Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.1991, Blaðsíða 40

Freyr - 01.08.1991, Blaðsíða 40
SERÍSLENSK CLAAS-ÚTGÁFA MEÐ ÖLLU Á FRÁBÆRU VERÐI Á SÍÐSUMARSTILBOÐI LEITIÐ UPPLÝSINGA Meðal þess útbúnaðar, sem er innifalinn í verðinu hjá CLAAS en telst gjarnan til auka- búnaðar hjá öðrum, má nefna: • Búnaður í ekilshúsi dráttarvélar sem gefur Ijós og hljóðmerki þegar baggahólf er fullt. Þá er ýtt á hnapp og binding hefst. • Vökvalyfta sópvindu (pickup). • Matara fyrir aftan sópvindu, sem m.a. kemur í veg fyrir að hey flækist eða safnist fyrir í aðfærslustokki. Eykur afköst. • Sérstakan búnað, sem kemur í veg fyrir að smágert hey slæðist. • Sjálfsmuröar öflugri keðjur en áður. • Breið dekk (yfirstærð). Enn stærri dekk fáanleg. t Baggasparkara. • Landhjól á sópvindu. • Baggahólf, sem haldið er saman með vökvaþrýstingi en ekki læsingu, svo ekki er hætta á skemmdum þótt oftroöið sé í vélina. Auk þessa er fáanlegur áreiðanlegur netbindibúnaöur, sem styttir bindingartímann um 75%. Berið þessi frábæru kaup saman við það sem aðrir bjóða! CLAAS-rúllubindivélarnar hafa nú verið sérstaklega aðlagaðar íslenskum aðstæðum. Aðalátaksrúllur hafa verið styrktar, svo vélin þolir betur hið smágerða íslenska hey. Þess má til gamans geta að „íslenska" útgáfan er aðeins seld hér og í einu héraði Norð- ur-ítalfu, í hlíðum Alpanna, þar sem sami styrkleiki er talinn nauðsynlegur! Kynnið ykkur prófanir á rúllubindivélum frá Bútæknideildinni á Hvanneyri. FÁÐU JÖTUN OG CLAAS TIL LIÐS VIÐ ÞIG í SUMAR! Mlás HÖFÐABAKKA 9 112 REYKJAVÍK SÍMI 91 -670000

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.