Freyr

Volume

Freyr - 15.02.1983, Page 20

Freyr - 15.02.1983, Page 20
FÓDURBLDNDOH HF. Islenskar fóðurblöndur framleiddar hjá Fóðurblöndunni h.f. Tegundir Notkun s~ar J _ Fóðurgildi HIDRNFÚDUR Meltanlegt hráprótín Fóðureiningar íkg Steinefni í g kalsíum kg g fosfór KÚAKÖGGLAR -10- Fyrir geldneyti og fyrir kýr, sem j mjólka minna en 15 kg á dag. | % 11 0,95 12 8 KÚAKÖGGLAR -13- Fyrir sauðfé og fyrir kýr, sem mjólka ) meira en 15 kg á dag, og fyrir kálfa frá 4 mánaða aldri til 1 ársaldurs. 14 0,97 12 8 KÁLFAKÖGGLAR Vaxtarfóður fyrir kálfa frá 3 vikna til 4 mánaða aldurs. 18 0,97 10 7 HESTAKÖGGLAR Sérstaklega ætlað hestum sem notaðir eru til útreiða til að þeir fái fjör og frískleika. 10 0,85 10 9 GYLTUKÖGGLAR Handa gyltum bæði í geldstöðu og á mjaltaskeiði. 141/2 0,95 10 7 GRÍSAKÖGGLAR I Eldiskögglar frá 7 vikna til 12 vikna aldurs. 19 1,00 14 10 GRÍSAKÖGGLAR II Eldissvínafóður frá 2 mánaða aldri til slátrunar. 16 0,98 10 7 Varpmjöl 14 VARPKÖGGLAR -15- Varpfóöur fyrir hænur svo þær nái fullu varpi bæði á gólfi og í búrum og gefur fallega rauða eggjarauðu. 1414 0,93 33 6 Ungafóðurkurl I Byrjunarfóður fyrir varphænuunga til 2 mánaða aldurs. Inniheldur hníslasóttarlyf. 16 0,96 12 8 Ungafóðurkurl II Vaxtarfóður fyrir varphænuunga frá 2—5 mánaða j aldurs. Inniheldur hníslasóttarlyf. 14 0,95 10 7 Maísmjöl Hentugt fóður í flestar skepnur. Hentar mjög vel fyrir kindur með Fiskimjölsgjöf og fyrir geldneyti og lágmjólka kýr með steinefnagjöf. 9 1,03 1 4 FÓÐURBLANDAN H/F GRANDAVEGI42 - REYKJAVÍK SÍMI28777 Islenskt kjamfóður

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.