Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 11
Sáðvörur frá GLOBUS HF. 1994
Eins og undanfarin ár býöur Globus hf. hinar ýmsu
tegundir sáðvara til afgreiðslu í vor
Bygg til kornskurðar
Sérstök athygli er vakin á mjög hagstæðu verði á sérræktuðu byggi
sem að jafnaði hefur reynst best til kornræktar við íslenskar að-
stæður.
Eftirtaldar tegundir verða til afgreiðslu í vor:
Mari: Tveggja raða, sáðmagn 200 kg/ha. Verð pr kg án vsk. kr. 60,-
Lilly: Tveggja raða, sáðmagn 220 kg/ha. Verð pr kg án vsk. kr. 69,-
VOH: Sex raða, sáðmagn 200 kg/ha. Verð pr kg án vsk. kr. 69,-
Bændur, athugið að pantanir á byggi þurfa að berast fyrir 15. febr. nk.
Grasfræ
Adda: Vallarfoxgras. Þetta er íslenskur stofn, uppskerumikill og
svellbolinn, sáðmagn 1 5—20 kg/ha.
Leik: Túnvingull. Harðgerður, norskur stofn sem hentar vel við
íslenskar aðstæður, sáðmagn 30 kg/ha.
Fylking: Vallarsveifgras. Þaulreyndur stofn við íslenskar aðstæður,
sáðmagn 20—25 kg/ha.
Grænfóður
Barspectra: Sumarrýgresi, sáðmagn 35—40 kg/ha.
English Giant: Risarepja, sáðmagn 7 kg/ha.
Globus hf.
Heimur gæða.
Lágmúla 5. Pósthólf 8160
128 Reykjavík. Sími 91-681555