Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1993, Blaðsíða 3

Freyr - 01.11.1993, Blaðsíða 3
Nýja 40-línan af FORD taktorunum hefur sýnt og sannað yfirburði sína í verki. Traktorarnir hafa reynst aflmiklir og seigir, en jafnframt ótrúlega sparneytnir. Nýja öryggishúsið uppfyllir ströngustu kröfur sem gerðar eru til vinnuverndar. Það er rúmgott, afar vel hljóðeinangrað og með góðri yfirsýn yfir vinnusvæðið. Gírkassinn á SLE gerðinni býður upp á 16x16 hraða með þægilegri rafmagnsskiptingu. SL gerðin er með 12x12 hraða gírkassa, og fáanlegur er 24x24 hraða DualPower gírkassi sem gefur 18% hraðaminnkun í öllum gírum. Nýir hljóðlátir og gangþýðir mótorar, nýtt öflugt og afkastamikið vökvakerfi, nýtt framdrif með 55 gráðu beygju, ofl. ofl. - Allt þetta og fleira til hefur stuðlað að því að gera FORD traktorana að þeim bestu sem völ er á í dag. Hringdu til okkar eða líttu við og kynntu þér FORD traktorana betur af eigin raun. ^DHD l\EW HOLLAI\D H F ÁRMÚLA 1 1 - SÍMI 681 500

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.