Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 21

Freyr - 01.01.1994, Blaðsíða 21
Landbúnaður á Nýfundnalandi Fyrri hluti Dr. Ólafur R. Dýrmundsson ráðunautur / lok ágústmánaðar 1993 var greinarhöfundi boðið í fyrirlestra- og kynnisferð til Ný- fundnalands á vegum Leiðbeininga- og rannsóknarþjónustu landbúnaðarins, Land- búnaðarráðuneytisins og Landssamtaka sauðfjárbœnda þar í landi. Ýmislegt er líkt með Nýfundnalandi og íslandi, samskipti hafa helst verið í tengslum við fiskveiðar og sjávarútveg, en á sviði landbúnaðar hafa þau verið lítil sem engin. Ólafur R. Dýrmundsson. Inngangur. Lagt var upp frá íslandi 17. ágúst sl., fyrst flogið til London og þaðan vestur um haf til Halifax í Nova Scotia og síðan til St. John’s á Avalonskaga á austurströnd Ný- fundnalands. Á heimleið var flogið beint til London og komið til íslands 29. ágúst. Að öðrum kosti hefði þurft að fara um New York í Bandaríkjunum þar eð ekkert beint áætlunarflug er á milli íslands og Nýfundnalands eða annarra fylkja Kanada. Skipulagn- ingu ferðarinnar annaðist Edward O’Reilly, fóðurfræðingur og ráðu- nautur, og stóðst ferðaáætlunin að öllu leyti enda lögð áhersla á að nýta tímann vel. Fyrstu dagana sat ég 73. ráð- Nýfundnaland er jafn stórt íslandi en íbúarnir eru rúmlega tvöfalt fleiri. Brotnu línurnar sýna þœr leiðir sem höfundur fór. stefnu Landbúnaðarstofnunar stýrði Glenn Flaten, fyrrum forseti Kanada sem haldin var í höfuð- Alþjóðasambands búvörufram- borginni St. John’s. Ráðstefnunni leiðenda (IFAP) og var megin efni 1-2*94 - FREYR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.