Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1991, Blaðsíða 8

Freyr - 01.08.1991, Blaðsíða 8
572 FREYR 15.-16.’91 Skuldabréfvegna framlaga samkvœmt jarðrœktarlögum Á árinu 1990 voru gefin út skulda- bréf vegna hluta af framlögum vegna framkvæmda samkvæmt jarðræktarlögum á árinu 1988. Bréfin eru með gjalddaga 1. ágúst 1991 og bera verðbætur samkv. lánskjaravísitölu frá 1. ágúst 1989, en enga vexti. Lánskjaravísitala 1. ágúst 1989 var 2557 stig en er 1. ágúst 1991 3158 stig sem er 23,5% hækkun. Búnaðarfélag íslands greiðir út þessi bréf og geta eigend- ur þeirra látið næsta banka inn- heimta þau fyrir sig eða sent þau Búnaðarfélagi íslands til greiðslu. Til söiu Giro ámoksturstœki, Fella 166 sláttuvél árgerð 1986 og Claas heyhleðsluvagn árgerð 1980. Upplýsingar í síma 93-41473. HlíFYLPRÓF Er hryssan fylfull? Bláa FYLPRÓFið greinir fylfylli frá 40.-100. dags eftir frjóvgun á einfaldan og öruggan hátt. Niðurstöður liggja fyrir eftir 2 klst. Góður kostur fyrir alla hestamenn. ísteka hf. Grensásvegi 8 108 Reykjavík, sími 91-814138 Umboðsmaður Skagafjarðar- sýslu og Húnavatnssýslna: HjörturEinarsson Húnavalla- skóla, s. 95-24416. Umboðsmaður Árnessýslu: Hjalti Gunnarsson, Fossnesi, s. 98-66079, bflas. 985-31679 Bárulaga ál utan og innan á fjósið MEGA bánilaga álið ryðgar ekki né taerist. AuðveK að þrífa. Langtímalausnin sem þú lertaðir að. Fæst bæði Irtað og ólitað. Mjög gott verð. Mega h/f, Engjateigi 5, 105 Reykjavík Pósthólf 1026, 121 Reykjavík. Sími 91-680606. Fax 91-680208. SPARAÐU VIÐHALD NOTAÐU ÁL

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.