Freyr

Volume

Freyr - 01.04.1979, Page 31

Freyr - 01.04.1979, Page 31
Minkur í boga Fjölgun þessara vargfugla hefur í för með sér margan vanda og mjög mikið beint fjár- hagstjón. Eins og alkunnugt er hefur gengið á ýmsu með að verja fiskhjalla fyrir ágangi þessara fugla, einnig hvers konar varpstöðv- ar, t. d. æðarvarp. Þeir hafa unnið tjón á lax- og silungseldi og fiskigengd í veiðiám, valdið skaða á sauðfé, og enn er ótalið, að margir kvarta undan drápi þessara vargfugla á ung- um mófugla- og andategunda. Mörgum, sem fylgjast með fuglalífi, sárnar að sjá ungana lenda í kjaftinum á varginum. Menn tala um, að raddir vorsins séu að þagna. Vargfugl hrafn og svart- bakur, sem hefur verið svæfður, við öskuhauga, en þar eru honum tíðum gerðar veislur stórar FREYR 221

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.