Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1991, Blaðsíða 30

Freyr - 01.08.1991, Blaðsíða 30
594 FREYR 15.-16.'91 Áœtlað kostnaðarverð á heyi í júlf Frá Hagþjónustu landbúnaðarins Forsendur: Til grundvallar útreikningum á heyverði eru notuð gögn úr búreikningum trá árinu 1989, þar sem niðurstöður búreikninga frá síðasta ári liggja ekki fyrir. Með hliðsjón af þessum gögnum og áœtlunum um framleiðslukostnað á heyi á síðasta sumri eru niðurstöðutölur búreikninganna framreiknaðar til áœtlaðs verðlags í júli 1991. Við mat á breytingum einstakra kostnaðaliða er miðað við breyt- ingar á áburðarverði og vísitölum lánskjara, launa og byggingar- kostnaðar. Launaliður er framreiknaður í samræmi við launalið í verðlags- grundvelli 1. júni 1991. Verðmæti eigna tilheyrandi heyframleiðslu er miðað við niðurstöðutölur bú- reikninga 1989 og framreiknað með byggingarvísitölu. Fjár- magnskostnaður er metin 6,5 % að meðaltali fyrir árið 1991. Áætluð uppskera er fundin út frá gögnum búreikninganna fyrir árið 1989 en metin fyrir árin 1990 og 1991. Við mat á uppskeru er stuðst við gögn búreikninga og niðurstöður mæl- inga í heyverkunartilraunum. Uppskera árið 1991 er í samræmi við það áætluð 5 % meiri en árin á undan. Við mat á heygæðum er áætlað að 1,6 kg af þurrefni þurfi í hverja fóðureiningu. Gefið er upp verð á kg heys miðað við að hey- fengur sé kominn í hlöður. Einnig er gefið upp verð á kg. þurrefnis. Niðurstöður: I töflum 1-3 er að finna niðurstöð- ur kostnaðarútreikninga um hey- verð. Allar tölur varðandi árið Tafla 1 Áœtlaður framleiðslukostnaður á heyi, Kr/kg. Samanburður þriggja síðustu ára. Kostnaðarliðir Ár 1989 Ár 1990 Ár 1991 Verðlagsbreytingar Vísitölur Kr./kg Kr./kg Kr./kg 90-91 89-90 Júni 91 Júní 90 Júní 89 Áburður og sáðvörur 2,54 2,97 3,24 1,07 1,17 ÁBV 11.715 10.966 9.396 Breytil. kostn. véla 1,18 1,41 1,53 1,08 1,20 B 184 170 142 Fyrning véla 2,05 2,45 2,65 1,08 1,20 B 184 170 142 Rekstrarvörur 0,51 0,62 0,66 1,08 1,20 B 184 170 142 Aðkeypt þjónusta og fl. 0,41 0,45 0,49 1,08 1,09 K 2.706 2.510 2.311 Fyrning ræktunar 0,48 0,57 0,61 1,07 1,17 L 3.093 2.887 2.475 Annar fastur kostnaður 0,57 0,67 0,71 1,07 1,17 L 3.093 2.887 2.475 Framlög -0,14 -0,13 -0,13 Ýmsar tekjur -0,17 -0,17 -0,16 Samtals 7,44 8,68 9,59 Hækkun milli ára % 18,8 10,5 Breytilegur kostnaður + fyrningar 7,44 8,84 9,59 Laun 3,55 3,80 4.16 1,08 1,09 K 2.706 2.510 2.311 Vextir 0,79 1,10 1,33 1,08 1,20 L 184 170 142 mtals Kr./kg heys: 11,78 13,74 15,08 Hækkun milli ára %: 16,6 9,8 Skýringar viö töflu 1: Tölur frá 1989 eru niðurstööur búreikninga það ár. ABV = Áburðarverð á ha. B = Byggingarvísitala. L = Lánskjaravísitala. K = Launavísitala Heygæði: 1,6 kg þurrefni í FE.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.