Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 53

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 53
GÓÐ RRF> €N €KKI DVR Ráð við undnum borðum Á myndinni er sýnt hvernig best er að geyma viðarborð og planka til að varna því að þau vindi sig. (Norsk Landbruk). Fyrir þá sem gera sjálfir við sprungin dráttarvéladekk Þegar hjólbarði springur á dráttarvél, er þyngsta þrautin að losa hjólbarðann af felgunni. Þetta hefur norski bóndinn Erik Lindström leyst með því að sjóða flatjárn og krók á járnkarl eins og sýnt er á teikningunni. Þar er líka sýnt hvernig verkfærinu er beitt. Best er að láta hjólið vera á dráttarvélinni meðan verkið er unnið. Traktornum er lyft upp með tjakk og dekkið losað eins og sýnt er. A myndinni sést að króknum er krækt í keðju sem brugðið hefur verið um felguna. Með því að stilla hæðina á dráttarvélinni er auðvelt að ná slöngunni út eftir að dekkinu hefur verið náð með felgujárni út af felgukantinum. hœgðartregðu? Hvað skal gera ef gylta fær hægðastýflu? Þá er ráð að blanda grænsápuvatn, hafa það ylvolgt og setja í tóma flösku undan uppþvottalegi. Síðan er tekin notuð sæðingapípa og endinn á henni slípaður og pípunni stungið í slöskutappann. Pá er pípunni stungið varlega í endaþarm gyltunnar og flaskan tæmd í hann. (Norsk Landbruk). 1-2'94 - FREYR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.