Freyr

Árgangur

Freyr - 15.01.1987, Blaðsíða 30

Freyr - 15.01.1987, Blaðsíða 30
Strandeldis- og kvíaeldisstöðvum hefur einnig fjölgað verulega, en hafbeitarstöðvum hefur hins vegar fjölgað lítið. Það kom fram hér að framan, að aðeins li'tíll hluti eldisstöðva setja afurðir á markað á árinu. Þetta er misjafnt eftir því hvaða eldisaðferðir er um að ræða og eru t.d. um helmingur skráðra seiða- eldisstöðva og hafbeitarstöðva með einhverja framleiðslu, en að- eins um fjórðungur af strand- og kvíaeldisstöðvum. Á þessu eru mjög eðlilegar skýringar, því að framleiðsluferli í laxeldi eru mjög löng, og það líður allt frá einu ári upp í þrjú frá því að eldi er hafið og þar til fyrstu afurðir eru tilbún- ar til sölu. Af þessum sökum er ljóst, að stöðvar sem hafa hafið rekstur á síðustu 2—3 árum hafa tæplega lokið einu framleiðslu- tímabili. Má ætla, að á næstu tveim árum verði veruleg fram- leiðsluaukning á öllum sviðum fiskeldis hér á landi. Umfang fiskeldis á íslandi í framhaldi af umfjölluninni um fjölda eldisstöðva er forvitnilegt að skoða nánar umfang fiskeldis í landinu með tilliti til verðmæta- sköpunar, fjölda atvinnutækifæra sem það veitir og mögulega fram- leiðslugetu í þeirri eldisaðstöðu, sem þegar hefur verið byggð í landinu. í þeim tilgangi að meta verð- mæti afurða úr fiskeldi á árinu er gert ráð fyrir því, að meðalverð fyrir eldisafurðir 1986 hafi verið þessi: Lax Smáseiði 20 kr. stk. Gönguseiði 80 kr. stk. Sláturlax Silungur Sumarseiði 12 kr. stk. Sjóeldisseiði Matfiskur ... lOOkr. stk. Viðauki 1. Framleiðsla í laxeldi á íslandi áríð 1986 skipt eftir stöðvum og kjördæmum Kenninúmer eldisstöð SS GS SE KE HB Reykjavík 0000-1010 Eldisstöðin við Elliðaár 50.0 15.0 0.0 0.0 0.0 0000-1020 Eldisstöðin Keldum 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0000-1030 Laxalón sf (v/Vesturlandsveg) .... 500.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0000-1040 íslenska Fiskeldisfélagið hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0000-1060 Haflax hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0000-1070 Fiskeldisstöð Ivars Friðþjófss 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 0000-1080 Sveinbjörn Runólfsson hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 Samtals 7 stöðvar með: 550.0 15.0 0.0 0.0 0.0 Reykjanes 2501-1010 Eldihf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 2501-1020 Fiskeldi Grindavíkur hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 2501-1040 íslandslaxhf 0.0 200.0 0.0 0.0 0.0 2502-1010 Sjóeldi hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 2502-1020 Silfurlax hf (Kalmanstjörn) 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 2503-1010 Atlantslax hf (Sandgerði) 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 2506-1010 Vogalax hf 0.0 45.0 0.0 0.0 6.0 2507-1010 Pólarlax hf 0.0 55.0 0.0 0.0 9.0 2602-1020 Eldisstöð SVFR 40.0 5.0 0.0 0.0 0.0 2603-1010 Laxeldisstöð ríkisins 0.0 0.0 0.0 0.0 39.0 2604-1010 Laxalón hf (Hvammsvík) 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 Samtals 11 stöðvar með: 140.0 305.0 0.0 0.0 54.0 Vesturland 3501-1010 Fiskeldisfélagið Strönd hf 0.0 0.0 0.0 4.0 0.0 3501-1020 Kvíaeldisstöðin Ferstiklu 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 3505-1010 Klakstöðin Fossatúni 26.0 1.5 0.0 0.0 0.0 3509-1010 Fiskræktarstöð Vesturlands 50.0 120.0 0.0 0.0 0.0 3509-1020 Seiðaeldisstöðin Húsafelli 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 3707-1010 Hafeldi hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 3709-1010 Látravík hf 0.0 69.0 0.0 0.0 6.5 3709-1020 Snælax hf 0.0 0.0 0.0 15.0 0.0 3809-1010 Dalalax hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 3809-1020 Eldisstöðin Kverngrjóti 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 3809-1030 Hafbeitarstöðin Kleifum 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 Samtals 11 stöðvar með: 76.0 190.5 0.0 19.0 6.5 Vestfirðir 4501-1010 Silfursíli 1 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 4601-1020 Klak- og eldisstöðin Seftjörn 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 4603-1010 Vesturlax hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 4604-1010 Lax hf 0.0 17.0 3.5 0.0 0.0 4604-1020 Þórslax hf 0.0 0.0 6.5 0.0 0.0 4604-1040 Eldisstöðin Búðareyri 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 4706-1010 Hafbeitarstöðin Botni 0.0 0.0 0.0 0.0 0.3 4805-1010 Hafbeitarstöðin Djúplax hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.2 4805-1020 Laxeldisstöðin Hveravík 0.0 0.0 0.1 0.0 0.0 4806-1010 tslaxhf 150.0 50.0 0.0 0.0 0.0 4806-1020 Blælax hf 0.0 0.0 0.0 0.0 0.0 4902-1010 Eldisstöðin Drangsnesi 0.0 4.5 0.0 0.0 0.0 Samtals 12 stöðvar með: 150.0 71.5 10.1 0.0 0.5 70 Freyr

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.