Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1980, Síða 23

Freyr - 01.01.1980, Síða 23
Tafla. ökuhraði km/klst 8 10 12 Aflþörf kW (hö) ............... Aflþörf á metra vinnslubreiddar 20,1 (27,3) 22,8 (31,0) 25,4 (34,5) 12,9 (17,5) 14,6 (19,9) 16,3 (22,2) Til að kanna þessi áhrif voru gerðar athug- anir, þar sem bornir voru saman eftirfarandi liðir: A. Slegið með venjulegri sláttuþyrlu og fyrst snúið með heyþyrlu næsta dag. B. Slegið með venjulegri sláttuþyrlu og snúið að loknum slætti með heyþyrlu og aftur fjórum tímum seinna. C. Slegið með Niemeyer RO 166—K og fyrst snúið með heyþyrlu fimm tímum seinna. Athugunin stóð í tvo góða þurrkdaga. Hitastig var um 10°C og rakastig loftsins 55—60% og nokkur gola. Á meðfylgjandi mynd má sjá niðurstöður athugunarinnar. Niðurstöðurnar eru í stórum dráttum þær, að raunhæfur munur er á milli A annars veg- ar og B og C hins vegar. Þessi munur kemur einkum fram fyrri daginn. Eins og kemur fram á línuritinu er þurrkunin að meðaltali örari á heyinu, sem slegið er með Niemeyer RO 166—K, fyrri daginn. Þegar lagt er töl- fræðilegt mat á þann mun, er hann ekki marktækur í þessari athugun. Athugunin var endurtekin á öðrum grastegundum, og voru Ar1979 Kg vatn/kg þe. (% þe.) niðurstöðurnar í stórum dráttum þær sömu og áður kom fram. Þá má geta þess, að þurrefnistap heysins á velli var ekki mælt í þessum athugunum, en af erlendum tilraunum má marka, að það tap er meira þar, sem heytætar eru notaðir. Hvanneyri, október 1979. Bútæknideild. Prófun nr. 495 VICON SLÁTTUÞYRLA Yfirlit. Sláttuþyrlan Vicon CM 240 var reynd af Bú- tæknideild Rannsóknastofnunar landbún- aðarins sumarið 1979 og notuð alls um 80 klst. Sláttur hennar reyndist viðunandi góður. Við mælingar á sláttufjarlægð reynd- ist stubblengdin vera á bilinu 2—5 sm í um 70% tilvika. Sláttufjarlægð er aðeins stillan- FREYR 11

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.