Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1991, Blaðsíða 31

Freyr - 01.08.1991, Blaðsíða 31
15.-16.91 FREYR 595 1989 eru teknar úr skýrslu Bú- reikningastofu landbúnaðarins fyrir það ár. Aðrar tölur eru fram- reiknaðar. Til glöggvunar eru gefnar upp þær vísitölur sem not- aðar eru við framreikning ein- stakra kostnaðarliða. Framreiknað kostnaðarverð miðað við verðlag í júli 1991 er kr. 15,08 hvert kg heys. Bindingar- kostnaður við bagga og rúllur og flutningur af velli í hlöðu er innifal- inn í kostnaðrverðinu en ekki plast á rúllubagga. I töflu 2 er að finna samanburð á áætluðu heyverði s.l. þrjú ár. Við samanburð á verðun- um ber að hafa í huga að árið 1991 er gert ráð fyrir meiri uppskeru en árin á undan. Þar sem heysala er í mjög mikl- um mæli sala af teig með mjög breytilegu þurrefnisinnihaldi er í töflu 3 gefið upp verð á heyi með mismunandi þurrefni og af ólíkum gæðum. Þessa töflu má hafa til viðmiðunar þegar hey er verðlagt á velli. Tafla 2. Yfirlit um kostnaðarverð á heyi og áœtluð uppskera af ha. 1989 1990 1991 Áætlað kostnaðarverð, kr./kg heys* Áætlað kostnaðarverð, kr./ kg Pe. 12,85 15,10 14,80 17,40 15,10 17,80 Uppskerakg. þurrefnisáha.* . . . Uppskera Kg. heys (85 % þe.) á ha. 3.077 3.620 3.077 3.620 3.280 3.800 * Niðurstöður ársins 1989 eru byggðar á gögnum búreikninga Niðurstöður ársins 1990 eru í samræmi við áætlum B.í. um heyverð. Niðurstöður ársins 1991 framreiknaðar tölur. Tafla 3 Áœtlað kostnaðarverð á heyi eftir gœðum og þurrefnisinni- haldi. Heygæði Kg. Þe. í fe. 85 75 Þurrefni í heyi % 70 60 50 40 1,4 17,30 15,30 14,20 12,20 10,20 8,10 1.5 16,10 14,20 13,30 11,40 9,50 7,60 1,6 15,10 13,40 12,50 10,70 8,90 7,10 1,7 14,20 12,60 11,70 10,10 8,40 6,70 1,8 13,40 11,90 11,10 9,50 7,90 6,30 1,9 12,70 11,20 10,50 9,00 7,50 6,00 2,0 12,10 10,70 10,00 8,50 7,10 5,70 ATH: Öll verð eru án virðisaukaskatts. Afkvæmasýningar á sauðfé haustið 1991 Á komandi hausti verður boðið upp á afkvœmasýningar á sauðfé á svœðinu frá Hvalfjarðarbotni, suður, austur og norður um að starfssvœði Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar. Sýna má bœði hrúta og œr með afkvœmum, ef tilskilinn fjöldi afkvœma fylgir. Með hrút: Tveir hrútar veturgamlir eða eldri og 10 lambhrútar. Með á: Tveir hrútar veturgamlir eða eldri og a.m.k. þrjú önnur afkvœmi, eða einn fullorðinn hrútur og fimm œr veturgamlar eða eldri. Fjáreigendur, sem óska eftir afkvœmasýningum, skulu tilkynna það viðkom- andi héraðsráðunautum fyrir 1. september nk. Búnaðarfélag íslands - sauðf járrœkt -

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.