Freyr - 01.11.1993, Blaðsíða 34
790 FREYR
21 .’93
Á fundi Framleiðsluráðs landbúnaðarins 28. október sl. gerðist m.a. þetta:
Framleiðsla og sala helstu búvara innanlands í sept. 1993
% Breyting frá fyrra ári
------------------------------------ Hlutdeild
Vörutegund kg Sept,- mánuður Síðustu 3 mánuðir Síðustu 12 mánuðir Sept.- mánuður 3 mán. 12 mán. kjötteg. % 12 mán.
Framleiðsla:
Kindakjöt . . . 447.729 455.821 7.042.220 -82,9 -8,3 -22,1 45,0
Nautakjöt . . . 270.081 800.780 3.502.609 0,0 -1,7 7,6 22,4
Svínakjöt . . . 214.414 689.947 2.785.555 -3,5 3,6 6,6 17,8
Hrossakjöt . . 69.129 141.377 826.903 -38,2 -10,8 3,3 5,3
Alifuglakjöt. . 137.971 424.664 1.497.930 -18,1 -4,6 -4,4 9,6
Samtals kjöt. . 1.139.324 2.512.589 15.655.217 -66,4 -46,6 -9,4 100,0
Innvegin rnjólk 8.137.841 24.835.584 100.019.293 -5,2 1,4 0,1
Egg 185.811 553.296 2.286.422 -7,6 -2,1 -6,6
Sala:
Kindakjöt . . . 501.006 2.201.736 7.324.771 82,6 -15,0 -10,0 47,6
Nautakjöt . . . 281.235 834.162 3.213.298 -3,2 3,4 -0,6 20,9
Svínakjöt . . . 211.010 657.939 2.717.638 -7,0 -2,0 3,5 17,7
Hrossakjöt . . 60.192 143.489 652.935 -5,3 42,3 18,0 4,2
Alifuglakjöt. . 120.286 384.716 1.480.434 -30,0 -16,2 -10,2 9,6
Samtals kjöt. . 1.173.729 4.222.042 15.389.076 14,3 -8,8 -5,0 100.0
Umreiknuð mjólk 8.310.398 25.376.818 99.679.927 3,9 2,5 0,4
Egg 176.557 548.897 2.275.384 -7,5 -7,4 -3,6
Birgðir búsafurða f lok
september 1993
Sjá meðfylgjandi töflu um fram-
leiðslu og sölu mjólkur, kjöts og
eggja.
Birgðir mjólkurvara í lok sept-
ember sl. voru sem svarar 22.356
þús. lítrum mjólkur sem er 546
þús. lítrum minna en á sama tíma
árið áður.
Birgðir kindakjöts í lok septem-
ber sl. voru 1.394 tonn sem er
1.314 tonnum minna en á sama
tíma árið áður.
Birgðir nautgripakjöts í lok sept-
ember sl. voru 217 tonn sem er 28
tonnum meira en á sama tíma árið
áður.
Birgðir svínakjöts í lok septem-
ber sl. voru 76 tonn sem er 63
tonnum meira en á sama tíma árið
áður.
Birgðir hrossakjöts í lok septem-
ber sl. voru 42 tonn sem er 19
tonnum minna en á sama tíma árið
áður.
Birgðir alifuglakjöts í lok sept-
ember sl. voru 136 tonn sem er 19
tonnum meira en á sama tíma árið
áður.
Birgðir eggja í lok september sl.
voru 89 tonn sem eru jafn miklar
birgðir og á sama tíma árið áður.
Ráðstöfun á sérstöku fóður-
gjaldi vegna sauðfjárfram-
leiðslu.
Kynnt var sú ráðstöfun landbún-
aðarráðuneytisins að heimila að
hinu sérstaka fóðurgjaldi vegna
sauðfjárræktarfyrir árið 1993 verði
varið til markaðsmála og renni til
Samstarfshóps um sölu á lamba-
kjöti. Fram kom að Stéttarsam-
band bænda hafi áður mælt með
þeirri ráðstöfun.
Reglugerð um innheimtu og
ráðstöfun á verðskerðingar-
gjaldi af hrossa- og nautgripa-
kjöti.
Kynnt var Reglugerð nr. 410 frá
5. október 1993 um innheimtu og
ráðstöfun á verðskerðingargjaldi
af hrossa- og nautgripakjöti.
í 1. grein reglugerðarinnar segir:
„Greiða skal 2% verðskerðing-
argjald af öllu hrossakjöti og 5% af
öllu nautgripakjöti. Skal gjaldið
dregið af verði til framleiðenda
eins og það er ákveðið af Verðlags-
nefnd búvöru (Sexmannanefnd).“
í 5. grein segir að Framleiðslu-
ráð skuli halda innheimtu verð-
skerðingargjalda sérgreindri eftir
afurðategundum og skuli gjaldinu