Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 48

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 48
Námskeið á Hólum Vormisseri 1994 Undanfarin ár hefur Bœndaskólinn á Hólum skipulagt og staðið fyrir námskeiðum í hinum ýmsu greinum landbúnaðar. Aðsókn hefur verið mikil og námskeiðin notið mikilla vin- sœlda. Hér á eftir er yfirlit yfir þau námskeið sem í boði verða nú á vormisseri. Námskeiðin eru styrkt af Framleiðnisjóði landbúnaðarins þannig að þátttökugjöldum er stillt í hóf. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Bœndaskólans á Hólum í síma 95- 35962. Þórarinn Sólmundarson Námskeið: Bleikjueldi Tími: 12.-14. apríl. Umsjón: Einar Svavarsson, Hólaskóla í sam- starfi við ýmsa aðila. Markhópur: Námskeið fyrir aðila sem starfandi eru á svið fiskeldis. Námskeiðslýsing: Framleiðsluferill sem miðar að því að anna eftirspurn allt árið. Vörugæði, slátrun, pökkun og útflutningur. Námskeið: Lax og silungsveiði. Tími: 9.-11. maí. Umsjón: Skúli Skúlason, Hólaskóla í samstarfi við ýmsa aðila. Markhópur: Aðilar í ferðaþjónustu og starfsmenn veiðifélaga. Námskeiðslýsing: Unnið er að skipulagningu nám- skeiðsins og verður það auglýst betur síðar. Reiðnámskeið Feb. - mars: 25.-27.02, 11.-13.03 og 18.-20.03. Maí: 13.-15.05, 19.-21.05 og 21.- 29.05. Námskeiðin eru tvö, 3ja helga nám- skeið. Magnús Lárusson, Bændaskólanum Hólum. Námskeiðið er fyrir fyrrverandi nem- endur Hólaskóla á hrossaræktar- braut og þá félaga í F.T. sem lokið hafa prófi inn í tamningadeild félags- ins. Námskeiðslýsing: Námskeiðið er að mestu verklegt og er unnið með tvo 8 manna hópa. Kennt verður á hestum skólans. Námskeiðið skiptist í þrjá meginhluta: a. Hindrunarstökk. b. Skeið. c. Fimiæfingar - tölt. í a-hluta verður kennt að þjálfa hest og knapa í hindrunarstökki. í b-hluta verður farið yfir undirbúning fyrir skeiðþjálfun og kennt að ríða til skeiðs og að leysa Námskeið: Tími: Leiðbeinendur: Markhópur: þau vandamál sem upp geta komið við skeiðþjálfun. í c-hluta verða kenndar og æfðar fimiæfingar, sem geta gagnast við töltreið og töltþjálfun og hvernig þær eru notaðar við töltþjálfun. Öllum hlutum námskeiðsins verða gerð skil á hverjum degi. Námskeið: Tölt- og fimiœfingar Tími: 25.-27. mars. Leiðbeinendur: Magnús Lárusson, Bændaskólanum Hólum. Námskeiðslýsing: Bókleg kennsla og verkleg sýni- kennsla í að töltsetja (gangsetja), töltreið og töltþjálfun, jafnframt notkun fimiæfinga, bæði er varðar undirbún- ing fyrir töltsetningu og í þjálfuninni sjálfri. Námskeið: Almenn þjálfun Tími: 1.-5. maí Leiðbeinendur: Magnús Lárusson, Bændaskólanum Hólum. Námskeiðslýsing: Kennt er að skipuleggja þjálfunar- tímabil og einstaka reiðtíma. Farið verður yfir hvernig hringtaumsvinna og vinna í hendi bætir árangur. Kennd notkun fimiæfinga við þjálfun grunngangtegunda og tölts. Pátttakendur koma með sinn hest. Námskeið: Fimiœfingar og fimiœfingaverk- efnið G2 Tími: 18.-20. febrúar. Leiðbeinendur: Magnús Lárusson, Bændaskólanum Hólum. Námskeiðslýsing: Farið yfir tilgang fimiæfinga og hvern- ig þær eru kenndar. Notkun þeirra sýnd bæði sem hjálpartæki við almenna þjálfun og sem sérstök keppni. Pátttakendur fá kennslu í að ríða fimiverkefnið “G“, sem er orðið fimiverkefni fullorðinna í hestaíþróttum. Námskeið: Kynbófadómanámskeið fyrir F.T. Tími: 7.-10. apríl. Leiðbeinendur: Magnús Lárusson, og Víkingur Gunnarsson, Bændaskólanum Hólum. 40 FREYR -1-2'94
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.