Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1980, Side 38

Freyr - 01.01.1980, Side 38
Agnar Guðnason: I Mjólkurbú Flóamanna 50 ára Flóaáveitan var beinn undanfari Mjólkurbús Flóamanna. Stofnun þess var undirbúin og skipulögð af Flóaáveitufélaginu. Áveituframkvæmdirnar hófust vorið 1922 og stóðu yfir í fimm ár. Á aðalfundi Flóaá- veitufélagsins 6. febrúar 1925 var samþykkt að kjósa fjögurra manna nefnd til að gera tillögur um, hvernig áveitan gæti helst lyft undir búskap í Flóanum og stuðlað að aukn- um framförum. Á fyrsta fundi nefndarinnar, hinn 19. júlí 1925, kemur orðið ,,mjólkurbú“ fyrst fyrir. Nefndin setti sér eftirfarandi markmið að vinna að: Að ofan: Gamla mjólkurbúið. Það var teiknað af Guðjóni Samúels- syni, húsameistara og átti að geta tekið á móti 3. millj. lítra. Að neðan: Við háborðið, talið frá vinstri: Hörður Sigurgrímsson Holti, Sigurgrímur Jónsson Holti, fyrrv. form MBF., Sváfnir Sveinbjörnsson Breiðabólsstað, Magús Sigurðss., Birtingaholti, Grétar Símonarson, mjólkur- bússtjóri og Eggert Ólafsson, Þorvaldseyri, núv. formaður sjórnar MBF. Til hliðar: Við háborðið sat einnig veislustjóri kvöldsins og stjórnarmaður í stjórn MBF, Ágúst Þorvaldsson á Brúnastöðum. 26 FREYR

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.