsson, Jón Kr. Magnússon, Magnús Guð-
mundsson, Halldór Jónsson, Karl Magnússon.
Óskað var nafnakalls um tillöguna, og
fór það fram.
Já sögðu: Ingimundur Ásgeirsson, Jón
Kr. Magnússon, Sigurður Snorrason, Össur
Guðbjartsson, Benedikt Guðmundsson,
Halldór Jónsson, Stefán Valgeirsson, Her-
móður Guðmundsson, Skjöldur Eiríksson,
Þórður Pálsson, Sveinn Jónsson, Erlendur
Árnason, Magnús Guðmundsson = 13.
Nei sögðu: Guðmundur Sverrisson,
Gunnar Guðbjartsson, Sigurður Þórólfsson,
Jóhann Pétursson, Grímur Arnórsson,
Kristinn Bergsveinsson, Guðm. Ingi Krist-
jánsson, Gunnlaugur Finnsson, Engilbert
Ingvarsson, Hjörtur Sturlaugsson, Grímur
Benediktsson, Jósep Rósinkarsson, Sigurð-
ur J. Líndal, Bjarni Halldórsson, Björn
Gunnlaugsson, Ingi Tryggvason, Grímur
Jónsson, Sigurður Jónsson, Hermann Guð-
mundsson, Eyjólfsstöðum, Þorsteinn Geirs-
son, Þorsteinn Jóhannsson, Jón Helgason,
Júlíus Jónsson, Hermann Guðmundsson,
Blesastöðum, Pétur Sigurðsson, Einar Hall-
dórsson, Sigurjón Sigurðsson, Ólafur And-
résson = 28.
3 greiddu ekki atkvæði: Lárus Sigurðs-
son, Jón Hjálmarsson og Sigsteinn Pálsson.
Einn fulltrúi, Karl Magnússon, var farinn
af fundi.
Dagskrártillagan var þannig felld með
28 : 13 atkvæðum.
Lárus Sigurðsson hafði lagt fram breyt-
ingartillögu við tillögu nefndarinnar á
þessa leið:
„í stað orðanna: „Að hefjast þegar handa um“,
komi: „Að halda áfram undirbúningi að“ ...
í stað orðanna: „Heimild samkvæmt þessum tölu-
lið“, komi: „Heimild samkvæmt báðum þessum
töluliðum".
Breytingartillaga þessi var felld með
25 : 4 atkv. Óskað var nafnakalls um til-
lögu nefndarinnar og fór það fram. Var
hún borin upp í tvennu lagi. Fyrst kom til
atkvæða fyrri hluti tillögunnar aftur að
tölulið 2.
Já sögðu: Guðmundur Sverrisson, Gunn-
ar Guðbjartsson, Sigurður Þórólfsson,
Grímur Arnórsson, Guðm. Ingi Kristjáns-
son, Gunnlaugur Finnsson, Engilbert Ing-
varsson, Hjörtur Sturlaugsson, Grímur
Benediktsson, Jósep Rósinkarsson, Sigurð-
ur Líndal, Bjarni Halldórsson, Björn Gunn-
laugsson, Ingi Tryggvason, Grímur Jóns-
son, Sigurður Jónsson, Hermann Guð-
mundsson, Eyjólfsstöðum, Þorsteinn Geirs-
son, Þorsteinn Jóhannsson, Jón Helgason,
Júlíus Jónsson, Hermann Guðmundsson,
Blesastöðum, Pétur Sigurðsson, Einar Hall-
dórsson, Sigurjón Sigurðsson, Ólafur And-
résson = 26.
Nei sögðu: Ingimundur Ásgeirsson, Jón
Kr. Magnússon, Sigurður Snorrason, Össur
Guðbjartsson, Benedikt Guðmundsson,
Lárus Sigurðsson, Halldór Jónsson, Stefán
Valgeirsson, Hermóður Guðmundsson,
Skjöldur Eiríksson, Þórður Pálsson, Sveinn
F R E Y R
393