Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1993, Blaðsíða 17

Freyr - 01.11.1993, Blaðsíða 17
21.’93 FREYR 773 aukning stöðvast og framleiðni minnkar. Þess vegna má segja að nýlegur búvörusamningurinn sé ekki vistvænn því þar er gert ráð fyrir stöðugri framleiðsluaukn- ingu. Sú framleiðsla hlýtur m.a. að byggjast á að kafað verður dýpra í tæmanlegar orkulindir og mengun aukin. Heimíldir Björn Jóhannesson, 1984 : Um áhrif áburðar ístöduvötn. Freyr, 60 : 625 - 628. Borgþór Magnússon og Sturla Frið- riksson, 1989 : Framrœsla mýra. Ráðu- nautafundur, 141-159. Bœrug, Ragnar og Singh, Bal Ram, 1990 : Cadmium levels in soils and crops after longterm use of commercial fertil- izes. Norwegian Journal of Agricultural Sci- ences, 4 : 3 : 251 - 260. Dam Kofoed, A. 1979 : Verdens kunst- gödningsproduktion. Ugeskrift for jordbrug, 124 : 41 : 965 - 971. Erna Bjarnadóttir og Stefán Örn Valdi- marsson, 1992 : Verðmœti búfjáráburðar. Nýting búfjáráburðar. Rit Búvísinda- deildar Bœndaskólans á Hvanneyri, nr. 1 : 53 - 61. Friðrik Pálmason, Gunnar Steinn Jónsson, Magnús Óskarsson og Porsteinn Guðmundsson, 1989 : Landbúnaðurinn og umhverfið. Ráðunautafundur, 167 - 187. Hellström, Annelte, 1991 : Varanlegt þjóðfélag. (Erindi flutt á aðalfundi NBC í Lingköping ) Arbók landbúnaðarins 1991, 42:205 - 210. Hollustuvernd ríkisins, Sigríður Jan- sen. Útskrift úr söluskýrslum, 1993. Hólmgeir Björnsson, 1980 : Áburðar- tap. Freyr, 76 :15 : 462 - 470. Jaakkola, Antti, 1991 : Gödslings- frágor i ett resursbevarande jordbruk. Nordisk Jordbrugsforskning, 73 :2 :171 - 174. Jóhannes Sigvaldason, 1991 : Fosfór- þörf íslenskra túna. Ráðunautafundur, 8-10. Kirchmann, Holger og Witter, Ernst, 1991 : Vaxtnáringsmángder i husdjurs- gödsl och tatortsavfall - potentiell recirkulation. Lantbrukskonferensen 1991, Sveriges Lantbruksuniversitet, 103 - 109. Myhr, Kristen, 1988: Infiltrajon- sproblemer ved bruk av husdyrgjödsel. Nordisk Jordbrugsforskning, 70 :2 :222. Nilsson, Bruno, 1991 : Teknik och metoderför áteranvandning av samhallets och jordbrukets avfall. Lantbrukskonfer- ensen 1991, Sveriges Lantbruksuni- versitet, 56 - 60. Óttar Geirsson, 1985: Umferð véla um tún. Ráðunautafundur 189 -191. Rydberg, Tomas og Hákansson, Inge, 1991 : Jordbearbetning - dess bidrag till uthállinga, resurssnála och miljövanliga odlingssystem. Lantbrukskonferensen 1991, Sveriges Lantbruksuniversitet, 66 - 71. Sveinn Runólfsson, 1992 : Land- grœðslustarfið. Grœðum ísland, Land- grœðslan 1991 -a 1992, 17-41. Upplýsingaþjónusta landbúnaðarins, 1991 : Hagtölur landbúnaðarins. 32 bls. Porsteinn Guðmundsson, 1988 -1989 : Losun köfnunarefnis úr jarðvegi. Ársrit Rœktunarfélags Norðurlands, 85 - 86 : 21 -28. Porsteinn Porsteinsson og Friðrik Pálmason, 1984 : Kadmíum í íslensku umhverfi. fsl. landbún. 16:1 - 2 :16- 20. Greinin er að stofni til erindi frá Ráðu- nautafundi 1993, en nokkuð breytt. Norður-norskar plöntur til lyfjaiðnaðar Vonir eru bundnar við það að ræktun og framleiðsla jurta til lyfjaframleiðslu geti orðið ný út- flutningsgrein í Norður-Noregi. Jurtir sem ræktaðar eru mjög norð- arlega, í hreinni náttúru og á löng- um, björtum dægrum, öðlast sér- staka eiginleika sem gerir þær eft- irsóttar til lyfjaiðnaðar. Þess vegna gera menn í Norður-Noregi sér vonir um útflutning til þýska lyfja- iðnaðarins sem nú kaupir mikið af jurtum frá hinum menguðu lönd- um Austur-Evrópu. Atvinnumálastofnun Nordland fylki og Háskólinn í Þrándheimi eru nú að kanna markað fyrir jurtir ræktaðar í Norður-Noregi. Þó að hefðbundin ræktun jurta til te- drykkju og krydds sé stunduð þar, eru mestar vonir bundnar við þörf lyfjaiðnaðar fyrir plöntur. Fyrir- tækið Sisoflor A/S á Sörfold í Nordland fylke hefur verið með tilraunaframleiðslu síðan í fyrra. Hefur framleiðslan verið efna- greind hjá þýskum fyrirtækjum og hlotið mikla viðurkenningu. Norð- ur-norsku plönturnar voru sem næst lausar við mengun og hlutfall virkra efna í plöntunum var mjög hátt. Margar þeirra tegunda sem eru verðmætar í lyfjaiðnaði vaxa í Norður-Noregi, t.d. brenninetla, bergmynta og bjarkarblöð. Það er því engum erfiðleikum bundið að rækta jurtir svo norðarlega, jafnvel þótt þær séu smávaxnari og sein- vaxnari en á suðlægari slóðum. Á hinn bóginn er dýrt að hreinsa mengun og óhreinindi úr austur- evrópskum plöntum og það er heldur ekki alltaf hægt. Norðmenn binda því vonir við að jurtir frá Norður-Noregi verði það verð- mætar vegna hreinleika síns að liægt verði að selja þær á verði sem gerir framleiðslu þeirra arðgæfa. Frá þessu segir í frétt frá frétta- stofunni Norinform. Er hér ekki mái á ferðinni sem við Islendingar ættum að gefa gaum? Leiðrétting í auglýsingu frá Gúmmí- vinnslunni hf. á bls. 753 í 20. tbl. er gefið upp rangt (úrelt) símanúmer. Rétt númer er 96-12600 Blaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.