Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1993, Blaðsíða 24

Freyr - 01.11.1993, Blaðsíða 24
780 FREYR 21.’93 Prótein Þáttur Áhrif Skýring NAM í fóðri Vöntun gefur lægri prót- ein - prósentu Umframmagn hefur ekki áhrif Vanfóðrun á NAM þýðir skort á „byggingar- efni“ (amínósýrum) fyrir mjólkurprótein- myndun í júgri. Offóðrun á NAM leiðir til aukins þvagefnis í mjólk. Fyrst og fremst krefst slíkt orku til að losa umfram prótein. Orkufóðrun (FE/dag) Ríkuleg orkufóðrun hækkar próteinprósentu Uppbygging á mjólkurpróteini í júgri er orku- krefjandi. Orkuskortur (einkum í byrjun mjólkurskeiðs) leiðir til minni próteinmynd- unar. Dæmigert er að próteinprósenta í mjólk hækkar þegar kýrin kemst í jákvætt orkujafn- vægi. Fitumagn í fóðri Aukin fita lækkar prótein prósentu í mjólk Fita eykur mjólkurmagn en próteinmyndin er óbreytt. Próteinið þynnist því (prósentulækk- un). Hugsanlega hafa einstakar fitusýru úr fóðri viss neikvæð áhrif. Köfnunarefnisáburður á tún Mikil köfnunarefnis- áburður á smáratún lækkar próteinprósentu. Skýring ekki að öllu ljós. Líklega minna hlut- fall smára í uppskeru. Orka frá sterkju Aukið hlutfall sterkju (korns) í kjarnfóðri eykur próteinprósentu. Sterkja eykur propíonsýrugerjun og minnkar þörf lifrarinnar fyrir aminíosýrur þannig að meira verður til að byggja upp mjólkur- prótein. Hugsanlega sérstök áhrif af maís- sterkju sem kemst fram hjá vambargerjun. Mat á prósentutölum. I umræðu um þessi efni í mjólk er oft vitnað til hlutfalls prótein % og fitu %. Það er ástæða til að skoða það aðeins nánar. Gagnrýnislaus notkun á hlutföllum er alltaf hættuleg. Breytingarnar sem verða í þessu hlutfalli, eins og hlutfalls- tölum yfirleitt, eru háðar því hvort stærðin í nefnara eða teljar breytist meira. Þannig er líklegt að ef horft er beint á þetta hlutfall sé meira verið að velja fyrir lægri fitu % enn hárri prótein %. Annað sem um leið þarf að vera alveg ljóst er að þetta hlutfall er hærra við lága en háa fitu %, ef við tökum dæmi af búum með sömu prótein %. Valin 20 hœstu bú af 620 úr skýrsluhaldi nautgriparœktarinnar í júnílok 1993 eftir breytilegri viðmiðun Þáttur Valiö/ Mjóik kg % Hta O/ /o prót. Mjólkurf. kg Mjólkurp. kg Prótein % fita % Verö- pr. kf> hlutfallstölur pr. grip Mjólk 5794 4.10 3.43 238 199 0,84 97 100 % fita 4197 4.54 3.44 190 144 0,76 99 73 % prótein 4279 4.25 3.62 182 155 0,85 100 76 Mjólkurfita 5746 4.21 3.45 242 198 0.82 98 99 Mjólkurprótein 5780 4,11 3.47 238 200 0.85 98 100 % prótein/ % fita 4324 3.86 3.50 167 152 0.91 97 74

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.